Færsluflokkur: Menntun og skóli

Eru stökkbreytingar að gera út um mannkynið?

Okkar rannsóknir á stökkbreytingum segja okkur að allt stefnir í að mannkynið deyi út. Þegar sumir lesa þetta þá hugsa þeir án efa til X-men myndanna þar sem stökkbreytingar hafa búið til fólk með ótrúlega hæfileika. Ekki svo órökrétt út frá...

Hvað hefði þurft til að grafa svona dýr hratt?

Þessir steingervingar í Patagóníu er alveg magnað og það verður mjög forvitnilegt að sjá hvað frekari rannsóknir leiða í ljós. Þegar dýr deyja þá almennt verða þau ekki að steingervingum, í rauninni er það mjög sjaldgæfur atburður en í setlögum jarðar...

Lífrænar leifar finnast í Forkambríum

Það eru ótal dæmi þar sem lífrænar leifar finnast í setlögum jarðar sem þróunarsinnar trúa að séu margra miljón ára gömul. Frægustu tilfelli eru líklegast risaeðluleifarnar sem ég hef fjallað um áður, sjá: Hvernig getur einhver trúað að þessi dýr dóu út...

Hvar eru svona vísindi á mbl?

Það er allt of oft að gerast að ég upplifi að það er eitthvað merkilegt að gerast í heimi vísinda og ekki múkk á mbl um það. Ég vil svo sem ekki gera lítið úr af hverju við fáum fiðrildi í magann, það er áhugavert spurning út af fyrir sig en það er svo...

Hvað eru sönnunargögn?

Oft segir fólk þá skoðun sína að það sé engin sönnunargögn fyrir sköpun eða sönnunargögn fyrir yfirnáttúru. Fólk notar hérna orðið "sönnunargögn" eins og enska orðið "evidence". Ef við notum dæmi eins og sakamál eins og þessu morðmáli Pistorius þá eru...

Lexía um vísindi sem snúast um fortíðina

Í rökræðum milli Bill Nye og Ken Ham þá kom upp atriðið varðandi mismunandi tegundir af vísindum. Vísindi sem snúast um hvernig heimurinn virkar eru öðru vísi en vísindi sem snúast um hvað gerðist í fortíðinni. Bill Nye reyndi að þræta fyrir þetta, að...

Það sem Cosmos fer rangt með

Það eru þó nokkrir sem hafa horft á þættina Cosmos og ekki verið sáttir. Hérna eru nokkur dæmi: Hank Campbell: Cosmos wrong on science history, specifically Giordano Bruno Cosmos with Neil deGrasse Tyson: Same Old Product, Bright New Packaging Here's the...

Geta ferlar án vitsmuna búið til upplýsingar?

Stærsta ráðgátan í líffræðinni í dag er hvort náttúrulegir ferlar sem hafa enga vitsmuni geta búið til upplýsingakerfi og upplýsingar. Menn oft orða þetta öðru vísi og tala um uppruna lífs og segja það ráðgátu sem er verið að vinna og frá mínum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband