Færsluflokkur: Löggæsla

Hættulega góða fólkið

Eitt af því sem mér finnst áberandi í umræðunni þessi misseri er fólk sem meinar vel en ef það fengi að ráða þá væri það stórhættulegt. Þetta er hið svo kallaða góða fólk. Það meinar vel en virðist ekkert hugsa til enda hvaða afleiðingar það sem það vill...

Er lögreglu ofbeldi vandamál fyrir svarta í Bandaríkjunum?

Í tilraun til að gefa þessari varla frétt smá gildi þá langar mig að deila stuttum fyrirlestri um vandamál svartra þegar kemur að lögregluofbeldi og hvert vandamálið raunverulega sé.

Hinir seku en frjálsu

Ég skil mæta vel reiðina í þessu máli en mér finnst miklu stærri spurning vera að ræða hérna sem er, hvenær ertu saklaus og hvenær ertu sekur. Þegar fólk hlýtur dóm og afplánar sína refsingu, á að halda áfram að refsa því eftir að það kemur aftur út í...

Eru byssurnar vandamálið?

Mér líkar illa við byssur. Ég man eftir því að fara inn á svæðið sem Bandaríkjaher var með í Keflavík þá sé ég að ég best man eftir, manneskju vopnaða skammbyssu og mér finnst það virkilega óþægilegt. Bara tilhugsunin að einhver gæti ákveðið að drepa mig...

Hvað segir sagan um afvopnun almennings?

Umræðan um réttin til að eiga vopn til að verja sig og byssulöggjöf verður oft mjög tilfinningarík og heilbrygð hugsun og þekking á mannkynssögunni getur auðveldlega látið í minni pokann. Hérna er mynd sem fjallar um þetta mál og hvaða lexíur við getum...

Heiðarleikinn um óheiðarleikann

Lygar hjálpa okkur á ótal vegu til að gera okkur lífið auðveldara. Í staðinn fyrir að viðurkenna að maður hafði rangt fyrir sér eða að maður gerði mistök þá kemur maður með afsökun sem er í rauninni ekkert annað en lygi. Í þessu tilfelli þá er...

Einu sinni glæpamaður, alltaf glæpamaður?

</body> Það hefur alltaf angrað mig að menn sem brjóta af sér og eru settir í fangelsi að þegar þeir koma aftur út eftir að hafa setið af sér dóminn þá koma þeir samt út sem glæpamenn. Ég sé ekki hvernig það getur verið sniðugt að hafa menn lausa...

Kona frá Sýrlandi fjallar um lífið undir Shaíra

Hérna fjallar Wafa Sultan um hvernig það var að lifa undir Shaíra lögum Islams. Hún er þakklát fyrir tækifæri til að lifa frjáls í Bandaríkjunum en það ætti ekki að vera nein spurning að líf kvenna í Vestrænum ríkjum eins og Bandaríkjunum og Evrópu er...

Trúfrelsi og rétturinn til að hafa rangt fyrir sér

Það erfiðasta við trúfrelsið hefur alltaf verið að fyrir ríkjandi öfl þá hafa einhverjir hópar skoðanir sem stangast á við hagsmuni ríkjandi afla. Í okkar samfélagi þá er það í ríkjandi mæli að meiri hluti samfélagsins er með ákveðna skoðun og fordæmir...

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband