Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Þótt þúsundir falli

Komin er loksins út í íslenskri þýðingu bókin “ Þótt þúsundir falli ”. Bókin fjallar um hremmingar þýskrar aðventistafjölskyldu á árum síðari heimsstyrjaldar. Þessar endurminningar sem skráðar eru af yngstu dótturinni í fjölskyldunni, Susi,...

Courageous

Núna um helgina sá ég myndina " Courageous " en hún er kristin mynd frá þeim sömu og bjuggu til myndina " Fireproof ". Þessi mynd virkilega hreyfði við mér og ég upplifði að þarna var boðskapur á ferð sem kristnir þurfa að íhuga og rannsaka. Myndin...

Leikarinn úr Two and Half Men gerist aðventisti

Ég rakst á mjög forvitnilegt viðtal við Angus T. Jones sem leikur strákinn í þáttunum í "Two and a Half Men" en hann gerðist aðventisti, sjá: Turning Point - Angus T Jones Gaman að hlusta á ungan strák sem maður hefur óbeint þekkt í mörg ár í gegnum...

Vond trú hefur vonda ávexti

Til að útskýra mörg hundrað heiðursmorð þar sem foreldrar drepa dætur sínar þá sé ég tvo valmöguleika, annað hvort er fólkið í Pakistan einfaldlega illa innrætt og vont og þess vegna gerir þetta fólk svona hræðilega hluti eða trúin og menningin sem ýtir...

GYC - aðventista mót í Austurríki

Ég var var heppinn að fara á mót ungra aðventista í Austurríki þar síðustu helgi. Þetta var haldið í húsi sem er kallað Design Center í borginni Linz. Það var virkilega upplífgandi að sjá allt þetta ungafólk sem tekur boðskap Aðvent kirkjunnaralvarlega...

Greining á höfundum heilsubóka og hvort þeirra eigin ráð virka

Horfði á skemmtilegt myndband þar sem farið er yfir heilsubækur og höfunda þeirra og hvort að þeirra ráð virka. Dáldið fast skotið en vanalega er sannleikurinn beittur.

Veistu sannleikann um mjólkina?

Fyrir þá sem vilja vita um heilsufarsleg áhrif mjólkurafurða langar mig að benda á þessa mynd hérna: http://www.milkdocumentary.com/ Ég var búinn að benda á þennan fyrirlestur áður en læt mig hafa það, hann er vel þess

Innblástur frá fyrrverandi hermanni

Ég hef gaman af svona sögum þar sem fólk tekur sig til og sigrast á erfiðleikum. Stórhluti fagnaðarerindisins er akkúrat þetta, sigur á erfiðleikum og nýtt og betra líf með von andspænis stærsta óvininum, dauðanum.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 802892

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband