Færsluflokkur: Bloggar

Hátíðir Drottins

Hérna er sería sem fjallar um hátíðir Drottins sem gyðingar héldu og flestir kristnir virðast hafa haldið þessar hátíðir Drottins fyrstu árhundruðin, sjá: Did Early Christians Observe the Feast of Unleavened Bread? Í dag halda kristnir almennt þessar...

Sannleikurinn um drauga

Trú á drauga er ótrúlega algeng og því miður hafa kristnir ekki haft skýran boðskap varðandi drauga vegna þeirrar heiðnu hugmyndar sem læddist inn í kristni þegar Rómarveldi varð kristið. Þessi hugmynd er ódauðleiki sálarinnar svo út frá því þá trúa...

Vandamálið með þjáningar

Einu sinni gerði ég grein sem fjallar við vandamálið við illskuna, sjá: Ættfeður og spámenn - Hvers vegna var syndin leyfð? Þarna er hægt að lesa kafla úr bókinni Ættfeður og spámenn sem svarar þeirri spurningu mjög vel. Það er samt önnur hlið sem hún...

Hvað eru trúardeilur?

Það sem angrar mig þegar ég les svona fréttir er að það hljómar eins og fólk með mismunandi trúarskoðanir eru að drepa aðra, af því að þeir eru ósammála þeim. Svona eins og einn aðilinn telur að niðurdýfingaskírn sé málið en annar telur að það sé nóg að...

Ekki hægt að taka mormóna alvarlega

Þetta kann að hljóma hart, þetta kann að hljóma eins og fordómar en þetta er niðurstaða mín eftir að hafa rökrætt við mormóna nokkrum sinnum og lesið helling um trú þeirra. Að þessi vitleysa skuli vera tengd kristinni trú er virkilega sorglegt en sem...

Stephen Meyer um staðreyndir sem styðja tilvist Guðs - 4

Í þetta skiptið fjallar Stephen Meyer um hönnun í hinum minnstu einingum lífsins og hvernig það styður að okkar alheimur var hannaður af vitrænum hönnuði en mín trú er að sá hönnuður er Guð Biblíunnar.

Geimverur og Vitræn hönnun

Það er áhugavert að bera saman hvernig fólk bregst við rökum fyrir tilvist geimvera eða tilvist Guðs. Í myndinni Contact sem Jodie Foster lék í eru vísindamenn að leita að ummerkjum af vitsmunaverum í geimnum. Dag einn uppgvöta þeir skilaboð sem...

Stephen Meyer um staðreyndir sem styðja tilvist Guðs - 3

Í þetta skiptið fjallar Stephen Meyer um fínstillingu alheimsins og hvernig það styður að okkar alheimur var hannaður af Guði. Stephen svarar mjög vel af hverju mótrökin gegn fínstillingunni ganga ekki upp eins og "multiverse" hugdettan....

Vegna þess að lögleysi magnast mun kærleikur flestra kólna

Svona fréttir eru ekki hollar fyrir sálina. Það hreinleg nýstir í mann að horfa á myndbandið, get ekki mælt með því að horfa á það. Vil ekki hafa myndbandið hérna en bloggarinn Gunnar Th. Gunnarsson er með link á það, sjá: Hér er myndbandið Í spádómi...

Mega kristnir borða blóðuga steik?

Ég vissi hreinlega ekki að hrá steik inniheldur sama sem ekkert blóð og rauði safinn sem lekur úr steikinni er ekki blóð svo ég hér með leiðrétti þetta. Hérna á eftir kemur færslan en endilega hafið í huga að ég hafði rangt fyrir mér varðandi að steikur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 802866

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband