Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Þegar kristnir stela

Kristnir hafa mjög skýra skipun frá Guði: "Þú skalt ekki stela" sem er að finna í Boðorðunum tíu. Það sem ég held að margir kristnir átta sig ekki á er að þeir eru sekir um að stela þegar þeir styðja pólitíkusa sem vilja taka auð frá einum hópi af fólki...

Ræða Steinþórs um Þrenninguna - III

Nýlega var Steinþór Þórðarson með enn aðra ræðu um Þrenninguna í Boðunarkirkjunni. Ræðuna er að finna hérna: https://www.facebook.com/bodunarkirkjan Steinþór Hefur oft verið kallaður Aðvent hreyfing... þegar þetta fólk koma saman inn í þennan Aðvent...

Ræða Steinþórs um Þrenninguna - II

Nýlega var Steinþór Þórðarson með ræðu um Þrenninguna í Boðunarkirkjunni þar sem áherslan var á hver Jesús Kristur er, út frá Þrenningunni. Ræðuna er að finna hérna: https://www.facebook.com/bodunarkirkjan Steinþór virðist líta þannig á að afstaða frum...

Hvað gerðist á Jólunum?

Mig langar að glíma við hvað gerðist á jólunum frá aðeins öðruvísi horni en ég er vanur að heyra í ræðum á jólunum. Ég styðst aðallega við rit Ellen White og hvað hún hefur sagt og ég er að draga ályktanir út frá því, Biblían er auðvitað ekki langt...

Kristni og pólitík

Það hefur angrað mig í langan tíma að það er eins og kristnir hafa engin prinsip til að leiðbeina þeim þegar kemur að pólitík. Það er eins og allt of margir kristnir hafa ekki hugsað hvað þeirra trú ætti að þýða þegar kemur að stefnumálum í pólitík. Mér...

Ræða Steinþórs um Þrenninguna

Nýlega þá hélt Steinþór Þórðarson ræðu í Boðunarkirkjunni um Þrenninguna. Víða um heim þá hafa aðventistar upptvötað að Aðvent kirkjan í dag, trúir öðru um Guð en frum Aðvent kirkjan þegar Ellen White var á lífi. Þeir enn fremur skoða hvað þau trúðu og...

Stúdering á trú frum Aðvent kirkjunnar

Hérna er sería af lexíum sem glíma við hvað Aðvent kirkjan trúði þegar hún var stofnuð og þegar Ellen White var á lífi til að leiða kirkjuna. Sasgan hvernig Aðvent kirkjan varð til er mjög merkileg og hvernig Guð gaf Ellen White sýnir og handleiðslu um...

Erum við að sjá endalok tjáningarfrelsisins í Bandaríkjunum?

Það er sorglega fyndið að sjá árás á tjáningarfrelsið undir þeim formerkjum að það er réttur neytanda að ekki þurf að heyra eitthvað sem hann gæti verið ósammála. Fólk augljóslega hefur val um að lesa eða ekki lesa það sem er á Facebook. Kúgun kemur oft...

Þegar fólk missir trúnna

Því miður eru kirkjur ekki duglegar að byggja upp trú meðlima sinna. Fólk fer hvíldardag eftir hvíldardag í kirkju og nærri því alltaf er um að ræða einhvern upplyftandi boðskap en afar sjaldan vitsmunalega krefjandi boðskap. Afar sjaldan fræðsla um hvað...

Ravi Zacharias látinn

Í dag dó Ravi Zacharias sem var einn besti kristni ræðumaður sem ég hef hlustað á. Hann var ekki aðventisti en ég trúi að eilíft bíður hans þegar Kristur kemur aftur. Hérna eru nokkur dæmi af hans ræðum. Hans verður sárt

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband