Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Er sykursýki læknanleg?

Sorglegt að hugsa til þess að einhver sem maður þekkir til er að berjast fyrir lífi sínu. Ég var bara lítill polli þegar leiðtogafundurinn var en ég man samt eftir þessu. En fréttin segir að Gorbatjov þjáist af sykursýki en hvernig er það, er sykursýki...

Fæðan sem Guð skapaði handa okkur

Alveg strax í upphafi Biblíunnar er að finna þetta vers: 1. Mósebók 1:29 Og Guð sagði: „Nú gef ég ykkur allar sáðjurtir jarðarinnar og öll aldintré sem bera ávöxt með fræi. Þau skulu vera ykkur til fæðu. Þetta var maturinn sem Guð hannaði handa...

Af hverju sumar grænmetisætur lifa ekki lengur en kjötætur

Vá hvað þetta er ljótur titill á bloggi en vonandi fælir það ekki fólk frá því að fyrirlesturinn sem ég er að benda á hérna því ég trúi því að hann getur bætt líf þitt og lengt það um fjöl mörg ár. Fyrirlesarinn fer yfir þau mistök sem margar...

Það sem þú þarft að gera til að koma í veg fyrir hjartasjúkdóma

Áhugaverður fyrirlestur sem var haldinn í Suðurhlíðaskóla þar sem Don Miller fjallaði um hjartasjúkdóma og hvað við getum gert til að koma í veg fyrir þá.

Það er hægt að laga sjónina með æfingum

Fyrir nokkru síðan þá rakst ég á bók sem hélt því fram að maður gæti lagað sjónina með því aðeins að gera augnæfingar. Að ástæðan fyrir lang flestum vandræðum með sjónina væri vegna þess að við notum þau rangt, erum með ranga siði og síðan æfum aldrei...

Er hægt að lækna tennur með mataræði?

Mitt svar er einfalt, ég bara veit ekki. En ég hef rekist á fullyrðingar um að það sé hægt en hef ekki persónulega reynslu af því sjálfur. http://draxe.com/naturally-reverse-cavities-heal-tooth-decay/

Skattar byggðir á hollustu?

Ég er ekki frá því að matvara ætti að vera skattlögð miðað við hollustu. Það er engan veginn eðlilegt að vörur sem valda því að almenningur glímir við fleiri sjúkdóma kosti minna en matvara sem ýtir undir heilbrygði.

Endalaust óljósar rannsóknir um heilsu

Gallinn við þær rannsóknir sem hafa verið að koma upp þessa dagana og svo sem nærri því alltaf er að þær eru svo ónákvæmar. Hvað er t.d. að vera mjór? Sumir eru það grannir að þeir glíma við næringa skort svo það kæmi mér ekki á óvart ef þeir sem eru í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 802782

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband