Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
30.5.2008 | 15:28
Hverjir eru dónalegri, kristnir eða vantrúar?
Það kom upp skemmtileg umræða á þræðinum hans Hauks þar sem hann var að rífast við Matta hjá Vantrú um hvor hópurinn, kristnir eða Vantrúar væru dónalegri. Svo, mig langar að vera með smá skoðana könnun hvað fólki finnst. Hvor hópurinn er dónalegri? Ég mun ekki fela neinar dónalegar athugasemdir nema þær fara alveg út fyrir velsæmismörk.
29.5.2008 | 16:36
Um hjálparstarf ADRA í Búrma
Stutt samantekt yfir hjálparstarf ADRA í Búrma en það eru ekki svo margar hjálparstofnanir sem hafa náð að starfa á þessu svæði. Hérna er hægt að styrkja þetta starf, sjá: Myanmar Cyclone Fund
Neyðaraðstoðin sem ADRA veitir nú og hefur verið að veita í Myanmar í maí hefur náð til hundruð þúsunda einstaklinga. Hér eru nokkur dæmi um það sem ADRA er að gera í Myanmar:
- Þar af auki hefur 45 tonnum af hrísgrjónum verið útbýtt í 14 mismunandi neyðarbúðum þar sem um 20.000 manns halda sig á Labutta svæðinu.
- Í samstarfi við World Emergeny Relief er verið að senda til landsins 30.000 skammta af sýklalyfjum og öðrum nauðsynlegum lyfjum.
- Í samstarfið við Heart to Heart International er svo von á fleiri nauðsynlegum hlutum fyrir heilbrigðisstarfsmenn til að hjálpa þeim að bjarga fólki með sýkingar, fólki sem er alvarlega vökvatapi, og einnig krem, sárabindi og hanskar, svo eitthvað sé nefnt.
- ADRA hefur fengið í hendurnar vatnshreinsikerfi sem sér um 46.000 manns fyrir hreinu vatni daglega og er búið að fá 3 minni vatnshreinsikerfi sem hvert um sig munu sjá 2000 manns fyrir vatni dag hvern og auk þess 1.000.000 vatnshreinsitöflum. Þessi vatnshreinsi tæki og töflur voru fjáraflaðar af Global Medic og Muslim Aid og vera notaðar í Labutta á svæði þar sem íbúar geta nú aðeins sótt sér vatn í 15 ekra tjörn.
- Í bænum Myanungmya hefur ADRA ásamt World Wision og Metta dreift 10.000 þúsund teppum, fatnaði og lyfjum í 28 neyðarbúðum.
- ADRA hefur einnig dreift 10.000 settum af diskum, bollum og skeiðum og áhöldum til að elda hrísgrjón.
Hjálparstarfið tekur nokkur ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.5.2008 | 13:24
Baloney Detector: Your Guide to Clear Thinking
Hérna er síða sem fer yfir rökvillur og áróðurs tækni sem sumir nota, sjá: http://www.creationsafaris.com/crevbd.htm
Sérstaklega er tekið á rökum þróunarsinna í þessu samhengi og er fróðleg lesning.
28.5.2008 | 12:46
Bono, Karma og náð
Merkilegt hvað þetta er algeng trú að Guð sé eins og þrumuguðinn Þór og er að refsa fólki hingað og þangað um heiminn. Biblían talar aðeins um þetta, þegar hún segir að Guð geri ekkert nema láta þjóna sína, spámennina vita. Alveg eins og þegar Guð lét plágur ganga yfir Egyptaland þá fengu Egyptar viðvörun og meira að segja gátu sloppið við plágurnar ef þeir gerðu bara eins og Ísraelsmenn og létu blóð á dyrastafi heimila sinna. En varðandi Karma sem Sharon Stone nefndi þá er hérna skemmtilegt viðtal við Bono, sögnvara U2 þar sem hann fjallar um Karma og náð og kristna trú.
Bono: Grace over Karma
posted 08/08/05There have been a number of books written about U2 and their iconic frontman, Bono, arguably the world's most famous rock star. But not till now has Bono himself come out to tell his own story. In the new book, Bono: In Conversation with Michka Assayas (Riverhead Books), the rocker shares his thoughts on numerous topics with a French music journalist and friend who has been with the band virtually since the beginning. In a series of honest conversations presented in Q&A format, Bono discusses, among other things, his upbringing (including the death of his mother when he was a teen and the ensuing rocky relationship with his father, who died just a few years ago), U2's beginnings, his bandmates, his marriage, fatherhood, his passion for social action, the effects of celebrity, and, fittingly, his faith and how it intersects all of the above.
The following exchange between Bono and Assayas took place just days after the Madrid train bombings in March 2004, an act of terrorism that left 191 dead and more than 1,800 wounded. The two men were discussing how terrorism is often carried out in the name of religion when Bono turned the conversation to Christianity, expressing his preference for God's grace over "karma," offering an articulate apologetic for the deity of Christ, and giving a clear presentation of the gospel message.
Bono: My understanding of the Scriptures has been made simple by the person of Christ. Christ teaches that God is love. What does that mean? What it means for me: a study of the life of Christ. Love here describes itself as a child born in straw poverty, the most vulnerable situation of all, without honor. I don't let my religious world get too complicated. I just kind of go: Well, I think I know what God is. God is love, and as much as I respond [sighs] in allowing myself to be transformed by that love and acting in that love, that's my religion. Where things get complicated for me, is when I try to live this love. Now that's not so easy.
Assayas: What about the God of the Old Testament? He wasn't so "peace and love"?
Bono: There's nothing hippie about my picture of Christ. The Gospels paint a picture of a very demanding, sometimes divisive love, but love it is. I accept the Old Testament as more of an action movie: blood, car chases, evacuations, a lot of special effects, seas dividing, mass murder, adultery. The children of God are running amok, wayward. Maybe that's why they're so relatable. But the way we would see it, those of us who are trying to figure out our Christian conundrum, is that the God of the Old Testament is like the journey from stern father to friend. When you're a child, you need clear directions and some strict rules. But with Christ, we have access in a one-to-one relationship, for, as in the Old Testament, it was more one of worship and awe, a vertical relationship. The New Testament, on the other hand, we look across at a Jesus who looks familiar, horizontal. The combination is what makes the Cross.
Assayas: Speaking of bloody action movies, we were talking about South and Central America last time. The Jesuit priests arrived there with the gospel in one hand and a rifle in the other.
Bono: I know, I know. Religion can be the enemy of God. It's often what happens when God, like Elvis, has left the building. [laughs] A list of instructions where there was once conviction; dogma where once people just did it; a congregation led by a man where once they were led by the Holy Spirit. Discipline replacing discipleship. Why are you chuckling?
Assayas: I was wondering if you said all of that to the Pope the day you met him.
Bono: Let's not get too hard on the Holy Roman Church here. The Church has its problems, but the older I get, the more comfort I find there. The physical experience of being in a crowd of largely humble people, heads bowed, murmuring prayers, stories told in stained-glass windows
Assayas: So you won't be critical.
Bono: No, I can be critical, especially on the topic of contraception. But when I meet someone like Sister Benedicta and see her work with AIDS orphans in Addis Ababa, or Sister Ann doing the same in Malawi, or Father Jack Fenukan and his group Concern all over Africa, when I meet priests and nuns tending to the sick and the poor and giving up much easier lives to do so, I surrender a little easier.
Assayas: But you met the man himself. Was it a great experience?
Bono: [W]e all knew why we were there. The Pontiff was about to make an important statement about the inhumanity and injustice of poor countries spending so much of their national income paying back old loans to rich countries. Serious business. He was fighting hard against his Parkinson's. It was clearly an act of will for him to be there. I was oddly moved by his humility, and then by the incredible speech he made, even if it was in whispers. During the preamble, he seemed to be staring at me. I wondered. Was it the fact that I was wearing my blue fly-shades? So I took them off in case I was causing some offense. When I was introduced to him, he was still staring at them. He kept looking at them in my hand, so I offered them to him as a gift in return for the rosary he had just given me.
Assayas: Didn't he put them on?
Bono: Not only did he put them on, he smiled the wickedest grin you could ever imagine. He was a comedian. His sense of humor was completely intact. Flashbulbs popped, and I thought: "Wow! The Drop the Debt campaign will have the Pope in my glasses on the front page of every newspaper."
Assayas: I don't remember seeing that photograph anywhere, though.
Bono: Nor did we. It seems his courtiers did not have the same sense of humor. Fair enough. I guess they could see the T-shirts.
Later in the conversation:
Assayas: I think I am beginning to understand religion because I have started acting and thinking like a father. What do you make of that?Bono: Yes, I think that's normal. It's a mind-blowing concept that the God who created the universe might be looking for company, a real relationship with people, but the thing that keeps me on my knees is the difference between Grace and Karma.
Assayas: I haven't heard you talk about that.
Bono: I really believe we've moved out of the realm of Karma into one of Grace.
Assayas: Well, that doesn't make it clearer for me.
Bono: You see, at the center of all religions is the idea of Karma. You know, what you put out comes back to you: an eye for an eye, a tooth for a tooth, or in physicsin physical lawsevery action is met by an equal or an opposite one. It's clear to me that Karma is at the very heart of the universe. I'm absolutely sure of it. And yet, along comes this idea called Grace to upend all that "as you reap, so you will sow" stuff. Grace defies reason and logic. Love interrupts, if you like, the consequences of your actions, which in my case is very good news indeed, because I've done a lot of stupid stuff.
Assayas: I'd be interested to hear that.
Bono: That's between me and God. But I'd be in big trouble if Karma was going to finally be my judge. I'd be in deep s---. It doesn't excuse my mistakes, but I'm holding out for Grace. I'm holding out that Jesus took my sins onto the Cross, because I know who I am, and I hope I don't have to depend on my own religiosity.
Assayas: The Son of God who takes away the sins of the world. I wish I could believe in that.
Bono: But I love the idea of the Sacrificial Lamb. I love the idea that God says: Look, you cretins, there are certain results to the way we are, to selfishness, and there's a mortality as part of your very sinful nature, and, let's face it, you're not living a very good life, are you? There are consequences to actions. The point of the death of Christ is that Christ took on the sins of the world, so that what we put out did not come back to us, and that our sinful nature does not reap the obvious death. That's the point. It should keep us humbled . It's not our own good works that get us through the gates of heaven.
Assayas: That's a great idea, no denying it. Such great hope is wonderful, even though it's close to lunacy, in my view. Christ has his rank among the world's great thinkers. But Son of God, isn't that farfetched?
Bono: No, it's not farfetched to me. Look, the secular response to the Christ story always goes like this: he was a great prophet, obviously a very interesting guy, had a lot to say along the lines of other great prophets, be they Elijah, Muhammad, Buddha, or Confucius. But actually Christ doesn't allow you that. He doesn't let you off that hook. Christ says: No. I'm not saying I'm a teacher, don't call me teacher. I'm not saying I'm a prophet. I'm saying: "I'm the Messiah." I'm saying: "I am God incarnate." And people say: No, no, please, just be a prophet. A prophet, we can take. You're a bit eccentric. We've had John the Baptist eating locusts and wild honey, we can handle that. But don't mention the "M" word! Because, you know, we're gonna have to crucify you. And he goes: No, no. I know you're expecting me to come back with an army, and set you free from these creeps, but actually I am the Messiah. At this point, everyone starts staring at their shoes, and says: Oh, my God, he's gonna keep saying this. So what you're left with is: either Christ was who He said He wasthe Messiahor a complete nutcase. I mean, we're talking nutcase on the level of Charles Manson. This man was like some of the people we've been talking about earlier. This man was strapping himself to a bomb, and had "King of the Jews" on his head, and, as they were putting him up on the Cross, was going: OK, martyrdom, here we go. Bring on the pain! I can take it. I'm not joking here. The idea that the entire course of civilization for over half of the globe could have its fate changed and turned upside-down by a nutcase, for me, that's farfetched
Bono later says it all comes down to how we regard Jesus:
Bono: [I]f only we could be a bit more like Him, the world would be transformed. When I look at the Cross of Christ, what I see up there is all my s--- and everybody else's. So I ask myself a question a lot of people have asked: Who is this man? And was He who He said He was, or was He just a religious nut? And there it is, and that's the question. And no one can talk you into it or out of it.
http://www.christianitytoday.com/music/interviews/2005/bono-0805.html
Ummæli frá Stone vekja reiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
28.5.2008 | 10:57
Hver fær heiðurinn af því að búa til alvöru greind?
Þetta er meiriháttar árangur hjá Ara og ég sé ekki betur en hann á verðlaunin vel skilið. Mig minnir að hann hafi kennt áfanga um gerfigreind þegar ég var í HR en gæti verið að misminna. Það sem mér finnst standa svo upp úr í svona er hve mikla vinnu og vitsmuni menn hafa lagt í að búa til gerfigreind, það segir mér allt sem segja þarf um uppruna alvöru greindar. Vísindi snúast um orsök og afleiðingu. Eiga stokkar og steinar, náttúrulegir ferlar sem hafa ekki greind að geta orsakað greind? Það er eitt að trúa því en mér finnst að þeir hinir sömu eiga að sýna þann heiðarleika að þeir trúa því þrátt fyrir að staðreyndirnar vanti og hugmyndafræðilega séð, er sú hugmynd meingölluð. Biblían orðar þetta mjög vel:
Sálmarnir 94
9Mun sá eigi heyra sem eyranu hefur plantað
og sá eigi sjá sem augað hefur til búið?
Í þessu samhengi langar mig að benda á þessa bók hérna sem fjallar um tengsl efnis og hugans og sálarinnar: The Spiritual Brain: A Neuroscientist's Case for the Existence of the Soul
Fær hvatningarverðlaunin fyrir þróun gervigreindar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.5.2008 | 17:48
Blóðskömm og óeðli?
DoctorE benti á síðu sem gagnrýnir Biblíuna. Ætla að svara þessari síðu sem Doctorinn bendir á. Hérna er færsla DoctorE, sjá: Blóðskömm & annað óeðli: Topp 6 í biblíunni
Já, það er ekki hægt að neita því að fyrstu mennirnir giftust systrum sínum. Hver er það aftur á móti sem segir að það sé rangt? Í Biblíunni þá er það Móse sem kemur fyrst með þessa reglu að þetta megi ekki. Í dag þá er þetta skaðlegt því að skaðlegar stökkbreytingar eru líklegri til að erfðast til barnanna. Ef Guð aftur á móti ákvað að þetta væri í lagi í upphafi þá á hvaða grundvelli ætlar einhver að segja að þetta er rangt?
Lot and his Daughter
Þarna eru það dætur Lots sem að gera þetta. Biblían segir frá atburðum sem eru ekki alltaf til eftirbreytni. Eitt af því sem gerir Biblíuna trúverðuga er að hún er ekki að fela glæpi fólks Guðs heldur sýnir það fólk eins og það var. Svo hérna er aðeins saga af einhverju sem gerðist en ekki einhverju sem var til eftirbreytni.
Amram and Jochabed
Aftur hið sama, fólk gerir eitthvað sem er ekki til eftirbreytni og Biblían er ekki að fela það.
Amnon and Thamar
Já, Biblían talar um syndir fólks til forna og oftar en ekki til þess að sýna afleiðingar þeirra.
Veit ekki alveg tilganginn með þessari færslu DoctorE og síðunnar sem hann vitnar í. Kannski bara einn stór misskilningur...
27.5.2008 | 16:48
Má það ekki?
Ég ætla rétt að vona að þú ( lesandi ) hrópir yfir þig "NEI"! En hvaðan kemur þessi skoðun? Þessi "þekking" að þetta er algjörlega rangt og getur aldrei verið rétt?
Sumir vilja meina að siðferði er afstætt. Fer eftir stað og stund; fer eftir menningu og fleira en er einhvern tímann réttlætanlegt að beita saklausu barni kynferðislegu ofbeldi? Ég ætla rétt að vona að allir séu sammála um að það er aldrei í lagi.
Til þess að svona lögmál sé til þá þarf einhvern til að búa lögmálið til. Ef það eru til lög þá er til löggjafi. Ég trúi því að það var Guð sem bjó til siðferðis lögmál og skrifaði það á hjörtu allra manna.
Börn kynferðislega misnotuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.5.2008 | 14:58
Fyrir kristna: Námskeiðið "Deilan Mikla"
Fyrir fjórum árum síðan kom hingað fyrirlesari sem var með ýtarlegt námskeið um Biblíuna þar sem tekið var sérstaklega á deilunni miklu milli góðs og ills og spádómum Biblíunnar. Fyrirlesarinn heitir Chad Kreuzer og er frá Bandaríkjunum en hann er þýddur yfir á íslensku af honum Jóni Hjörleifssyni sem var eitt sinn hérna á blogginu.
Í von um að þetta verði einhverjum til blessunar.
26.5.2008 | 14:17
Getur líf verið frumstætt?
Þeir sem trúa því að líf geti kviknað með aðeins náttúrulegum ferlum án allrar hönnunar verða að grípa til þess að tala um "frumstætt" líf eins og það er til einföld útgáfa af lífinu. Ég er hræddur um að þannig er aðeins til í ímyndunarafli sumra manna en á ekkert skylt við raunveruleikann.
Í myndinni Contact þá leikur Jodie Foster vísindamann sem vinnur hjá SETI stofnuninni sem er að leita að lífi á öðrum hnöttum og þeir gera það með því að beina öflugum tækjum sem nema hljóð úr geimnum. Í myndinni þá heyra þeir merki sem er röð af prímtölum og strax þá álykta þeir að þetta eru ekki venkuleg hljóð heldur að vitrænar verur hljóta að hafa búið skilaboðin til. Alveg rökrétt viðbrögð og við öll gerum hið sama ef við t.d. værum niðri í fjöru og sæum þar merki í sandinum "Helgi elskar Helgu" þá vitum við að fólk skrifaði þetta í sandinn því að skilaboð koma frá vitrænum verum.
Miðað við að við ályktum réttilega að það þurfti vitsmuna verur til að búa til skilaboð í formi nokkra prímtala hversu örugg er þá ályktunin að lífið þurfti vitsmuna veru til að búa til upplýsingarnar sem þarf til að lífið geti verið til? Við vitum ekki nákvæmlega upplýsinga magnið en flestir líkja því magni við sirka þúsund alfræðiorðabækur. Ég fyrir mitt leiti gæti ekki ályktað neitt annað en að vitsmunavera bjó til fyrstu lífveruna. Allt annað finnst mér ekki vera í neinu samræmi við rökrétta hugsun, almenna skynsemi og allt sem við vitum um heiminn í kringum okkur.
En það er enn önnur vídd á því hve mikið vandamál er þarna á ferðinni. Ímyndaðu þér að þú fengið í hendurnar svona alfræðiorðabók en hún væri á óþekktu tungumáli. Enginn í dag kann tungumálið og enginn hefur kunnað það í þúsund ár. Þú ert ekki með neina orðabók eða neitt sem getur hjálpað þér við að skilja innihald bókarinnar. Hversu erfitt myndir þú telja þetta vandamál vera? Gætir þú leyst það á einum mánuði, einu ári, einhvern tímann? Það tók einn vísindamann nokkra áratugi að lesa úr Egysku hýróglífunum eftir að menn fundu Rósettasteininn, svona til að gefa smá hugmynd um hve erfitt þetta væri. En það er akkurat þetta sem náttúrulegir ferlar eiga að hafa getað gert. Ekki nóg með að upplýsingarnar urðu til með náttúrulegum ferlum þá þurftu náttúrulegir ferlar líka að búa til litlar nanóvélar sem gátu skilið hvað upplýsingarnar þýddu.
Ég fyrir mitt leiti er hættur að flokka guðsafneitunar trúnna sem vitrænann kost. Hún er einfaldlega ekki valkostur sem hægt er að réttlæta að mínu mati.
Fyrstu myndirnar frá Mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.5.2008 | 14:12
Atburðir endalokanna
Hérna er fyrirlestra röð sem fjallar um hvað Biblíuna segir um síðustu tímana.
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar