Fjármála námskeiðið: Þetta eru þínir peningar

Þann 10. september eða næsta föstudag verður námskeið um fjármál í Loftsalnum í Hafnarfirði.

Sá sem heldur námskeiðið er G. Edward Reid en hann er deildarstjóri Norður Ameríkudeildar Kirkju sjöunda dags aðventista. Edward er vígður prestur, lögfræðingur og hefur kennara og ráðgjafagráðu.

Námskeiðið fjallar um persónulegri fjármálsstjórnun samkvæmt meginreglum Biblíunnar. Ókeypis er inn og allir velkomnir.

loftsalurinn.jpgStaðsetning: Loftsalnum, Hólshrauni 3, 220 Hafnarfirði.

Dagskrá:

  1. Föstudagur kl 19:30
    Efnahagslegt umhverfi heimsins í dag
    Hvað segir Biblían um peninga?
    Heimslegir fjármálaspekingar nútímans
    Eignir skoðaðar í réttu ljósi
    Eilíft líf á vogarskálunum
  2. Hvíldardag kl 11:00
    Að setja Guð framar öllu
    Kristileg velmegun
    Þrældómur skuldarans
    Gjaldþrot
    Lánshæð umfram verðgildi eignar
    Að komast út úr skuldum
  3. Hvíldardags guðþjónusta kl 12:00
    Vakning, umbreyting og sönn tilbeiðsla
  4. Sameiginleg máltíð kl 13:15
  5. Hvíldardagur kl 14:30
    Hve mikið er nægilegt?
    Hvert fara peningarnir?
    Rétt notkun á peningum
    Fjármögnun kristilegrar menntunar
    "Fræð þú barnið um veginn"
    Þrennt sem foreldrar skulda börnunum sínum
  6. Hvíldardagur 15:45
    Að eignast eigið húsnæði
    Þrjátíu ára fasteignalán
    Miklu betri leið
    Undirbúningur eftirlaunaáranna
    Arfur og gerð erfðarskrár
    Að fjárfesta á óvissutímum
loftsalurinn_910482_1024746.gif

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Hvað segir Biblían um peninga?

Ég vona innilega að þið ætlið ekki eftir að fara eftir fyrirmælum Jesú.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 8.9.2010 kl. 18:49

2 Smámynd: Mofi

Af hverju hefðir þú eitthvað á móti því? :)

Mofi, 9.9.2010 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 802746

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband