Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Vandamálið er ekki miljarður Evra sem lagður inn á Icesave

Að það hafi verið lagðir inn miljarður af Evrum inn á reikninga Landsbankans er ekki vandamálið heldur hvað varð um þá. Það hlýtur hreinlega að vera glæpsamlegt að taka þá peninga og lána þannig að við eigum ekki séns að ná í þá til baka. Ég myndi líta á...

Íslenska krónan til bjargar!

Eftir hrun bankanna þá heyrðust háværar raddir sem gagnrýndu íslensku krónuna. Eins og núverandi vandamál væru eitthvað henni að kenna. Sömu raddir tala um Evruna sem riddarann á hvíta hestinum sem mun bjarga Íslandi. Eitthvað finnst mér þeir sem svona...

The Money Masters

Einn vinur minn benti mér á þessa mynd og mér fannst margt mjög áhugavert í henni, sérstaklega í ljósi "heimskreppunnar" sem ég tel vera manngerða, knúna af græðgi.

Allt of margir skipstjórar í brúnni

Þessa daganna þá er eins og Ísland er stjórnað af allt of mörgum aðilum. Okkar aðal skipstjórar virðast vera Davíð, Geir, Ólafur Ragnars, ýmsir bankamenn, Jón Ásgeir, Ingibjörg Sólrún, Jóhanna Sigurðar svo bara örfáir séu nefndir. Við erum eins og...

Sagði Karl Marx fyrir um bankahrunið?

Víða á netinu hefur verið fjallað um nokkuð áhugavert sem Karl Marx á að hafa sagt í bók sinni "Das Kapital". Hérna er það sem hann á að hafa sagt: Karl Marx , Das Kapital, 1867 Owners of capital will stimulate the working class to buy more and more of...

Setti hann heilt land á hausinn?

Það væri gaman að vita hvort að forseti Íslands hefur svona vald. Ef einhver veit það þá væri gaman að heyra í honum. Það er auðvitað ekki hægt að segja að einhver einn ráðherra ber ábyrgð á því að Ísland fór á hausinn en þegar allt fer í steik þá eru...

Held að okkur vantar fólk í Ríkisstjórn með smá vit á fjármálum

Þó að ég hafi ekki mikið fjármálavit þá hélt ég samt alltaf að það væri ákveðin aula regla sem stjórnvöld eiga að fara eftir. Sú regla er að þegar það er uppsveifla í samfélaginu þá á ríkið að halda að sér höndunum en þegar kemur niðursveifla þá á ríkið...

Trúverðugleiki þjóðarinnar er í húfi

Mér finnst svo sem ég vera að tjá mig sem algjör viðvaningur hérna en þannig viðhorf þurfa stundum líka að heyrast. Það virðist vera í "siðuðum" löndun að þá segja menn af sér þegar þeir klúðra einhverju. Meira að segja þá segja þeir af sér ef einhver af...

Hver er munurinn á bankaræningja og ræningja sem vinnur í banka?

Nei, þetta er ekki fimm aura brandari, aðeins smá hugleiðing. Ef ég eða hver sem er myndi vaða út í banka og ræna miljón eða tveimur og væri gripinn daginn eftir; væri mér stungið inn og peningarnir teknir af mér? Auðvitað segi ég og vonandi þú líka. Er...

Hugleiðing um samfélagið

Ég hef verið að hlusta mikið á eitt lag undanfarið og finnst það vera eitthvað svo viðeigandi við þá tíma sem við upplifum núna. Lagið heitir "Society" og er eftir Eddie Vedder. Ég heyrði það fyrst í myndinni " Into the wild " sem fjallaði um strák sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 802830

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband