Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2012
29.2.2012 | 10:32
Rökleysi Dawkins gagnvart William Lane Craig
Skemmtilegt myndband sem tekur saman rökræður Richard Dawkins og William Lane Craig og sýnir hvernig Dawkins var alveg rökþrota.
28.2.2012 | 13:18
Okkur vantar Biblíulega hagfræði
Í Gamla Testamentinu er að finna ákveðnar reglur þegar kemur að því að glíma við auð og skuldir.
Sjöunda hvert ár fengu þrælar frelsi og allar skuldir voru gefnar upp. Hérna er fjallað um hvíldardags árið: http://en.wikipedia.org/wiki/Sabbath_year og síðan "Sabbath economics"
Hérna er hagfræðingur að fjalla um af hverju okkur vantar þetta fyrirkomulag. Held ég fari rétt með að þessi maður hefur verið í Silfri Egils.
Grikkland tæknilega gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ef að allt þróaðist og við fundum sjálf upp Guð eins og þróunarkenningin kennir, hvaða tilgang eða meiningu getur mannslífið haft? Ættu nemendur að vera læra tómhyggju ( nihilism ) sem vísindalegan sannleik í skólunum?
Meira um þetta hérna: G.K. Chesterton: Darwinism is An attack upon thought itself
Miklu frekar líkar mér við hina kristnu heimsmynd sem býður upp á von og tilgang, eins og lag sem ég samdi fjallar um: Lagið "Fortress of my Soul"
27.2.2012 | 13:10
Hvað gerir konur aðlaðandi fyrir karlmenn?
Langar að benda skemmtilegt myndband sem reynir að svara þessari spurningu, þetta kemur frá þessum aðila hérna: Kristin hjónabands ráðgjöf
Vill svo til að ég er alveg ósammála honum en hef samt gaman af að hlusta á hann. Held að hann hafi ruglað konum við karla þarna en... njótið
Síðan, er að reyna búa til traffík á youtube myndband/lag sem samdi, sjá: Lagið "Fortress of my Soul"
Best klæddu dömurnar á Óskarnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.2.2012 | 10:37
Af hverju breytast sumar tegundir ekki á tug miljónum árum?
Háskóla prófessorinn frá Harvard, Stephen J. Gould skrifaði:
"Punctuated equilibrium comes of age" Nature 366 (November 18, 1993): 223-24
the maintenance of stability within species must be considered as a major evolutionary problem
Það sem Gould er að vísa til er að steingervingar sem við finnum sem þróunarsinnar trúa að séu margra tugi miljón ára gamlir. Að þessir steingervingar sýna að óteljandi tegundir hafa sama sem ekkert breytast í tug miljónir ára. Eru lifandi í dag og líta út eins og forfeður þeirra sem eiga að hafa verið uppi fyrir miljónum árum síðan.
Við að skoða þessa staðreynd þá vaknar hjá vakandi fólki sú spurning "hvernig fara sumar tegundar að því að haldast óbreyttar í miljónir ára ef að þróunin hefur breytt ormum í manneskjur á sama tíma?".
Kannski er útskýringin sú að dýrategundirnar þróuðust ekki heldur voru skapaðar með þann eiginleika að geta aðlagast umhverfi sínu?
Meira um lifandi steingervinga hérna:http://www.living-fossils.com/
og enn meira hérna: http://creation.com/fossils-questions-and-answers#living
26.2.2012 | 11:47
Lagið "Fortress of my Soul"
Núna eru sirka fjórir mánuðir síðan ég var að spila litla melódíu með einum fingri á píanó í Suðurhlíðaskóla. Loksins núna er lagið full mótað og æft. Ég fékk góðar vinkonur mínar til að flytja það, Sandra Mar Huldudóttir hjálpaði mér með píanó hlutann og Sigrún Ruth Lopez Jack sá um syngja og gerðu þær þetta alveg virkilega vel.
Hérna er textinn og ég vann hann upp úr hugmyndum sem ég fann í 91. sálmi Davíðs og nokkrum öðrum.
The Fortress of my soul
Inspired by psalm 91 and a few others
Though darkness, encompass me.
And storm clouds are above me.
My shelter, my refuge, shall be the LORD
Though thousand fall, beside me.
and arrows, fly, above me.
My shield and my armor, shall be the LORD
[Chorus]
For in my darkest hour.
I know that you are with me.
You are the fortress of my soul x2
The shadow of the almighty
Shall be my home x2
Though surrounded, by enemies.
And foes are attacking me.
My castle, my stronghold, shall be the LORD
Beneath His wings, I am safe.
And Hell rescue me, from the grave.
Though I falter, though I stumble, He'll raise me up.
[Chorus]
For in my darkest hour.
I know that you are with me.
You are the fortress of my soul x2
Great is thy mercy for me
It will lead me home x2
Though darkness, encompass me.
And storm clouds are above me.
My refuge shall be the LORD, my comfort shall be the LORD
Though thousands, fall beside me.
and arrows, fly above me.
My shield shall, be the LORD. My armor, shall be the LORD
[Chorus]
Though friends have deserted me
And the wicked, are mocking me
My joy and my comfort, shall be the LORD
Though the grave stands before me,
and death tries to claim me
My hope and salvation shall be the LORD.
[Chorus]
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
24.2.2012 | 10:33
Hvar eru allar milli tegundirnar af steingervingunum?
Darwin benti á vandamál við kenninguna sína að í setlögunum var ekki að finna steingervinga sem sýndu hvernig tegundirnar urðu smá saman að öðrum tegundum. Darwin skrifaði þetta í bók sinni:
Charles Darwin, The Origin of Species
Lastly, looking not to any one time, but to all time, if my theory be true, numberless intermediate varieties, linking closely together all the species of the same group, must assuredly have existed; but the very process of natural selection constantly tends, as has been so often remarked, to exterminate the parent-forms and the intermediate links. Consequently evidence of their former existence could be found only amongst fossil remains which are preserved, as we shall attempt to show in a future chapter, in an extremely imperfect and intermittent record.
Þróunartréin sem við sjáum í skólabókum eru byggð á ímyndunaraflinu en ekki út frá alvöru gögnum frá steingervingum eða eins og Stephen J. Gould orðaði það:
Stephen J. Gould
The extreme rarity of transitional forms in the fossil record persists as the trade secret of paleontology. The evolutionary trees that adorn our textbooks have data only at the tips and nodes of their branches; the rest is inference, however reasonable, not the evidence of fossils
Aðrir þróunarsinnar hafa viðurkennt þetta vandamál, sjá: That quote!about the missing transitional fossils - Embarrassed evolutionists try to muddy the waters
Það eru nokkrir steingervingar sem þróunarsinnar reyna að selja sem einhvers konar millitegundir en það er svona dáldið eins og þeir misskilja hvert vandamálið sé. Að finna örfáar skrítnar leifar af dýrum er eitthvað passar mjög vel við sköpun því auðvitað gætu einhver dýr hafa verið til sem eru ekki til í dag. Það sem þróunarsinnum vantar eru þessi óteljandi steingervingar sem sýna hvernig lífið hefur verið að þróast og það vantar.
23.2.2012 | 11:34
Hvers konar rugl er þetta?
Breivik á marga pennavini | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2012 | 10:10
Konungurinn sem sigraði borg með kærleika
Þegar Umberto varð konungur þá var borgin Napólí á mörkum þess að rísa upp á móti konungsdæminu. Margir ráðamenn vildu brjóta þetta niður með ofbeldi en kóngurinn vildi ekki leyfa það. Á þessum tíma þá kom upp Kóleru faraldur í borginni með hræðilegum afleiðingum. Ungi konungurinn hunsaði viðvaranir ráðgjafa sinna fór úr konungshöllinni og gékk sjálfur í gegnum troðfulla spítala Napólí. Margir af háttsettu embættismönnum flúðu borgina en kóngurinn sagði að hann færi ekki frá borginni fyrr en væri búið að vinna á plágunni. Þegar loksins var unnið á plágunni þá varð Napólí sigruð borg, ekki með valdi heldur með kærleika og meðaumkun. Uppfrá þessu voru íbúar Napólí helstu stuðningsmenn Umberto.
Fengið héðan: Who-Is-Michael-The-Archangel?
Þetta er sama aðferðin og Guð hefur valið til að glíma við mannkynið. Í staðinn fyrir að þurrka út heim sem gerir uppreisn upp gegn Guði þá valdi Guð að berjast gegn uppreisninni með kærleika. Að sýna mannkyninu kærleika og umburðarlindi til að vinna það á sitt band, hápunktur var krossinn þegar gjald allra okkar glæpa var lögð á son Guðs. En það mun koma sá tími að Guð mun ákveða að það er komið að enda þær þjáningarnar sem við erum að valda hvort öðru og dæma heiminn; suma til eilífs lífs en aðra til eilífs dauða.
Hérna er lengri útgáfan af þessari sögu: http://madmonarchist.blogspot.com/2011/07/monarch-profile-king-umberto-i-of-italy.html
22.2.2012 | 13:44
Þú þarft ekki að vera veikur
Langar að benda á fyrirlestur sem ber titilinn "You don't have to be sick" eða "þú þarft ekki að vera veikur". Hérna er fjallað um hagkvæm skref sem geta komið í veg fyrir sjúkdóma og í sumum tilfellum læknað sjúkdóma.
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar