Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Hefur Sósíalista hugmyndafræðin einhvern tíman staðið sig?

Ef síðasta öld kenndi okkur eitthvað þá er það að Sósíalismi er ein sú hræðilegasta hugmyndafræði sem mannkynið hefur dottið í hug. Það er skiljanlegt að fyrstu Sósíalistarnir töldu þessa hugmyndafræði geta gengið, verið jafnvel lykilinn að útópíu...

Sósíalistar sjá lítið vit í hagfræði

Það sem hjálpar fólki er góður efnahagur. Það er ekki hið sósíalista fyrirkomulag sem hefur gert líf hundruði miljóna manna margfalt betra heldur hinn frjálsi markaður. Hérna er ágæt samantekt á vandræðagang þeirra sem eiga í erfiðleikum með að skilja...

Lífið snýst um meira en hagvöxt

Einu sinni heyrði ég ágæta sögu til að útskýra hvíldardaginn og mér finnst hún geta líka útskýrt hvað mér finnst að þeirri hugmynd að reyna blint að fá konu til að vinna jafn mikið og karla. Saga er á þessa leið, það voru einu sinni sjö bræður. Þeir...

Á ríkið að skipa fyrirtækjum fyrir hvernig þau reka sinn rekstur?

Ég er svo sannarlega hlynntur styttri vinnuviku. Mér finnst eins og núverandi fyrirkomulag er fyrir hendi þá á fólk almennt erfitt með að endurmennta sig eða vinna í sínum eigin verkefnum. Þegar maður vinnur átta tíma á dag, fimm daga vikunnar þá hefur...

Sósíalisminn í Venesúela

https://www.youtube.com/watch?v=bKhR9i5CGkA

Þegar almenningur er einfaldur

Mér finnst eitt af aðal vopnum fjölmiðla er að taka málefni sem eru aðeins flóknari en gengur og gerist og mála einfalda mynd sem hentar þeim svo fólk sem nennir ekki að setja sig inn í hlutina, fólk sem nennir ekki að taka sér tíma og skoða málefnin frá...

Sjúkdómar vegna mjólkurneyslu

Eina sem ég skil það er erfitt að hætta að borða súkkulaði og ost en...restin af mjólkurvörum er eitthvað sem ætti ekki að vera neitt mál fyrir fólk að hætta að borða. Hérna er stutt myndband yfir hvaða sjúkdómar við höfum tengt við mjólkurneyslu. Enn...

Biblían með lausnina á skuldavandanum

Vandamál heimsins er skuldavandamál en Biblían er með efnahagsmódel sem snýst um velferð fólk, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Jubilee_%28biblical%29

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband