Er það sport að rífa hausinn af skjaldböku?

Ég get ekki annað en brosað þegar ég sé mynd af svona kríli eins og "Einmana-Georg". Það er eitthvað krúttlegt og sætt við skjaldbökur. 

Fyrir nokkrum dögu rakst ég á myndband og ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum þegar ég sá hvað fólkið var að gera. Fullorðið fólk að gera það að sporti að rífa hausinn af lifandi skjaldbökum!  Þetta var flokkað sem sport í Indiana í Bandaríkjunum þar sem fólk kom til að fylgjast með þessu. Að fólk skuli geta verið svona djöfulegt er alveg ótrúlegt.

Ellen White sagði mjög áhugavert varðandi það fólk sem kemur illa fram við dýr:

Ellen White, Patriarchs and Prophets, p. 443
He who will abuse animals because he has them in his power is both a coward and a tyrant. A disposition to cause pain, whether to our fellow men or to the brute creation, is satanic. Many do not realize that their cruelty will ever be known, because the poor dumb animals cannot reveal it. But could the eyes of these men be opened, as were those of Balaam, they would see an angel of God standing as a witness, to testify against them in the courts above. A record goes up to heaven, and a day is coming when judgment will be pronounced against those who abuse God's creatures 

 Og á öðrum stað segir hún þetta:

Ellen White - The Signs of the Times Nov. 25, 1880.
A man who is harsh, severe and domineering toward the lower animals, because he has them in his power, is both a coward and a tyrant. And he will, if opportunity offers, manifest the same cruel, overbearing spirit toward his wife and children

Það fólk sem fer illa með dýr myndi ef að tækifæri gæfist koma fram með sams konar grimmum hætti við eiginkonu og börn. 

Hérna er myndbandið: http://www.youtube.com/watch?v=MK--Y3KH29I&feature=plcp

Hérna er áskrifarsöfnun þar sem er verið að benda á þennan viðbjóðslega atburð, sjá: http://www.change.org/petitions/stop-snapperfest


mbl.is Einmana-George dauður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Hætti mér nú ekki í að horfa á myndbandið, er með of lítið hjarta í dýraníð.

En er þetta ekki bara það sama og aðrar "íþróttir" sem snúast aðalega um dýrapyntingar uppá sportið? S.s. eins og nautaat, hana og hunda-slagir. Svo eru kappreiðar, og "dog racing" á frekar gráu svæði hjá mér, en dýrin lifa oft við rosalega slæmar aðstæður, sem og að vera látin hlaupa sig vitlaus fyrir skemmtun annarra.

Svo ekki sé minnst á slæman sið íslenskra lax-(og silungs)veiði manna, sem sleppa fisknum alltaf aftur, og fá svo kannski sama fiskinn síendurtekið á línuna hjá sér...

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 26.6.2012 kl. 01:06

2 Smámynd: Mofi

Ingibjörg, ég upplifði þetta miklu grófara en aðrar "svona" íþróttir þar sem þetta var alveg sérstaklega gróft og tilgangslaust. En þetta er alveg rétt hjá þér, t.d. nautaat er alveg jafn gróft og ógeðslegt ásamt öðru sem við mennirnir gerum sem er ekkert annað en pyntingar á saklausum dýrum.

Gott hjá þér að sleppa að horfa á myndbandið, það bara skilur eftir sig blett á sálinni.

Mofi, 26.6.2012 kl. 06:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 802848

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband