Heilaþvottur almennings

Eins og staðan er í dag þá gefur hinn almenni borgara sér ekki mikinn tíma til að rannsaka vísindi og trú. Allt virðist snúast um hið daglega líf, vinna, borða og eignast ný tæki og skemmta sér.  Sú litla þekking sem virðist seytla inn í litlum mæli eru þættir sem einhverjar sjónvarpstöðvar búa til. Hérna fyrir neðan er eitt gott dæmi en þarna sér maður einstaklega yfirborðskennda umfjöllun um þetta efni. Það hjálpar síðan ekki að sá aðili sem aðallega talar fyrir sköpun er engan veginn hæfur til þess.  Þannig að fyrir hinn almenna borgara sem yfirhöfuð eyðir litlum tíma til í að hugsa um þessi efni þá heldur hann að hann hafi raunverulega kynnt sér þessi efni með því að taka frá einn klukkutíma til þess. Hugmyndin sem hann fær frá því að horfa á þetta er að þróunarsinnar hafa öll gögn og öll rök og þeir sem afneita því eru að afneita staðreyndum með góðri hjálp stjórnandans.

Fyrir þá sem vilja vita aðeins meira efnislega um þessa umræðu þá er hérna tveggja tíma myndband þar sem fjallað er um þetta.


mbl.is Ráðist á skotvopn og börn hunsuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 802873

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband