Hrun Evrópu vegna fólksfækkunar?

Áhugavert myndband um hvernig hin Evrópa sem við þekkjum er að breytast mjög hratt vegna fólksfækkunar hins venjulega evrópubúa en fjölgun annara, þá aðalega múslíma.


mbl.is 2.282 bættust í hóp landsmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: admirale

Við hverju er að búast, þessi trú lofar karlmönnum 72 hreinum meyjum eftir dauðann.

Framsókn er með 30% fylgi af svipuðum ástæðum.

Annars er þetta óttalegur hræðsluáróður.

admirale, 9.4.2013 kl. 21:20

2 Smámynd: Mofi

Ef að raunveruleikinn hræðir þig þá bara er það þannig, ekki kenna þeim sem bendir á staðreyndirnar.

Mofi, 10.4.2013 kl. 07:09

3 Smámynd: admirale

Þetta hræðir mig ekki, þetta myndband er samt uppskrift af hræðsluáróðri.

1. Stilltu óvininum upp

2. Finndu dimmraddaðann talsetjara

3. Spilaðu drungalega tónlist í bakgrunninn

4. Notaðu tölfræði til að rugla og hræða áhorfandann

5. Notaðu bara staðreyndirnar sem virka fyrir þinn málstað, skildu hinar eftir.

Ég vil ekki búa í múslimaríki frekar en þú, en þú áttar þig vonandi á því að það fæðist enginn múslimi.

Vestræna samfélagið hefur áhrif til baka og bókstafstrúarmönnum fækkar.

admirale, 10.4.2013 kl. 13:19

4 Smámynd: Mofi

Ef menn fæðast inn í múslíma samfélag þar sem þú ert rétt dræpur ef þú yfirgefur trúnna þá... er ekki svo langsótt að segja að þú fæðist múslími.

Ég er miklu frekar að sjá vestræna samfélagið hnigna og múslímum að fjölga á alveg ógnar hraða.  Bara áhugavert, það er ekki eins og við ( ég og þú ) getum gert eitthvað í þessu fyrir utan kannski að láta rödd okkar heyrast og vona að það hafi jákvæð áhrif.

Mofi, 10.4.2013 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802886

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband