Það er fólk á Íslandi sem vill aðra helför

holocaust-a-mother-tries-to-save-her-childÞað kann að virka ótrúleg fyrir suma að heyra að það er til fólk á Íslandi sem telur að helförin í seinni heimstyröldinni var af hinu góða og það vantar bara eina í viðbót til að klára það sem Hitler byrjaði á.  Ég þekki fleiri en einn sem hafa þessa hugmynd; ekki lengur vinir mínir eftir að ég komst að þessu enda enginn möguleiki fyrir mig að vera vinur slíkra illmenna. Persónulega finnst mér að það eigi að loka slíkt fólk inni og aldrei hleypa því aftur út, reyna sitt besta að gleyma að það er til.

Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að mér finnst ástandið í Palestínu ógnandi, ég sé fyrir mér undirbúning fyrir aðra helför og gífurlegan áróður til að réttlæta hana.


mbl.is Telur það skyldu sína að segja frá útrýmingarbúðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 802694

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband