Sagan af örkinni - 2

noah2.jpgÁframhald af Sagan af örkinni - 1 þar sem ég svara gagnrýni á söguna af örkinni og syndaflóðinu. Það er eitt sem flækist fyrir mér í því að svara þessari gagnrýni en það er það að oft finnst mér að um er að ræða fáránlega strámenn sem ekki er þess virði að svara. Ef að einhverjum finnst að einhver punktur þarna sé mikilvægur og ég hef ekki að svarð honum þá endilega benda mér á það. Ég vil líka taka það fram að ég er ekki að svara greininni í heild sinni heldur aðeins að fara í gegnum hana skref fyrir skref svo það er margt eftir sem ég á eftir að svara.

The Impossible voyage of Noah's Ark
Creationists realize that the ark had a limited amount of room and they are aware of the large number of species in the animal kingdom. Therefore, they have employed various tactics to reduce the population needed on board.

Eitt af því sem Dawkins talar um að Darwin hafi lagt af mörkum til vísindanna var að dýrategundir breyttust og gætu orðið fleiri með tímanum en þetta var eitthvað sem vísindamenn fyrir tíma Darwins voru búnir að sjá út og þeir sáu það út frá sögunni af flóðinu. Þeir gerðu sér grein fyrir því að dýrategundirnar hlytu að hafa verið miklu færri þegar flóðið átti sér stað til að þær kæmust fyrir á örkinni og þar af leiðandi fjölgað eftir flóðið. Þannig að þetta er ekki einhver óþægileg útskýring eftir á heldur eitthvað rökrétt sem menn sáu út úr sögunni sem gaf þeim skilning á hvernig náttúran virkar.

The Impossible voyage of Noah's Ark
In the centuries before the deluge, these strange progenitors must have rapidly diversified into their potential species, as the fossil record shows. The equine kind developed not only zebras, horses, onagers, asses, and quaggas but Eohippus, Mesohippus, Merychippus, and other now-extinct specie

Fjöldi tegunda fyrir flóðið er alveg óþekktur, að tala um þróun dýra frá Eden til flóðsins er bara kjánaleg umræða, jafnvel fyrir sköpunarsinna sem taka söguna alvarlega því að við höfum afskaplega lítið til að byggja þá umræðu á.

The Impossible voyage of Noah's Ark
The trick is, which does our ancient zoologist choose? A male kit fox and a female Great Dane?

Þegar hérna er komið í sögunni þá segir Biblían beint út að Guð sá um að velja. Hafa síðan í huga að þær tegundir sem við höfum í dag, voru líklegast ekki til þarna svo að nefna einhverjar tegundir á ekki við.

The Impossible voyage of Noah's Ark
In reality the ethnic complexity found throughout the world cannot be derived from the flood survivors in the few centuries since that time.

Hérna vil ég leyfa mér að vísa í útskýringu úr grein sem fjallar um þessi atriði

Speciation and the Animals on the Ark
The genetic potential to produce a wide range of variation in any animal kind or species, regardless of how these terms are defined, easily provides 30,000 different species from fewer than 15,000 different kinds. Genetic potential is the amount of variation that a kind or type of organism can produce from the genetic material that is already present. It is possible for a pair of animals to harbor nearly all of the alleles (variations of a type of gene) for their kind in their genome.

Other alleles result from mutations to existing genes (human red hair color would be a good example of this). For example, two humans (Adam and Eve?) could have all the common DNA variations (called polymorphisms) found in all ethnic groups. This would require only one DNA base difference every 667 bases between the two of them. This is hardly a difficult situation for the genomes of two people and can account for much of the genetic variation observed in people today. Rare polymorphisms are few in number compared to common polymorphisms and are likely the result of the accumulation of mutations. These rare polymorphisms are frequently referred to as personal polymorphisms, since they can be used to identify an individual.

The effects of common and rare polymorphisms can be easily illustrated by all domesticated animals and their various breeds. Dogs, cattle, hamsters, and tropical fish all have many different breeds that easily demonstrate what genetic potential is. Of course, these are all artificially selected animals and selecting for these breeds has led to a much faster rate of variation (what some call evolution) than would be expected in the wild. (Most dog breeds have been developed in the last 200 years.)

The Impossible voyage of Noah's Ark
The taxonomy of kinds is another bewildering subject.

Auðvitað er það að flokka öll dýrin erfitt og flókið verkefni, alveg eins og að flokka dýr í dag í tegundir, fjölskyldur og svo framvegis er flókið verkefni. Að finna út hvaða tegundir tilheyrðu upprunalegu sköpuðu tegundinni er mjög forvitnilegt verkefni en við höfum samt ekki mikið til að fara eftir, aðalega það sem Biblían segir sem er að viðkomandi dýr geta átt afkvæmi saman. Þar af leiðandi, ef hægt er að framkalla afkvæmi tveggja tegunda, hvort sem það er frjótt eða ófrjótt, þá er það hluti af sömu grunn tegundinni sem var sköpuð í upphafi.  Hérna er stutt og skemmtilegt myndband þar sem er fjallað um þetta, sjá: Rapid Speciation

Jæja, ég læt hér staðar numið enda þessi grein orðin allt of löng.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 802784

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband