Færsluflokkur: Kjaramál

Að hinir ríku, verði ríkari á meðan hinir fátæku, verða fátækari er goðsögn

Endalaust er verið að tyggja á því að eftir því sem hinir ríku verða ríkari, því fátækari verða hinir fátæku. Alvöru rannsóknir sýna að þetta er rangt, það er akkúrat öfugt.

Er ekki hagkvæmt að grænmeti og ávextir séu ódýr matur?

Mér finnst það engan veginn rökrétt að McDonalds hamborgari og Kók sé jafn dýr eða ódýrari en ávextir og grænmeti. Ef að almenningur væri að borða aðallega grænmeti og ávexti þá get ég lofað því að kostnaðurinn við heilbrigðisþjónustuna myndi minnka...

Óðalsbændurnir steyta hnefann

Í gegnum aldirnar hafa verið til óðalsbændur sem áttu jarðir sem síðan fátækir bændur unnu bakbrotnu til að hafa efni á því að borða og borga óðalsbóndanum leigu fyrir að mega yrkja landið hans. Óréttlætið í þessu er öllum augljóst, að einhver eigi...

Okkur vantar Biblíulega hagfræði

Í Gamla Testamentinu er að finna ákveðnar reglur þegar kemur að því að glíma við auð og skuldir. Sjöunda hvert ár fengu þrælar frelsi og allar skuldir voru gefnar upp. Hérna er fjallað um hvíldardags árið: http://en.wikipedia.org/wiki/Sabbath_year og...

ADRA - innsöfnun fyrir börn í Kambódíu

Síðasta sunnudag þá tók ég þátt í innsöfnun ADRA sem er hjálparstarf aðventista. ADRA er með stærstu einka hjálparsamtökum heims og starfa í 125 löndum. Til að gefa smá hugmynd um stærðargráðuna þá árið 2004 þá aðstoðaði ADRA 24 miljónir manna með meira...

Af hverju þarf maður fyrirgefningu Guðs?

Þessi frétt minnti mig á spurningu sem ég fékk fyrir nokkru en hún var af hverju þarf maður fyrirgefningu Guðs. Það sem viðkomandi var að velta fyrir sér, af hverju Guð væri að blanda sér inn í það þegar maður hefur gert eitthvað á hlut annars manns....

Þessi maður getur hjálpað

Okkur vantar óneitanlega einhvern til að peppa okkur upp þessa dagana; held að þessi maður hérna gæti verið með lausnina.

Já er ekki valmöguleiki

Þetta mál kemur mér fyrir sem hið stórfurðulegasta. Hvernig getur einhver sagt "já" þegar betri samningur er þegar í boði? Þessi samningsnefnd sem er núna að kljást við Breta og Hollendinga er búin að sjá til þess að "já" er ekki lengur valmöguleiki. Svo...

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband