GYC - aðventista mót í Austurríki

Ég var var heppinn að fara á mót ungra aðventista í Austurríki þar síðustu helgi.
Þetta var haldið í húsi sem er kallað Design Center í borginni Linz. Það var virkilega upplífgandi að sjá allt þetta ungafólk sem tekur boðskap Aðvent kirkjunnaralvarlega og vill gera sitt til að vinna sálir í Evrópu. Þegar mest var þá voru þarna 1500 manns og meðal aldurinn held ég í kringum 25.

Hérna er stutt klippa frá þessu móti. Þau sem eru að syngja tilheyra hópi sem er staðsettur í London og er virkur í boðun og að búa til kristilegt efni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 802792

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband