Eru engin takmörk á illsku mannsins?

deadbaby19n-4-webMaður situr bara hljóður þegar maður les svona fréttir.  Við þetta bætist konan sem var drepin þegar hún var að færa barn í fjöldamorðum Boko Haram. Við að lesa fréttir í aðeins nokkra daga þá ætti það að vera öllum ljóst að aðal orsök voðaverka er illska mannsins. Við höfum fengið nasa sjón hvað gerist þegar heilu samfélögin hafna Guði og treysta á kærleika manna eða hugmyndafræði manna en það var á síðustu öld undir stjórn Stalíns, Maó og Pol Pott. Ef einhver heldur að næsta skipti, þegar samfélag verður guðlaust að þá verði það betri, þeir ætla ekki að læra af lexíum sögunnar en þetta er það sem margir vilja og þeir munu án efa uppskera svipað og menn uppskáru á síðustu öld.


mbl.is Kveikti í hvítvoðungi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins óhuggnalegt og þetta atvik er þá verður að muna að dæma ekki strax.

Hegðun hennar getur vel orsakast af geðröskun.

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 19.1.2015 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 802762

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband