Kjarneðlisfræðingur fjallar um sína trú á Biblíulega sköpun

Því miður er ég of latur til að þýða alla greinina sem er viðtal við mann sem er kjarneðlisfræðingur þar sem hann útskýrir af hverju hann trúir á sköpun en ekki Þróunarkenninguna. 

Hann heitir Brandon van der Ventel og hefur gefið út fjölda vísindagreina í ritrýndum tímaritum og vinnur sem prófessor við Stellenbosch University í Suður Afríku. Hann fjallar um margt í þessu viðtali eins og t.d. hvernig hin kristna trú er ekki blind trú þar sem hún byggist á sögulegum atburðum og miklu fleira.  Hann fjallar um hvernig kristni byggist á 1.Mósebók og mikilvægi þess að taka hana á orðinu.  Hann fjallar einnig um geislaefna aldursgreiningar og af hverju hann tekur þær ekki alvarlega. 

Hérna er greinin: Nuclear physicist embraces biblical creation


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 802784

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband