Færsluflokkur: Tónlist

Kristin tónlist

Þegar ég ólst upp á Íslandi þá var ekki mikið af kristilegri tónlist í kringum mig. Maður heyrði sálma í kirkju og jólasálma um jólin en fyrir var það ekki mikið meira en það. Eftir að hafa kynnst kristnum frá öðrum löndum þá hef ég kynnst alls konar...

Talar Guð stundum í gegnum veraldlega tónlistamenn?

Ég heyrði forvitnilega ræðu í gær þar sem að ræðumaðurinn gældi við þá hugmynd að Guð talar stundum til heimsins í gegnum veraldlega tónlistamenn. Lagið sem ræðumanninum fannst vera Guð að tala til sín og allra er lagið "Make you feel my love" eftir Bob...

Lagið "Fortress of my Soul"

Núna eru sirka fjórir mánuðir síðan ég var að spila litla melódíu með einum fingri á píanó í Suðurhlíðaskóla. Loksins núna er lagið full mótað og æft. Ég fékk góðar vinkonur mínar til að flytja það, Sandra Mar Huldudóttir hjálpaði mér með píanó hlutann...

Kristið rokk - annar hluti

Síðast þegar ég gerði færslu um kristið rokk þá hvartaði einn vinur minn yfir því að ég sleppti alveg hans uppáhalds hljómsveit sem er Petra. Þannig að ég ætla að bæta loksins úr því. Ég kynntist þessari hljómsveit fyrst þegar ég var á Hlíðardalsskóla...

Fávitar eða snillingar?

Endalaust tal um dauða, hefnd og morð gera það að verkum að mig langar að flokka þessa gaura sem algjöra fávita. Þrátt fyrir það þá er ég líklegast einn af þeirra aðal aðdáendum alveg frá því ég var fimmtán sextán ára. Þegar kemur að tónlist þá eru þeir...

Samkoma í Krossinum

Laugardagskvöldið kíkti ég í heimsókn í Krossinn með nokkrum vinum og það var ánægjuleg ferð. Það var gaman að sjá fólk sem trúir mjög heitt vegna persónulegs sambands við Guð á meðan mér finnst ég aðalega trúa vegna þess að það passar við mína þekkingu....

Something to believe in

Vonandi lifir Bret Michaels þetta af og nær fullum bata. Ég var einmitt fyrir algjöra tilviljun að hlusta á lagið "Something to believe in" í gær og síðan sá ég þessa sorgarfrétt í dag. Einstaklega fallegt lag en textann samdi Bret eftir að hann frétti...

Kristið rokk

Getur kristið rokk virkilega virkað? Er til eitthvað almennilegt rokk sem er líka kristið? Ég tel að svo er og hérna eru nokkur dæmi.

Það er svo mengandi að vera grænn

Þetta er alveg kostuleg frétt. Málið er að mjög stór hluti orkunotkun og mengun við ljósaperur fer í að búa peruna til. Að henda perum sem þegar er búið að búa til er einfaldlega sóun á orku og sóun á peningum. Miklu gáfulegra er að skipta yfir í nýju...

Tónleikar New England Youth Ensemble og Óperukórsins

New England Youth Ensemble er sinfóníu hljómsveit sem var stofnuð af Virgina-Gene Rittenhouse fyrir hátt í þrjátíu árum síðan. Hljómsveitin er skipuð aðalega ungu fólki og hefur spilað víða, þar á meðal í Carnegie Hall í New York. Miðvikudagskvöldið 12....

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 802676

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband