Færsluflokkur: Kvikmyndir

Creation - Líf Darwins

Ég sá í gær myndina "Creation", mynd um líf Charles Darwin. Ég held að það skipti litlu máli hverju maður trúir hvort manni líkar vel við myndina eða ekki; myndin er einfaldlega illa skrifuð og drep leiðinleg. Það gerist afskaplega fátt í myndinni,...

The Case for Christ

Hérna er mjög fín mynd sem fer yfir áreiðanleika guðspjallanna. Maður að nafni Lee Strobel sem er fréttamaður og var guðleysingi en skipti um skoðun eftir rannsóknir á þessu efni. The case for Christ

Unlocking The Mysteries Of Life

Ég skrifaði eitt sinn um þessa mynd hérna: Unlocking the Mystery of Life - Hvað er vitræn hönnun? En ég sá fyrir nokkru að það er hægt að horfa á hana alla hérna: Unlocking The Mysteries Of Life

Að vera grafinn lifandi!

Merkilegt hvað maður vorkennir dýrinu að hafa lent í þessu. Mér finnst eins og það hljóti að þurfa mikla grimmd til að gera svona viljandi. Hvort þetta var viljandi eða ekki veit ég ekki en það hlýtur að koma í ljós. Get ekki neitað því að mér finnst...

Þegar Illugi Jökulsson rakkaði niður jólaguðspjallið

Minnir að það hafi verið í fyrra þegar Illugi Jökulsson var með pistil í sjónvarpinu þar sem hann útskýrði afhverju hann hélt að sagan af fæðingu Krists væri ekki sönn. Punktarnir sem Illugi benti á voru síðan endurtekning á Vantru.is og langar mig að...

Ósýnilegu börnin

Síðustu helgi þá kom í heimsókn til mín góður vina hópur og horfði á myndina "Invisible children", sjá: http://freedocumentaries.org/film.php?id=114 Lýsingin á myndinni: DESCRIPTION Discover a war which few have heard of; a war in which the rebels are...

Zeitgeist

Myndin ZeitGeist hefur fengið töluverða athygli á þessu ári og vegna umræðna hérna ákvað ég að ég yrði að taka smá samantekt á þessari mynd. Inngangur Myndin Zeitgeist byrjar á einhverju sem virkar eins og heilaþvottur. Sýndar myndir af þeim hörmungum...

« Fyrri síða

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 802830

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband