Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þegar kristnir stela

Kristnir hafa mjög skýra skipun frá Guði: "Þú skalt ekki stela" sem er að finna í Boðorðunum tíu. Það sem ég held að margir kristnir átta sig ekki á er að þeir eru sekir um að stela þegar þeir styðja pólitíkusa sem vilja taka auð frá einum hópi af fólki...

Erum við að sjá endalok tjáningarfrelsisins í Bandaríkjunum?

Það er sorglega fyndið að sjá árás á tjáningarfrelsið undir þeim formerkjum að það er réttur neytanda að ekki þurf að heyra eitthvað sem hann gæti verið ósammála. Fólk augljóslega hefur val um að lesa eða ekki lesa það sem er á Facebook. Kúgun kemur oft...

Sirkus atriði Demókrata

Það er búið að vera kostulegt að horfa upp á Demókrata reyna með öllum ráðum að koma Trump frá. Þetta nýjasta útspil þeirra er það versta hingað til. Af þeim öllum, þá er þetta það sem hefur lítið sem ekkert á bakvið sig. Auðvitað átti Trump að vilja að...

Vísindi eru ekki ákveðin skoðun heldur aðferðafræði

Andri Snær virðist halda að vísindi séu ákveðin skoðun og aðeins sú skoðun má koma fram í fjölmiðlum. Kannski jafnvel ef fólk eins og hann mætti ráða, þá mætti þannig skoðun hvergi koma fram. Andri eins og margir aðrir halda að allir vísindamenn séu...

Eins manns lygi er annars manns sannleikur

Þegar Hitler var við völd þá stjórnaði hann öllum fjölmiðlum svo að skoðanir sem voru á móti hans pólitík og gyðinga áróðri voru kæfðar niður. Ef að Facebook hefði verið til á tímum nasista þá hefðu þeir örugglega gert allt sem þeir gætu til að sjá til...

Að hinir ríku, verði ríkari á meðan hinir fátæku, verða fátækari er goðsögn

Endalaust er verið að tyggja á því að eftir því sem hinir ríku verða ríkari, því fátækari verða hinir fátæku. Alvöru rannsóknir sýna að þetta er rangt, það er akkúrat öfugt.

Trúgjarnasta kynslóðin

Finnst engum skrítið að af þeim sem eru að stunda svona mótmæli, að það er ekki margir alvöru loftslagsvísindamenn á meðal þeirra? Hve mikið af þeim sem eru þarna að mótmæla hafa í raun og veru, rannsakað þessi fræði og komist að niðurstöðu eftir að hafa...

Ávextir Sósíalisma í Venesúela

Hérna er gott yfirlit yfir af hverju svona fór fyrir Venesúela. Enn ýtarlegri greining á hvað gerðist.

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband