Færsluflokkur: Menntun og skóli

Glóbrystingur (Robin) notar skammtafræði til að rata

Gaman að heyra þróunarskáldsögurnar fyrir þetta :)

Greining á rökum Bill Nye í hans rökræðum um Þróunarkenninguna

Töluverð umfjöllun hefur verið í Bandaríkjunum um rökræðurnar milli Ken Ham og Bill Nye enda um þrjár miljónir manna sem sáu þær í sjónvarpinu og örugglega enn fleiri sem horfðu á þær á youtube eins og ég. Ég gerði grein þar sem hægt er að sjá...

Kjarneðlisfræðingur fjallar um sína trú á Biblíulega sköpun

Því miður er ég of latur til að þýða alla greinina sem er viðtal við mann sem er kjarneðlisfræðingur þar sem hann útskýrir af hverju hann trúir á sköpun en ekki Þróunarkenninguna. Hann heitir Brandon van der Ventel og hefur gefið út fjölda vísindagreina...

Aðeins nasasjón af því sem syndaflóðið hefur verið

Það sem fæstir virðast skilja varðandi syndaflóð Biblíunnar er að það voru hamfarir á algjörlega óþekktri stærðargráðu miðað við allt sem við þekkjum. Til dæmis eru sumir að leita í setlögunum að ummerkjum um flóð Biblíunnar en málið er að lang flest...

Tilraunir sýna að setlögin eru ekki miljónir ára

Hérna er farið yfir hvernig gögnin sýna að mismunandi setlög jarðarinnar, Eocene, Cretaceous, Jurassic og öll þessi setlög mynduðust ekki eitt lag í einu yfir miljónir ára.

Myndband af starfsemi frumunnar

Nýjustu myndböndin sem sýna DNA og hvernig fruman vinnur með DNA ásamt fleiri atriðum úr heiminum sem er inn í okkur öllum. http://www.ted.com/talks/drew_berry_animations_of_unseeable_biology.html

Extreme Biomimetics - TEDx

Eitt af því heitasta í vísindum er að rannsaka náttúruna og finna hönnunar tækni í náttúrunni sem við getum notað í tækni nýjungar. Ef að þessir vísindamenn þurfa að nota vitsmuni til að rannsaka þetta og enn meiri vitsmuni til að herma eftir og nýta í...

Er óvísindalegt að notast við Biblíuna við vísinda rannsóknir?

Í myndaðu þér að árið er 5000 e.kr. og ein geimvera finnur hylki sem mannkynið sendi út í geim og í þessu hylki var að finna bók um sögu okkar og þar á meðal lýsingu á listamanninum sem bjó til andlitin í Rushmore fjallinu. Mjög spennt yfir þessu þá...

Er að nauðga val eða náttúrulegt?

Mér varð hugsað til greinar sem ég las þegar ég rakst á þessa frétt, hérna er hún: Clarence Darrow on rape and chloroforming the unfit: Jerry Coyne’s strange choice of heroes Þessi grein fjallar um Clarence Darrow sem var lögfræðingurinn við Scopes...

Darwin's Doubt orðin metsölubók

Bókin "Darwin's Doubt" er komin á marga metsölulista, þar á meðal New York Times best seller listann. Fyrir þá sem vilja vita meira um bókina þá fjallaði ég áður um bókina hérna: Efasemdir Darwins

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 802814

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband