Færsluflokkur: Heimspeki

Það er fólk á Íslandi sem vill aðra helför

Það kann að virka ótrúleg fyrir suma að heyra að það er til fólk á Íslandi sem telur að helförin í seinni heimstyröldinni var af hinu góða og það vantar bara eina í viðbót til að klára það sem Hitler byrjaði á. Ég þekki fleiri en einn sem hafa þessa...

Churchill las Mein Kampf

Það eru áhugaverðar greinar um Churchill í dag eins og t.d. þessi: Churchill: As good as we think? Forvitnilegt að lesa um hans mistök og hans sigra. Eitt af því sem ég rak augun í var þessi athugasemd hérna: Bill, Glasgow, Scotland Churchill was...

Okkar samviska segir til um tilvist Guðs

Alltaf þegar við segjum að eitthvað sé rangt þá erum við að staðfesta að það er eitthvað í þessum heimi sem er raunverulega rangt. En hvað segir það um tilvist Guðs? Ef að Guð er ekki til, ef að tilviljanir og baráttan til að lifa af er það sem bjó...

Eru engin takmörk á illsku mannsins?

Maður situr bara hljóður þegar maður les svona fréttir. Við þetta bætist konan sem var drepin þegar hún var að færa barn í fjöldamorðum Boko Haram. Við að lesa fréttir í aðeins nokkra daga þá ætti það að vera öllum ljóst að aðal orsök voðaverka er illska...

Hvernig brást Múhameð við móðgunum?

Það er ánægjulegt þegar múslími afneitar ofbeldi og styður trú og tjáningarfrelsi en... að gera það og segjast vera að gera það vegna fordæmis Múhameðs eru annað hvort lygar eða fáfræði um ævi Múhameðs. Hérna er farið yfir sögu Múhameðs að því er...

Fáfræði íslendinga um trúmál er vandamál

Það er hreinlega vandamál á Íslandi í dag hvað íslendingar eru fáfróðir um trúmál. Jafnvel í gegnum alla fermingafræðsluna þá veit hinn almenni íslendingur lítið sem ekkert um kristna trú, hvað þá önnur trúarbrögð. Ef að einhver aðhyllist trúarbrögð sem...

Raunverulega pláneta lík jörðinni?

Við fáum af og til fréttir af plánetum sem eiga að vera lík jörðinni en eru þessar plánetur virkilega líkar jörðinni? Það kann að vera að það er eitthvað líkt með þeim en það er svo ótal margt sem þarf til að pláneta sé byggileg fyrir lífverur. Þegar við...

C.S. Lewis um hvers vegna guðleysi gengur ekki upp

Ég hef svo gaman af C.S.Lewis. Hann kann að orða hlutina svo vel og er svo glöggur að átta sig á rökvillum. Hérna knésetur hann guðleysi á mjög skemmtilegan hátt, sýnir hvernig rökhugsun getur aldrei leitt til guðleysis. C.S. Lewis Supposing there was no...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband