Hvernig fara þeir að því að setja þessa mynd í þrívídd?

titanic_1144426.jpgVeit einhver hvernig þeir fara að því að gera svona gamla mynd í þrívídd?  Ég skil að tölvugerðu senurnar sem eru til á stafrænuformi, að það sé hægt að endurgera þær í þrívídd en hvað með leiknu senurnar?  Ég hélt að þegar þvívíddar myndir eru gerðar í dag þá þarf sérstakar upptökutæki sem geta tekið upp í þrívídd.

Fyrir forvitna þá hef ég fjallað um Títanik frá aðeins öðru vísi sjónarhorni: Óbeint spáð fyrir um Titanic

 


mbl.is Skipið sekkur í þrívídd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Rós Gunnarsdóttir

Þú getur lesið um hvernig þetta er gert hér: http://www.slate.com/articles/news_and_politics/explainer/2010/01/how_do_you_convert_a_flat_movie_into_3d.html

Venjulega koma myndir illa út sem hefur verið breytt eftir á í þrívídd (eins og t.d. Clash of the Titans), það kemur dökkur rammi á myndina sem er mjög leiðinlegur. James Cameron ákvað að setja Titanic í þrívídd til að sýna hvernig á að gera það rétt (að hans mati) en miðað við það sem ég hef heyrt er þrívíddin ekkert spes hjá honum því miður. Avatar er hins vegar með bestu þrívídd sem ég hef séð en hún var líka tekin upp þannig.

Inga Rós Gunnarsdóttir, 31.3.2012 kl. 23:00

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Frábæra listafólkið veit hvernig þetta er gert, og aldrei megum við vanmeta það frábæra og andlega auðugasta fólkið.

Þetta með Jesú, er þannig, að allar manneskjur hafa þurft að þola að vera í sömu erfiðu sporunum og sá sögufrægi maður, á einn eða annan hátt.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.4.2012 kl. 00:00

3 Smámynd: Mofi

Inga, takk fyrir þetta; alveg ótrúlegt að lesa þetta!

Mofi, 1.4.2012 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband