Ókeypis kafli í "The Edge of Evolution"

EdgeMichael Behe er prófessor í lífefnafræði og höfundur bókarinnar "Darwin's Black Box" sem að olli miklu fjaðra foki og fyrir nokkrum árum síðan hélt Behe áfram að kryfja darwinismann í bókinni: The edge of evolution: the search for the limits of Darwinism

Linkurinn fer á síðu þar sem hægt er að lesa hluta af bókinni. Þeir sem vilja vita meira um þessa umræðu og ekki vera fáfróðir um sköpun þróun deiluna ættu að taka sér tíma og lesa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bjarni Steinsson

"Þeir sem vilja vita meira um þessa umræðu og ekki vera fáfróðir um sköpun þróun deiluna ættu að taka sér tíma og lesa."

Hvaða kennslubækur um þróun eftir fræðinga á því sviði hefur þú lesið Mofi?

Jón Bjarni Steinsson, 25.2.2011 kl. 14:33

2 Smámynd: Mofi

Jón Bjarni, hitt og þetta í gegnum árin. Til dæmis fór ég í gegnum "The Blind watchmaker" og "The greatest show on earth" og einnig þessa grein hérna: http://www.talkorigins.org/faqs/faq-intro-to-biology.html

Mofi, 25.2.2011 kl. 15:10

3 Smámynd: Jón Bjarni Steinsson

Þetta eru ekki kennslubækir í þróunarfræðum Mofi

Jón Bjarni Steinsson, 25.2.2011 kl. 15:16

4 Smámynd: Jón Bjarni Steinsson

Ætla að biðja þig í guðanna bænum að líta ekki á Richard Dawkins sem einhvern æðsta prest þegar kemur að kennslu og rannsóknum í þróunarfræði

Jón Bjarni Steinsson, 25.2.2011 kl. 15:17

5 Smámynd: Mofi

Jón Bjarni, þetta eru aðeins dæmi um það sem ég hef lesið og kynnt mér. Ef það er eitthvað sem vantar upp á þá hef ég hellings áhuga að kynna mér það.

Mofi, 25.2.2011 kl. 17:07

6 Smámynd: Jón Bjarni Steinsson

Ef það er eitthvað sem vantar uppá? Heldur þú að þú komist eitthvað nálægt þeirri vitneskju um þróun sem tekur 5-7 ár í Háskóla að læra

Hér eru hugmydnir af bókum sem myndu actually gera þér eitthvað gagn

http://www.boksala.is/DesktopDefault.aspx/tabid-8/prodid-60233/    Þessi er must

http://www.boksala.is/DesktopDefault.aspx/tabid-8/prodid-4868/

http://www.boksala.is/DesktopDefault.aspx/tabid-8/prodid-45939/ 

Jón Bjarni Steinsson, 25.2.2011 kl. 17:57

7 Smámynd: Mofi

Jón Bjarni, ég kíki að minnsta kosti á bók Futuyma, Evolution, það hljómar eins og góð byrjun.

Mofi, 25.2.2011 kl. 18:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 802804

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband