Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013

Ferðalag guðleysingja sem varð kristinn

Áhugaverð saga manns sem var herskár guðleysingi en varð síðan kristinn eftir langa leit.


Hvernig þróunarkenningin skaðaði vísindaframfarir

dna_2330322bUppgvötun Francis Crick og James Watson var ein sú merkasta á síðustu öld og áframhaldandi rannsóknir á DNA og kerfinu sem les og túlkar það eru með því merkilegasta sem er í gangi í líffræðinni í dag. Að lífið byggist á gífurlega flóknum og glæsilegum forritunarkóða er sannarlega stórkostlegt og ekki hægt að biðja um betri rök fyrir hönnuði en þetta undra kerfi.

Oft þá láta þróunarsinnar eins og Þróunarkenningin hefur lagt mikið af mörkum til vísindaframfara, ég skrifaði einu sinni grein um þá hugaróra, sjá: Hvar eru vísindaframfarirnar vegna þróunarkenningarinnar? og Spurning 13 til þróunarsinna - Hvað hefur þróunarkenningin lagt að mörkum til vísindanna?

Sannleikurinn aftur á móti sá að þegar kom að skilja DNA þá var Þróunarkenningin mikil hindrun því að þróunarsinnar ályktuðu sem svo að megnið af DNA væri drasl. Það sem er að gerast í dag er að eftir Encode verkefnið ( Stutt útskýring á Encode verkefninu og djunk DNA ) sýndi að drasl DNA hugmyndin væri röng. Svona var þetta orðað í grein í  New York times:

The New York Times “Bits of Mystery DNA, Far From ‘Junk,’ Play Crucial Role”
The human genome is packed with at least four million gene switches that reside in bits of DNA that once were dismissed as “junk” but that turn out to play critical roles in controlling how cells, organs and other tissues behave. The discovery, considered a major medical and scientific breakthrough, has enormous implications for human health because many complex diseases appear to be caused by tiny changes in hundreds of gene switches.

Hérna er grein sem fjallar um það kapphlaup sem nú er hafið til að finna geimsteina í DNA sem gæti gert viðkomandi virkilega ríka og fræga, sjá: The Race Is On to Find Roles for Genetic "Junk"

Í sirka 40 ár þá hafa vísindamenn ekki haft mikinn áhuga á þessum hluta DNA því að þróunarsinnar ályktuðu að tilviljanir hefðu sett þetta saman og þar af leiðandi væri þetta alveg örugglega rusl sem væri tilgangslaust að rannsaka. Það er mjög erfitt að meta hversu mikinn skaða þetta hefur haft en líklegast næstu tíu ár mun án efa margt koma í ljós og það mun gefa okkur þekkingu sem gæti hjálpað með ótal sjúkdóma og sitthvað fleira.


mbl.is Skilningi á lífinu breytt til frambúðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrirlestraröð um spádóma Biblíunnar

Upptökur frá fyrirlestrum í Aðvent kirkjunni í Hafnafirði þar sem Björgvin Snorrason fjallar um spádóma Biblíunnar en Björgvin er doktor í kirkjusagnfræði og er með gífurlega reynslu og þekkingu þegar kemur að mannkynssögunni og þekkingu á Biblíunni. 

Spádómar um framgang mannkynssögunnar frá 600 f.Kr. til enda tímans, Dr. Björgvin Snorrason flytur 

 

Spádómar Biblíunnar um fyrri komu Krists 

 

Fagnaðarerindið 

Endurkoma Krists 

 

Upprisa Jesú

 

Samviskufrelsið 

Sovíetríkin

 


« Fyrri síða

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 802835

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband