Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Dýraprótein veldur krabbameini sama hvað þú ert gamall

Þetta er ekki fyrsta rannsóknin sem leiðir þetta í ljós, margir eru búnir að rannsaka þetta og hafa komist að sömu niðurstöðu.

Eðli bænarinnar

Það er algengur misskilningur meðal kristinna um bænina. Sérstaklega tilgang hennar og mátt. Sumir nálgast bænina eins og innkaupalista þar sem Guð er beðinn um að gera alls konar hluti eins og Hann sé sendisveinn eða verkamaður viðkomandi einstaklings....

Báðir þessir kúrar eru óhollir

Þegar ég horfi á myndina þar sem bræðurnir tveir halda á sitthvorum disknum, þar sem hvor diskurinn inniheldur það sem viðkomandi mátti borða þá eru báðir diskarnir fullir af "mat" sem ég myndi ekki láta ofan í mig. Kolvetnislaus kúr og fitulaus kúr eru...

Sjúkdómar vegna mjólkurneyslu

Eina sem ég skil það er erfitt að hætta að borða súkkulaði og ost en...restin af mjólkurvörum er eitthvað sem ætti ekki að vera neitt mál fyrir fólk að hætta að borða. Hérna er stutt myndband yfir hvaða sjúkdómar við höfum tengt við mjólkurneyslu. Enn...

Ávextir eru lausnin

Hvort sem maður trúir á sköpun eða þróun þá er lang rökréttast að það sem bragðast vel er það sem við vorum hönnuð til að borða. Ef við t.d. tökum kjöt þá finnst öllum kjöt engan veginn geðslegt nema það sé búið að steikja það og krydda. Við einfaldlega...

Viltu líta 20 árum yngri?

Mörg góð ráð þarna en ráðið sem hefur virkilega öflug áhrif er að borða lifandi mat. Hvert sinn sem við eldum mat þá erum við á ákveðinn hátt að kreista allt líf úr matnum. Þannig að öflugasta ráðið til að líta vel út eftir því sem árin færast yfir er að...

Er ekki hagkvæmt að grænmeti og ávextir séu ódýr matur?

Mér finnst það engan veginn rökrétt að McDonalds hamborgari og Kók sé jafn dýr eða ódýrari en ávextir og grænmeti. Ef að almenningur væri að borða aðallega grænmeti og ávexti þá get ég lofað því að kostnaðurinn við heilbrigðisþjónustuna myndi minnka...

Það sem við gerum hefur áhrif á aðra

Hérna er Freelee að... dæma alla þá sem henni finnst vera að eyðileggja plánetuna og valda dýrum og mönnum þjáningum sem þeir hafa engan rétt á. Skemmtilega ókurteins en af og til þá þarf að tala hreint út þótt að þú særir tilfinningar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 802833

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband