15 mínútur af frægð

Það getur verið að einhverjar ferðir hafi fallið niður og einhver plön hafi dottið upp fyrir en eins og er þá er þetta gos við Eyjafjallajökul að kynna landið betur en nokkuð annað í sögunni. Það er engin spurning í mínum huga að til langs tíma litið þá mun þetta efla ferðamanna iðnaðinn. Hvernig væri að njóta okkar 15 mínútna af frægð frekar en að velta sér upp úr svona leiðinlegum dómsdags þunglindis óþarfa?

Þó að einhverjir ferðalangar hafa leiðst á flugvöllum vegna gosins þá hafa þúsundir skemmt sér við margt af því fyndna við þetta allt saman. Hérna er eitt dæmi um slíkt:

 


mbl.is Hætta við kvikmyndatökur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Hahahahahahaha.......

Brjálæðislega fyndinn klippa þarna á ferð...

Gott að fá smá húmor í þetta...

Takk fyrir Mofi...

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 5.5.2010 kl. 20:10

2 Smámynd: Pétur Eyþórsson

Hahahah, þetta var frábært Mófi.. Ég sprakk úr hlátri þegar ég sá þetta..

Pétur Eyþórsson, 5.5.2010 kl. 22:09

3 Smámynd: Kári Friðriksson

Góð hugsun hjá þér.

Auðvitað er þetta mjög mikil auglýsing fyrir okkur og við eigum eftir að fá marga ferðamenn vegna þess.Svo er bara að vona að þetta verði samt ekki of langt.Framtíðin er björt,bak við öskuskýið....Kári.

Kári Friðriksson, 7.5.2010 kl. 13:41

4 Smámynd: Mofi

Gaman að heyra :)

Mofi, 7.5.2010 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 802832

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband