Ættu kristnir að halda páska?

Núna, eftir að ég rannsakaði þær hátíðir sem Guð bjó til, sjá: Hátíðir Drottins  og síðan lærði um uppruna jóla og páska þá finnst mér stórfurðulegt að kristnir skuli velja þessar hátíðir en hafna þeim hátíðum sem Guð bjó til. Hátíðirnar sem Guð bjó til eru fullar af lexíum um frelsunaráform Jesú og sögulega þá töluðu fyrstu kirkju feðurnir að halda hátíðirnar væru hluti af fagnaðarerindinu. 

Hérna er fyrirlestur sem fer yfir sögu páskanna og ég vona að fólk hafi gaman af og læri eitthvað nýtt.

 


mbl.is „Lokum ekki hjörtum vorum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband