Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
28.2.2011 | 10:07
Lifandi steingervingar - viðtal við Carl Werner
Ég rakst á áhugaverða grein um lifandi steingervinga sem mig langar að fjalla aðeins um. Greinin er viðtal við doktor Carl Werner sem hefur rannsakað lifandi steingervinga síðustu fjórtán ár. Werner hafði aðallega einbeitt sér að setlögum með risaeðlum í. Um það sem hann fann hafði Werner þetta að segja:
http://creation.com/werner-living-fossils
We found fossilized examples from every major invertebrate animal phylum living today including: arthropods (insects, crustaceans etc.), shellfish, echinoderms (starfish, crinoids, brittle stars, etc.), corals, sponges, and segmented worms (earthworms, marine worms).
The vertebratesanimals with backbones such as fish, amphibians, reptiles, birds and mammalsshow this same pattern
Sem sagt, mikið af þeim tegundum sem lifa með okkur í dag finnast þarna og hafa sama sem ekkert breyst frá því að risaeðlur voru uppi. Werner nefnir fleiri dæmi um dýr sem þetta á við:
http://creation.com/werner-living-fossils
"Contrary to popular belief, modern types of birds have been found, including: parrots, owls, penguins, ducks, loons, albatross, cormorants, sandpipers, avocets, etc. When scientists who support evolution disclosed this information during our TV interviews it appears that they could hardly believe what they were saying on camera.
Hvað með spendýr?
Werner hafði þetta að segja um spendýr meðal risaeðlanna:
Few are aware of the great number of mammal species found with dinosaurs. Paleontologists have found 432 mammal species in the dinosaur layers; almost as many as the number of dinosaur species. These include nearly 100 complete mammal skeletons
Sem sagt, 432 tegundir af spendýrum hafa fundist í setlögum sem geyma risaeðlur. Þegar kom að plöntum þá voru fjöl mörg dæmi af plöntum sem finnast sem steingervingar meðal risaeðlanna og eru til í dag og hafa lítið sem ekkert breyst.
Þetta eru akkúrat það sem maður myndi búast við að finna ef að Guð skapaði heiminn eins og Biblían segir frá og sömuleiðis að heimurinn fórst í flóði. Fyrir mitt leiti afskrifar þetta þróunarkenninguna en þeir sem aðhyllast hana eru orðnir mjög góðir í því að teygja kenninguna til að geta höndlað alls konar staðreyndir sem ættu að afskrifa hana.
Margt fleira áhugavert kemur fram í greininni svo ég vil hvetja fólk að lesa hana, sjá: http://creation.com/werner-living-fossils
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
25.2.2011 | 18:50
Kvikmyndin Iranium
Langar að benda á áhugaverða mynd um ástandið í Íran. Hún er sögð frá sjónarhóli Bandaríkjamanna svo á köflum virkar hún eins og einhliða áróður en ég veit ekki betur en þarna er farið með rétt með staðreyndir. Miðað við það sem myndin segir þá er ástandið mjög alvarlegt og margir valda miklir menn í Bandaríkjunum vilja taka á því með valdi sem fyrst.
http://www.iraniumthemovie.com/
Nýjar upplýsingar um kjarnorkuáætlun Írans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2011 | 10:11
The God Debate: Hitchens vs. D'Souza
23.2.2011 | 13:21
Taka lán til að bæta fjárhaginn?
Hver myndi ráðleggja einstaklingi sem skuldar mjög mikið og ræður varla við afborganirnar að lausnin til að koma sér út úr vandræðunum er að taka meiri lán?
Ef þetta er glapræði fyrir einstaklinga, af hverju er þetta þá lausnin fyrir þjóðir?
Ég tel að sleppa því að taka lán í einhvern tíma á meðan við erum að vinna okkur út úr þessu sé hið besta mál. Ef að þetta mál fer fyrir dómsstóla og við fáum úr þessu skorið þá getum við byrjað okkar endalausu lántöku en þá miðað við þekktar forsendur.
Moody's: Nei sendir ríkið í ruslflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2011 | 11:13
Ókeypis kafli í "The Edge of Evolution"
Michael Behe er prófessor í lífefnafræði og höfundur bókarinnar "Darwin's Black Box" sem að olli miklu fjaðra foki og fyrir nokkrum árum síðan hélt Behe áfram að kryfja darwinismann í bókinni: The edge of evolution: the search for the limits of Darwinism
Linkurinn fer á síðu þar sem hægt er að lesa hluta af bókinni. Þeir sem vilja vita meira um þessa umræðu og ekki vera fáfróðir um sköpun þróun deiluna ættu að taka sér tíma og lesa.
20.2.2011 | 17:27
Ísrael: Land Gyðinga eða múslima?
Mig langar að benda á grein sem fjallar um hverjir eiga sögulegt tilkall til Ísraels sem hefur titilinn "Ísrael: Land Gyðinga eða múslima?" Ef einhver telur að í greininni er verið að fara rangt með staðreyndir eða sleppa mikilvægum staðreyndum þá hefði ég gaman að heyra frá viðkomandi.
Ísrael: Land Gyðinga eða múslima?
Þegar Sir Edmund Allenby hershöfðingi, stjórnandi bresku hersveitanna náði yfirráðum í Palestínu 1917-18 bjuggu aðeins nokkur þúsund múslimskir arabar á svæðinu. Flestir arabarnir þar voru kristnir og flestir múslimarnir þar voru annaðhvort komnir frá Tyrklandi Ottómana-veldisins eða voru afkomendur gyðinga og kristinna manna, sem múslimskir sigurvegarar höfðu með valdi snúið til Íslam. Þessir múslimsku íbúar voru ekki af arabískum uppruna. Flestar tilvísanir og heimildir um araba í Palestínu fyrir árið 1917 eiga við kristna araba en ekki múslima.
Fjöldi ferðalanga og stjórnarerindreka til Landsins helga hefur í meira en þúsund ár skráð athuganir sínar á landinu og íbúum þess. Árið 985 segir ritarinn Muqadassi:''Það eru engir tilbiðjendur í moskunni... gyðingar eru meirihluti íbúa Jerúsalem''(4)
Á árunum 1695-1696 ritaði hollenski kortagerðarmaðurinn Adriaan Reland skýrslur um heimsóknir til Landsins helga. Hann var altalandi(lesandi) á hebresku og arabísku. Hann ritar:''Nöfn byggðanna voru aðallega hebresk, grísk og rómversk. Engin byggð bar múslimskt-arabískt heiti með sögulegar rætur á staðnum. Mestallt landið var autt og yfirgefið og fáir íbúar, sem aðallega bjuggu í Jerúsalem, Acco, Tzfat, Jaffa, Tiberius og Gaza
. Flestir íbúarnir voru gyðingar og hinir kristnir. Arabarnir voru að langstærstum hluta kristnir og örlítill minnihlutahópur múslima. Í Jerúsalem bjuggu u.þ.b 5000 manns, mest gyðingar og nokkrir kristnir. Í Nazareth bjuggu u.þ.b 700 manns- allir kristnir. Á Gaza voru u.þ.b 550 manns - helmingur þeirra gyðingar og helmingurinn kristnir. Eina undantekningin var Nablus með 120 múslima úr Natsha- fjölskyldunni og 70 shomroníta.(6)
Breski konsúllinn í Palestínu, James Finn gaf eftirfarandi skýrslu 1857:''Landið er að miklum hluta mannlaust og því er brýnasta þörf þess að fjölga íbúum''(9)
Allir gestir Landsins helga bæði seint og snemma staðfesta fræga lýsingu Mark Twain frá 1867 um eymd og íbúaskort landsins.
Þjóðflutningar araba
Er Bretar tóku Landið helga af Ottómönum lauk þar íslamskri stjórn. Í kjölfar þeirrar yfirtöku hófu múslima-arabar mikla fólksflutninga inn í landið, í og með til að uppfylla þær trúarlegu skyldur sínar að ná aftur ''íslömsku'' landi. Ýmsir vöktu athygli á þessum miklu fólksflutningum þeirra eftir 1918 og landstjóri sýrlenska héraðsins Houran, Tewfik Bey El Hurani viðurkenndi 1934 að á einu stuttu tímabili hefðu meira en 30.000 sýrlendingar frá Houran flutt til Palestínu.
Meðan landinu var stýrt af Ottómönum voru, þrátt fyrir stórar innflytjendabylgjur zíonista-gyðinga, bókstaflega engin átök milli þeirra og hinna fáu innfæddu araba. Gyðingar og innfæddir (kristnir)arabar bjuggu friðsamlega saman framundir 1918. Það voru hinir landnæðislausu múslimsku arabar sem fluttu til landsins eftir 1918 sem hófu átökin en ekki zíonista-gyðingahreyfingin á árunum 1881-1914, enda var það 35 ára friðsælt tímabil.
Hebron-fjöldamorðin árið 1929 á gyðingum staðarins voru framin af útlendum aröbum en ekki af innfæddum arabískum fjölskyldum, sem bjuggu þar og reyndu jafnvel að verja gyðingana.
Blekkinga-áróður múslimskra araba fullyrðir að þjóðflutningar þeirra eftir 1918 séu hrein goðsögn. En þeir geta illa útskýrt fjölskyldunöfn eins og: Masri (frá Egyptalandi),Iraqi (frá Írak),Tarabulsi (frá Tarabulus-Tripoli), Hourani (frá Houran í Sýrlandi), Hussaini (frá Jórdaníu) og Saudi (frá Saudi-Arabíu). Hversvegna er líka svo erfitt fyrir múslimska palestínuaraba að benda á afa eða ömmur sem fæddar eru í landinu?
Í áróðri sínum krefjast palestínuarabar þess stöðugt að Ísrael og umheimurinn viðurkenni ''fyrir-1948'' réttindi þeirra. Það eru u.þ.b 60 ár aftur í tímann. Þótt undarlegt sé eru þeir aldrei fáanlegir til að bæta 60 árum í viðbót við ''sögulegt'' tilkall sitt til landsins. Þeir vita vel að það myndi senda flesta þeirra beina leið aftur á þá staði, sem þeir komu frá: Jórdaníu, Sýrland, Egyptaland, Líbanon, Kúvæt, Saudi-Arabíu og Íraks. Í einni samningalotunni fyrir mörgum árum stakk ísraelskur samningamaður uppá því að þeir færðu þessa ''sögulegu kröfu um sérstök réttindi sín frá því fyrir 1948'' aftur til ársins 1917. Þá kárnaði gamanið og ''palestínumennirnir'' þverneituðu! Við vitum hversvegna!
Hið raunverulega vandamál palestínsku flóttamannanna í dag er ekki skortur á heimalandi, enda eiga þeir þau fjölmörg! Söguleg rót vandamála þeirra og heiftar er að af pólitískum, en ekki síður trúarlegum ástæðum hafa löndin sem þeir komu frá ekki samþykkt að taka við flóttamönnum úr sínu eigin árásarstríði gegn Ísrael.
Alþjóðasamfélagið hefur látið sér sæma að firra hinar árásargjörnu múslimaþjóðir sem telja hundruð milljóna íbúa, allri ábyrgð á afleiðingum gjörða sinna og leggja hana heldur með ofurþunga á herðar sjö milljóna gyðingaþjóðinni í Ísrael. Stórmannlegt eða hitt þó heldur!
En alþjóða-risar hafa víst stundum pínu-litla sál!
Miklar upplýsingar sóttar í greinar Dr.Harry Mandelbaum
Tilvitnanir:
4. Muqadassi, tilvitnun Erich Kahler, sem vitnar í þessa lýsingu úr bókinni ''Knowledge of crimes'',s.167, í bókinni ''The Jews Among the Nations''(New York: F.Ungar,1967),s.144.
6. Hadriani Relandi,''Palaestina ex monumentis veteribus illustrate'' rituð á latínu, birt 1714 í Utrecht, ex libraria Guilielmi Broedelet (Trajecti Batavorum)
9. James Finn, skjöl Breska utanríkisráðuneytisins 78/1294, Pol. 36.
Greinin er byggð á frumþýðingu Skúla Skúlasonar á greinum Dr.Harry Mandelbaum
Palestínumenn leita til allsherjarþings SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.2.2011 | 10:36
Bestu rök Dawkins, lygi?
Í þessu myndbandi hérna fyrir neðan er Richard Dawkins spurður hvaða rök honum finnst mest sannfærandi fyrir þróunarkenningunni.
There's an enormous amount of evidence, from all sorts of places, and it's hard to pick one strand which is more important than any other. There's fossils, there's the evidence from geographical distribution, there's the evidence from vestigial organs. I think to me perhaps the most compelling evidence is comparative evidence, from modern animals -- particularly biochemical comparative evidence, genetic, molecular evidence.
If you take any set of animals, and identify the same gene in different animals, and you really can do that, because the letters of the DNA code -- that is, the same code in all animals -- and you really can find a gene which is the same -- in, say, all mammals. For example, there's a gene called FOXP2, which is a couple of thousand letters long, and most of the letters are the same in any mammal, so you know it's the same gene. And then you go through, and you literally count the number of letters that are different.
So, in the case of FOXP2, if you count the number of letters that are different between humans and chimpanzees, it's only about 9. If you count the number of letters that are different in humans and mice, it's, I don't know, 30 or something like that. Actually, frogs have them as well, you find a couple of hundred that are different.
So, you can take any pair of animals you like -- kangaroo and lion, horse and cat, human and rat -- any pair of animals you like, and count the number of differences in the letters of a particular gene, and you plot it out, and you find that it forms a perfect branching hierarchy.
It's a tree, and what else could that tree be, but a family tree. And then you do the same thing for another gene. Having got the family tree for FOXP2, you then do the same thing for another gene, and another, and another. You get the same family tree.
You also get the same family tree if you take genes that are no longer functioning, that are just vestigial, that are not doing anything. It's like fragments of a document on your hard disk, which are no longer being used, they're no longer on the directory, so you no longer see them. Again, you get the same family tree.
This is overwhelmingly strong evidence. The only way you could get out of saying that that proves evolution is true is by saying that the intelligent designer, God, deliberately set out to lie to us, deliberately set out to deceive us.
Vandamálið við þetta er að þetta er einfaldlega rangt. Hérna er gott dæmi um slíkt: http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2675975/figure/F2/
Þarna passar munstrið við að menn og beltisdýr (armadillo) er mest skyld en síðan önnur gen sýna að menn og fílar eru mest skyld. Þessi dæmi eru fjölmörg og hérna eru nokkur slík:
Svo hvernig stendur á því að Dawkins lætur svona út úr sér? Er hann fáfróður eða finnst honum í lagi að ljúga til að boða trú sína?
Meira um þetta hérna: For Darwin Day: False Facts & Dawkins' Whopper
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
16.2.2011 | 11:30
Af hverju peningakerfi? Zeitgeist
Ég horfði á mjög forvitnilega mynd núna um daginn, Zeitgeist Moving Forward. Að ég skuli hrósa þessari mynd miðað við að ég rakkaði fyrstu myndina niður, sjá: Zeitgeist hlýtur að segja margt.
Það er mjög margt í myndinni sem vekur mann til umhugsunar. Má þar nefna áhrif umhverfisins á þroska barna og síðan hegðun fólks, áhrif vélvæðingarinnar og áhrif þess sem er kallað Peak Oil. Það sem stendur upp úr eru gallar peningakerfisins, hvernig við höfum búið til kerfi sem hvetur til sóunnar. Enn frekar þá er kerfið þannig að sjúkdómar og glæpir eru arðvænlegir. Ímyndaðu þér að það kæmi á sjónarsviðið maður sem gæti læknað fólk og byrjaði að lækna gífurlega marga á hverjum degi. Segjum sem svo að hann læknaði 10.000 manns á dag. Hve margir myndu vilja stöðva þennan mann með öllum tiltækum ráðum því að hann væri að láta þá tapa peningum, skilja eftir miljónir án atvinnu og svo framvegis.
Myndin fer síðan yfir hvernig við ættum frekar að setja upp kerfi til að hugsa um mannkynið og nota þær auðlyndir sem við höfum. Enginn ætti að láta þessa mynd fram hjá sér fara. Þetta er sömuleiðis skemmtileg tilraun til að hætta hugsa innan kassans, þ.e.a.s. að hugsa innan peninga kerfisins og líta á það utan frá.
Málþing um þjóðareign á auðlindum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.2.2011 | 13:57
Myndband um jarðfræði út frá sköpun
Mjög forvitnilegt myndband um jarðfræði út frá biblíulegri sköpun, sjá: Creation - Geology
15.2.2011 | 10:12
Undursamlega sköpuð
Vinur minn benti mér á mjög flottann vef frá google þar sem maður getur skoðað mannslíkamann, sjá: http://bodybrowser.googlelabs.com/body.html#
Sálmarnir 139
11Og þótt ég segði: Myrkrið hylji mig og ljósið í kringum mig verði nótt,
12þá mundi myrkrið eigi verða þér of myrkt
og nóttin lýsa eins og dagur,myrkur og ljós eru jöfn fyrir þér.
13Þú hefur myndað nýru mín, ofið mig í móðurlífi.
14Ég lofa þig fyrir það að ég er undursamlega skapaður,undursamleg eru verk þín,
það veit ég næsta vel.
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar