Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

BMI er algjört rugl!

Ef menn nota BMI til að meta eitthvað þá eru þeir þegar komnir út í vitleysu. Samkvæmt BMI þá getur vaxtaræktarmaður með 10% fitu verið of feitur. Það ætti að duga til að segja allt sem segja þarf um hve gagnlegt BMI er. Fyrir neðan er farið aðeins...

Dæmi um skemmtilega guðþjónustu?

Fyrir mitt leiti þá naut ég þessarar guðþjónustu, hvað segið þið?

Er kannski skortur á sólarljósi örsökin?

Ég las áhugaverða grein um húðkrabbamein þar sem færð eru rök fyrir því að skortur á því að komast í snertingu við sólarljós geti verið orsök aukningu húðkrabbameins. Hérna er greinin:

Sakna dýrin okkar?

Biblían fjallar ekki um það en kona að nafni Ellen White sem ég trúi að var spámaður sem Guð sendi fyrir okkar tíma sagði þetta um þetta efni: The Ministry of Healing, pgs. 315, 316 The intelligence displayed by many dumb animals approaches so closely to...

Að lifa biblíulegu lífi

Fyrir nokkru rakst ég á TED fyrirlestur þar sem maður að nafni A.J. Jacobs prófaði að lifa samkvæmt reglum Biblíunnar í heilt ár. Mjög áhugaverð tilraun svo ég var mjög forvitinn að heyra hvernig þetta gekk hjá honum. Fljótlega varð ég samt fyrir...

Er sykursýki læknanleg?

Sorglegt að hugsa til þess að einhver sem maður þekkir til er að berjast fyrir lífi sínu. Ég var bara lítill polli þegar leiðtogafundurinn var en ég man samt eftir þessu. En fréttin segir að Gorbatjov þjáist af sykursýki en hvernig er það, er sykursýki...

Það sem þú þarft að gera til að koma í veg fyrir hjartasjúkdóma

Áhugaverður fyrirlestur sem var haldinn í Suðurhlíðaskóla þar sem Don Miller fjallaði um hjartasjúkdóma og hvað við getum gert til að koma í veg fyrir þá.

Það er hægt að laga sjónina með æfingum

Fyrir nokkru síðan þá rakst ég á bók sem hélt því fram að maður gæti lagað sjónina með því aðeins að gera augnæfingar. Að ástæðan fyrir lang flestum vandræðum með sjónina væri vegna þess að við notum þau rangt, erum með ranga siði og síðan æfum aldrei...

Hvert fer fólkið sem lendir í dái

Biblían kennir mjög skýrt að fólk sem deyr það sefur í gröfinni þangað til Jesús kemur aftur eða til dómsdags. Biblían kennir að það eru tvær upprisur, önnur til eilífs lífs en hin til dóms. Schumacher fór ekki til himna eða heljar alla þessa mánuði sem...

Er hægt að lækna tennur með mataræði?

Mitt svar er einfalt, ég bara veit ekki. En ég hef rekist á fullyrðingar um að það sé hægt en hef ekki persónulega reynslu af því sjálfur. http://draxe.com/naturally-reverse-cavities-heal-tooth-decay/

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband