Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Hvað eigum við að gera?

Ég held að því fyrr sem maður gerir eitthvað gáfulegt því betra í þessu ástandi. Aftur á móti þá getur verið hætta að gera eitthvað of skjótt og tapa raunverulegum eignum vegna hræðslu. Á maður að sitja með poka af peningum heima hjá sér? Hvað gerist ef...

Hver á þjóðkirkjuna?

Ég hélt að það lægi í nafninu þjóðkirkja sem þýddi að þjóðin ætti kirkjuna en það virðast vera skiptar skoðanir um það. Annað nafn á þessa kirkju er ríkis kirkjan og maður hefði haldið að það ætti að segja allt sem segja þarf um hver á kirkjuna,...

Tími til að spara... og selja þjóðkirkjuna?

Ég hef ávalt verið á móti því að ríki og kirkja séu rekkjunautar en aldrei jafn mikið og þessa daga. Hvernig væri að spara þessa 5 miljarða sem fara í þetta batterí á ári og leyfa þeim sem vilja halda þessu gangandi borga fyrir það? Núna er sannarlega...

Ætli Bandaríkin verði gjaldþrota?

Mér finnst þetta vera mjög sannfærandi rök frá Þórólfs og að ástandið á Íslandi er svart. Núna fáum við að sjá náttúruvalið að verki í íslensku samfélagi þar sem verður örugglega ekki svo mikið um miskunnsemi af hálfu okkar "vina" þjóða. Ég skil vel...

Tími tækifæranna? Það sem neytendur ættu að gera?

Kannski hefur aldrei verið betra að kaupa hlut í Eimskip og akkúrat núna. Það er að minnsta kosti kjarninn í því sem sumir eru að segja. Sumir sjá allar þessar hörmungar sem tækifæri sem koma aðeins einu sinni á manns aldri, sjá: What should consumers...

Nútímalegt þrælahald

Við þekkjum öll þrælahald úr bíómyndum sem fjalla um þræla í Bandaríkjunum í kringum 1800. Þar voru svartir látnir þræla fyrir hina hvítu sem nutu góðs af þeirra vinnu en þrælarnir fengu í staðinn lítið annað en misnotkun, niðurlægingu og jafnvel...

Er lífið tilgangslaust?

Þegar ég les svona frétt þá fer nettur hrollur um mig. Ég rifja upp orð Krists " hverjum degi nægis sín þjáning " og það hjálpar en samt getur maður ekki neitað því að smá kvíði læðist að manni. Breytingar eru oft óþægilegar og allt bendir til þess að...

Yfirgengileg græðgi

Það er sorglegt að heyra að fólk með miljón á mánuði er að lifa svo hátt að það er í vandræðum með afborganir. Þegar ógrynni af fólki á varla til hnífs og skeiðar að þá skuli vera til fólk sem leyfir sér allan þann munað sem því dettur í hug. Sannarlega...

Framtíð mannkyns og námskeið í fjármálum

Hérna er mjög fróðlegt námskeið sem fjallar um fjármál en það kemur einnig inn á hvað framtíðin getur borið í skauti sér. http://www.chrismartenson.com/what_is_money

Hverjum degi nægir sín þjáning.

Í öllu þessum áhyggjum af efnahagsmálum þá fannst mér alveg frábært að lesa þessi orð Krists um jarðnesk auðævi og áhyggjur af morgun deginum. Matteusarguðspjall 6 19 Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu, þar sem mölur og ryð eyðir og þjófar brjótast inn...

« Fyrri síða

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 802887

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband