Er Skyr hollt?

 Kannski hefði Russel Crowe að sleppa skyrinu og þá liði honum betur í dag?  Ég svo sem veit það ekki. Ég tók góðan tíma þar sem ég borðaði stóra dós af skyri á hverjum degi en eftir að ég kynnti mér rannsóknir á mjólk þá tók ég flest alla mjólkurvörur úr mataræðinu mína.  Hérna fyrir neðan eru tvær myndir sem fjalla um hvort mjólk er holl eða mjög óholl.

Og síðan hluti af myndinni "Got the facts on milk"


mbl.is Russell Crowe elst um mörg ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

Ég sem lagt gengin gigtarsjúklingur tók allar mjólkurafurðin nema AB mjólk úr minni neyslu

Magnús Ágústsson, 7.12.2012 kl. 11:20

2 Smámynd: Mofi

Af hverju tókstu mjólkurafurðirnar úr mataræðinu og fannstu einhvern mun?

Mofi, 7.12.2012 kl. 11:29

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Er hollt að vera með augun stöðugt uppi í rassgatinu á fræga fólkinnu.

hilmar jónsson, 7.12.2012 kl. 15:12

4 Smámynd: Mofi

nei, líklegast betra að þú hættir því.

Mofi, 7.12.2012 kl. 15:23

5 Smámynd: Birgir Hrafn Sigurðsson

Á allt í einu að fara að taka mark á rannsóknum ?

Birgir Hrafn Sigurðsson, 7.12.2012 kl. 16:42

6 Smámynd: Mofi

Alltaf að taka mark á rannsóknum!  Ef þú hefur ekki verið að gera það þá endilega prófaðu og athugaðu hvort það er ekki betra.

Mofi, 7.12.2012 kl. 16:44

7 Smámynd: Gylfi Gylfason

Ég ætla að glugga í þessar heimildarmyndir en í gegnum tíðina hefur maður heyrt margt neikvætt um mjólkurvörur og margt af því er vel rökstutt.

Fólk er ólíkt að líkamsgerð og það sem einn höndlar er annars eitur og það virðist ekki vera tilviljun að margir rekja ýmis heilsufarsvandamál til neyslu mjólkurafurða.

Ég er fyrir löngu búinn að sneiða framhjá mjólkurafurðum utan osts og mjólk í kaffið. Mjólk er fyrir kálfa fyrst og fremst.

Gylfi Gylfason, 7.12.2012 kl. 23:12

8 Smámynd: Mofi

Alveg sammála þér Gylfi, ég persónulega hef ekki náð að losa mig alveg við mjólkina, bráðinn ostur er bara of góður á bragðið...

Mofi, 8.12.2012 kl. 00:05

9 Smámynd: Magnús Ágústsson

Morfi ég tók út mjólkurafurðir að ráði hins stór hættulega hómópata en ég verð að viðurkenna að ég tók út aðra þætti líka einnig eins og lifur, tómata baunir
En þetta + að lifa í heitara landi eins og Ísland hefur hjálpað mér*
en það er ekki bara hitinn
ég hef prófað að borða suma af þessum vörum hérna á Philippine en ég borga fyrir það með auknum verkjum daginn eftir

Magnús Ágústsson, 9.12.2012 kl. 15:37

10 Smámynd: Mofi

Fyrst þú ert í heitara landi þá ættir þú að vera með betri aðgang að ávöxtum en fyrir mitt leiti þá hef ég ofur trú á því að borða þá, helst ekkert nema ávexti en ég á erfitt með það en það er bara vegna þess hve mikið mér finnst eldaður matur góður.

Mofi, 10.12.2012 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 802814

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband