Færsluflokkur: Fjármál

Óðalsbændurnir steyta hnefann

Í gegnum aldirnar hafa verið til óðalsbændur sem áttu jarðir sem síðan fátækir bændur unnu bakbrotnu til að hafa efni á því að borða og borga óðalsbóndanum leigu fyrir að mega yrkja landið hans. Óréttlætið í þessu er öllum augljóst, að einhver eigi...

Þekking á sögu peningakerfisins nauðsynleg til að meta hvað sé gáfulegt að gera

Allt of margir halda að þeir viti hvað sé best að gera í okkar gjaldeyrismálum án þess að hafa kynnt sér sögu peninga. Að þekkja til uppruna peningakerfisins og sögulegu tenginguna milli peninga og samfélagsins er nauðsynlegt til að geta ályktað hvað sé...

Auðmenn vs almúginn

"Hér er ég, traðkaðu á mér" er það sem mér finnst íslenska þjóðin vera að segja ef hún segir "Já" við nýja Icesave samningnum. Sömuleiðis finnst mér já vera skýr skilaboð til auðmanna og bankamanna víðsvegar að þeir hafa enga ábyrgð og allt svona svínarí...

Fjármála námskeiðið: Þetta eru þínir peningar

Þann 10. september eða næsta föstudag verður námskeið um fjármál í Loftsalnum í Hafnarfirði. Sá sem heldur námskeiðið er G. Edward Reid en hann er deildarstjóri Norður Ameríkudeildar Kirkju sjöunda dags aðventista. Edward er vígður prestur, lögfræðingur...

Þessi maður getur hjálpað

Okkur vantar óneitanlega einhvern til að peppa okkur upp þessa dagana; held að þessi maður hérna gæti verið með lausnina.

Valdið yfir prentun peninga

Ég trúi að það er hellings sannleikur í þessari skýrslu. Málið er að í gegnum ár þúsundin þá hefur verið barátta um hver stjórnar útgáfu peninga. Þetta er vald sem virðist vera mjög vanmetið í þessari umræðu, að minnsta kosti lítið fjallað um það. Langar...

Sagði Karl Marx fyrir um bankahrunið?

Víða á netinu hefur verið fjallað um nokkuð áhugavert sem Karl Marx á að hafa sagt í bók sinni "Das Kapital". Hérna er það sem hann á að hafa sagt: Karl Marx , Das Kapital, 1867 Owners of capital will stimulate the working class to buy more and more of...

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband