Færsluflokkur: Bloggar

Þróunarkenningin vs Chuck Norris

...

Spurning 12 til þróunarsinna - af hverju eru "just so" sögur samþykttar sem vísindi?

Þróunarsinna nota oft sveigjanlegan skáldskap til að útskýra gögn sem passa ekki við þróunarkenninguna. NAS(USA) meðlimur Dr Philip Skell skrifaði: Dr Philip Skell Darwinian explanations for such things are often too supple: Natural selection makes...

Spurning 4 fyrir þróunarsinna - Af hverju er náttúruval kennt sem þróun?

Aftur og aftur í umfjöllun um þróunarkenninguna þá er bent á dæmi um náttúruval og látið sem svo að þarna sjáum við þróun að verki. Hérna er farið yfir hve rangt þetta er og t.d. er þarna bent á að Darwin hafði fengið vísindagrein um náttúruval þegar...

Sköpunar fyrirlestur í Reading

Eitt af því góða við að búa í Englandi er að það er miklu meira í gangi, hvort sem það eru íþróttir, listir eða sköpun/þróun umræðum. Ég hafði rekist á auglýsingu á www.creation.com í síðustu viku þar sem þetta var auglýst og ég ákvað að kíkja. Dagurinn...

Kristni falin í fyrstu Mósebók

Það er mjög merkilegt að hið kristna fagnaðarerindi er að finna falið í fyrstu Mósebók. Í fyrstu Mósebók, fimmta kafla er að finna ættartölu frá Adam til Nóa. Þetta er einn af þessum köflum sem við flest hlaupum yfir af því að hann virðist vera frekar...

Vantrú til bjargar

eða ekki...

Bestu hella listaverkin eru þau elstu

Alveg merkilegt hvernig svona rannsóknir eru matreiddar ofan í almenning. Þarna eru niðurstöðu vísindamannanna að þeirra aldursgreiningar byggðar á þróun mannsins frá því að vera skynlaust dýr yfir í að vera mennskur eru ekki að ganga upp. Hérna er...

Okkar skapaða tungl

Langar einnig að benda á fyrirlestraröð sem fjallar um ástæður til að ætla að tunglið okkar var skapað alveg sérstaklega fyrir okkur, sjá: http://www.answersingenesis.org/media/video/ondemand/our-created-moon

Hvernig fara þeir að því að setja þessa mynd í þrívídd?

Veit einhver hvernig þeir fara að því að gera svona gamla mynd í þrívídd? Ég skil að tölvugerðu senurnar sem eru til á stafrænuformi, að það sé hægt að endurgera þær í þrívídd en hvað með leiknu senurnar? Ég hélt að þegar þvívíddar myndir eru gerðar í...

Mitt Romney að útskýra afstöðu Mormóna kirkjunnar til svartra

Af öllum þeim trúarbrögðum sem ég hef kynnst þá er Mormónatrúin sú sem er eitthvað svo augljóslega röng að manni blöskrar. Hérna er forseta frambjóðandinn Mitt Romney að útskýra afstöðu hans eigin kirkju, Mormóna kirkjunnar til svartra en í hátt í öld...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 802788

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband