Færsluflokkur: Umhverfismál

Vísindi eru ekki ákveðin skoðun heldur aðferðafræði

Andri Snær virðist halda að vísindi séu ákveðin skoðun og aðeins sú skoðun má koma fram í fjölmiðlum. Kannski jafnvel ef fólk eins og hann mætti ráða, þá mætti þannig skoðun hvergi koma fram. Andri eins og margir aðrir halda að allir vísindamenn séu...

Ekki alveg samkvæmt spám loftslagshlýnunar

Einu sinni gerði Al Gore tilraun til að hræða mannkynið með sínum spáum um hversu ógurlegar breytingar væru framundan vegna áhrif manna á umhverfið, allt átti að hlýna gífurlega. Hann talaði til dæmis um hvernig Norður póllinn yrði án ís í kringum 2014...

Er þetta fólk til að hætta að borða kjöt?

Gaman að vita hvort að helstu baráttumenn gegn loftslagsbreytingum eru tilbúnir að gefa upp kjötát sem er ein helsta orsök loftslagsbreytinga.

Kjötát helsta orsök gróðurhúsa áhrifa

érna er forvitnilegt myndband sem fer yfir tölur er varða áhrif kjötiðnaðarins, sjá: https://www.facebook.com/uniladmag/videos/1810388692317515/ Þeir sem eru svona harðir á því að bjarga plánetunni, eru þeir til í að hætta að borða kjöt? TED fyrirlestur...

Hver drap rafmagnsbílinn?

Fyrir nokkru sá ég mynd sem fjallaði um sögu rafmagnsbíla. Myndin reyndi einnig að svara spurningunni, af hverju dó þetta framtak út og hver bar ábyrgðina á því. Farið er yfir sögu rafmagnsbíla sem voru framleiddir og frægt fólk eins og Tom Hanks voru að...

Hvernig væri að fækka mávum almennilega?

Ég er mikill dýravinur, hef alveg svakalega gaman af alls konar dýrum. Eitt af því skemmtilegra við það að prófa að búa í Englandi er að sjá fleiri dýr út um allt. Sérstaklega gaman af íkornunum sem koma í garðinn til mín til að sníkja hnetur... sumir...

Hættum að ofsækja refinn

Ég hef aldrei skilið hvers vegna almennt finnst fólki í góðu lagi að drepa refa um leið og sést til þeirra. Það er ekki beint eins og það er mikið dýralíf á þessi skeri okkar. Greyið má ekki stinga nefinu á yfirborðið áður en einhver geðsjúklingur...

Það er svo mengandi að vera grænn

Þetta er alveg kostuleg frétt. Málið er að mjög stór hluti orkunotkun og mengun við ljósaperur fer í að búa peruna til. Að henda perum sem þegar er búið að búa til er einfaldlega sóun á orku og sóun á peningum. Miklu gáfulegra er að skipta yfir í nýju...

Dómsdags spádómar vísindamanna

Oft virka þeir menn sem við höfum valið að kalla vísindamenn ekkert betri en dómsdags spámenn trúarsafnaða. Hérna eru nokkur dæmi um slíka spádóma: 65 million Americans” will die of starvation between 1980 and 1989, and by 1999 the U.S. population...

Fyrrverandi yfirmaður hjá Nasa efast að hlýnun jarðar sé mönnum að kenna

Hérna er fjallað um þetta: James Hansen’s Former NASA Supervisor Declares Himself a Skeptic - Says Hansen ‘Embarrassed NASA’, ‘Was Never Muzzled’, & Models ‘Useless’ Fyrir neða er síðan video þar sem yfirlýsing...

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802783

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband