Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Bréf frá guðleysingja sem var í sjálfsmorðs hugleiðingum

Fyrir nokkrum dögum rakst ég á grein þar sem birtist bréf frá guðleysingja sem glímdi við sjálfsmorðs hugsanir. Mjög forvitnilegt að sjá hvernig hans heimsmynd hafði áhrif á hans andlega líf og vellíðan. Hérna fyrir neðan er bréfið....

Það er hægt að borða ógrynni af kaloríum og grennast

Hérna er Banana stelpan að útskýra hvernig stendur á því að hún borðar meira af kaloríum en flestir, jafnvel stórir karlmenn en er samt virkilega grönn.

Robert Lustig að bulla tóma vitleysu

Hérna er skemmtileg greining á nokkrum atriðum sem Robert Lustig hefur sagt. Alveg glórulaust að trúa að ávextir geri fólk feitt. Annað tengt þessu fyrir forvitna: Hvernig gengur höfundum lág kolvetniskúra að halda auka kílóunum...

Kannski að fá ráð frá öpum?

Ef við skoðum hvað t.d. górilla borðar þá er það sirka svona: 67% ávextir 17% lauf og fræ 3% skordýr eins og engissprettur Heimild hérna: http://www.seaworld.org/animal-info/info-books/gorilla/diet.htm Það eru margar tegundir af górillum til og þetta er...

Hvernig gengur höfundum lág kolvetniskúra að halda auka kílóunum af?

Það hlýtur að vera mjög forvitnilegt að skoða árangur þeirra rithöfunda sem hafa skrifað bækur sem segja að lágkolvetnis mataræði sé gott til að grennast og öðlast góða heilsu. Ef að þetta fólk er ennþá í lélegu líkamlegu ástandi áratugi eftir að hafa...

Miljarður Kínverja eru ósammála

Klukkan er orðin of margt fyrir mig að nenna að skrifa mikið um þetta, læt bara nokkur myndbönd útskýra af hverju lág kolvetna dæmið er óhollt. Fyrst kemur banana stelpan, borðar ógrynni af bönunum sem eru með mikið af kolvetnum en mjög lítið af fitu....

Var nauðsynlegt fyrir Angelinu Jolie að fara í brjóstnám?

Það er sannarlega svakalegt það sem Angelina Jolie gerði; ég ber virðingu fyrir hennar hugrekki. Ég set aftur á móti stórt spurningamerki við hvort það var nauðsynlegt eða jafnvel skynsamlegt að láta fjarlægja bæði brjóstin til að forðast krabbamein. Mig...

Bestu ráðin þegar kemur að fegurð

Það er virkilega hentugt að hreysti og fegurð virðast fara saman í flestum tilfellum. Aðeins einhver undarleg dæmi um vannæringu í einhverjum öfga tískublöðum eru undantekning á þessari reglu. Heilbrigð húð er falleg og til þess að líkaminn geti búið til...

Hversu mikils virði er áfengi?

Ímyndaðu þér samfélag þar sem enginn hefur smakkað áfengi. Síðan kemur gestur frá fjarlægu landi og hann kemst að því að það er ekkert vín þarna, fólkið þarna drekkur ekki áfengi og hefur aldrei prófað áfengi. Leiðtogi samfélagsins vill hitta gestinn og...

Eru ávextir fitandi?

Maður að nafni Robert Lustig er duglegur að rakka niður sykur sem aðal orsök fitu faraldurssins. Margt til í að unninn sykur og drasl brauð og kökur eru að gera fólk feitt og skemma almennt þeirra heilsu. En villan sem Robert Lustig og fleiri gera er að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 802891

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband