Færsluflokkur: Lífstíll

Besti morgunverðurinn til að grennast

Ég hef verið að prófa að borða aðeins tvær máltíðir á dag eins og Ellen White, spámaður Aðvent kirkjunnar mælti með fyrir hundrað árum síðan. Því miður þá þyrfti ég að hlusta á einhvern líkamsræktar sérfræðing sem útskýrði af hverju það væri best að...

Er það nú orðið jákvætt að starfa í klámiðnaðinum?

Svona fréttir eru settar þannig fram eins og það sé jákvætt að vinna í klámiðnaðinum. Stjarna er eitt, klámstjarna er engan veginn hið sama. Væri fjallað um unga stúlku á sama hátt ef að hún væri í klámiðnaðinum?

Er þetta eðlilegt?

Fyrir nokkru á var frétt á visir.is þar sem var talað við ungan mann sem starfaði sem samkynhneigður klámleikari eins og það væri eðlilegt og gott. Hefðu þeir gert hið sama ef að ung stúlka væri að vinna sem klámleikona? Ég spyr og sannarlega veit ekki...

Að allir vinna jafn lengi er stórfurðulegt

Að við skulum hafa vinnuviku sem er upp á sirka 40 tíma er stórfurðulegt fyrirbæri. Það er algjörlega órökrétt að fólk sem vinna ólík störf vinni samt jafn lengi. T.d. það eru ótal rannsóknir sem sýna fram á að fólk sem vinnur við störf sem þurfa að...

Af hverju er nútímalist svona slæm?

Ég vil ekki vera eitthvað leiðinlegur en þetta uppátæki er frekar áhugaverð samfélagsleg tilraun en list. Ég sá fyrir nokkru myndband sem fjallaði um hnignun lista í nútímanum og mér fannst það koma með marga góða punkta. Það er samt ekki að segja að það...

Ástæðan fyrir skorti í heiminum

Hve ómannúðlegt er það að hafa ótal hús tóm og ónotuð og síðan hafa fólk sem hefur engan stað til að búa á? Þetta er svona út um allan heim, fólk sem hefur miklu meira en það þarf og síðan fólk sem hefur sama sem ekkert. Á meðal þessa fólks eru hetjur...

Að horfast í augu við manns eigin illsku

Fyrir nokkrum árum síðan sá ég fyrirlestur um hvað raunverulega gerist í kjötiðnaðinum og það ýtti við mér til að hætta að borða kjöt. Grimmdin og illskan sem er í þessari starfsgrein er eitthvað sem ég gat ekki hugsað mér að styðja og vera hluti af....

Hver gerði brjóst kynferðisleg?

Út um allan heim þá klæða konur sig á þann hátt að brjóstin...fái að njóta sín. Af hverju? Kannski af því að þær vita að brjóst hafa áhrif á karlmenn? Það er fyndin sena í myndinni "Nottinghill" þar sem parið liggur upp í rúmi og gaurinn leikinn af Hugh...

Það sem þú þarft að gera til að koma í veg fyrir hjartasjúkdóma

Áhugaverður fyrirlestur sem var haldinn í Suðurhlíðaskóla þar sem Don Miller fjallaði um hjartasjúkdóma og hvað við getum gert til að koma í veg fyrir þá.

Það er hægt að laga sjónina með æfingum

Fyrir nokkru síðan þá rakst ég á bók sem hélt því fram að maður gæti lagað sjónina með því aðeins að gera augnæfingar. Að ástæðan fyrir lang flestum vandræðum með sjónina væri vegna þess að við notum þau rangt, erum með ranga siði og síðan æfum aldrei...

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 802762

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband