Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Eðli bænarinnar

Það er algengur misskilningur meðal kristinna um bænina. Sérstaklega tilgang hennar og mátt. Sumir nálgast bænina eins og innkaupalista þar sem Guð er beðinn um að gera alls konar hluti eins og Hann sé sendisveinn eða verkamaður viðkomandi einstaklings....

Siðferðis spurningar Óla Jóns

Í umræðunni sem skapaðist við greinina Hver ákveður hvað sé rétt og hvað sé rangt? þá kom bloggarinn Óli Jón með nokkrar spurningar sem mér finnst vera þess virði að svara. Vildi líka ekki leiða hina umræðuna út í eitthvað allt annað svo hérna eru...

Kannski hjálpar þetta?

Ég er á því að flesta af okkar vandamálum leysast ef við borðum holt og hreyfum okkur, en í mínum augum, að borða holt er að borða aðalega ávexti og grænmeti. Hérna er samt eitthvað sem gæti létt lund einhverra :)

Hverju trúir þú í raun og veru?

Ég rakst á skemmtilega tilvitnun frá C.S.Lewis sem mér finnst vera virkilega góð en hún hljómar svona: C.S.Lewis You never know how much you really believe anything until its truth or falsehood becomes a matter of life and death to you Guðleysingar trúa...

Bréf frá guðleysingja sem var í sjálfsmorðs hugleiðingum

Fyrir nokkrum dögum rakst ég á grein þar sem birtist bréf frá guðleysingja sem glímdi við sjálfsmorðs hugsanir. Mjög forvitnilegt að sjá hvernig hans heimsmynd hafði áhrif á hans andlega líf og vellíðan. Hérna fyrir neðan er bréfið....

Robert Lustig að bulla tóma vitleysu

Hérna er skemmtileg greining á nokkrum atriðum sem Robert Lustig hefur sagt. Alveg glórulaust að trúa að ávextir geri fólk feitt. Annað tengt þessu fyrir forvitna: Hvernig gengur höfundum lág kolvetniskúra að halda auka kílóunum...

Náttúrulaust Ísland

Það er eins og íslendingar viljum land sem er án dýra. Það er ekki mikið af dýrum á Íslandi en þau fáu sem eru á klakanum virðast vera óvelkomin af ótrúlega mörgum vælukjóum. Refir mega varla kíkja úr sínum holum án þess að hópur af bænda bjánum reyna að...

Lykillinn að frábæru kynlífi

Áhugaverður fyrirlestur um þetta frá kristnu sjónarmiði.

Er lág kolvetna kúrinn góður fyrir heilsuna?

Í stuttu máli, nei. En margt þarna er góð ráð þarna eins og sleppa sykri, forðast hvít hveiti og fleira þannig. En kolvetni er okkar aðal orku gjafi en best er að fá það úr ávöxtum eins og bönunum eða döðlum en án þess verðum við bara orkulaus og veik....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 802838

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband