Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012

Skoðanir Ben Carson valda deilum við Emory háskólann

ben_carson_001_2.jpgBen Carson er heimsþekktur taugaskurðlæknir sem hefur öðlast ótal viðurkenningar á hans starfsferli. Hann hefur á sínum ferli skrifað yfir 100 ritrýndar greinar um hans, taugaskurðlækningar og hefur fengið 38 heiður doktorsgráður. Árið 2000 fékk Carson "The presidential Medal of Freedom" sem er æðsta orða sem óbreyttur borgari getur fengið í Bandaríkjunu.

Ben Carson hefur flutt margar ræður í háskólum en núna nýlega þá flutti Carson ræðu við útskrift við Emory háskólanum og olli það miklu uppnámi meðal nemanda og kennara. Það var ekki neitt sem Carson sagði í ræðunni sem olli þessu heldur einfaldlega það að Carson er sjöunda dags aðventisti sem trúir ekki að Þróunarkenningin sé rétt.  Hérna er frétt um þetta í Woshington Post, sjá: Ben Carson's creationist views spark controvery over commencement speech  Athyglisverð umfjöllun og sömuleiðis umræðan um fréttina.

Eitt af því sem fór brjóstið á þessu fólki var að Carson hefur sagt að ef að Þróunarkenningin sé sönn þá höfum við engan raunverulegan grundvöll fyrir okkar siðferði.  Það er mjög undarlegt að þetta fari svona fyrir brjóstið á fólki því að þetta er algeng skoðun vísindamanna, líka þeirra vísindamanna sem eru þróunarsinnar. Eitt gott dæmi er Michael Ruse sem sagði meðal annars þetta:

Michael Ruse
Ethics as we understand it is an illusion fobbed off on us by our genes to get us to co-operate.

Síðan efast ég um að þessir nemendur hefðu kvartað yfir því ef að Richard Dawkins hefði haldið ræðu við sama tilefni jafnvel þótt hann sjálfur hefur sagt alveg hið sama um grundvöll siðferðis ef Þróunarkenningin sé sönn en hann sagði t.d. þetta:

Richard Dawkins
In a universe of blind physical forces and genetic replication, some people are going to get hurt, and other people are going to get lucky; and you won't find any rhyme or reason to it, nor any justice.  The universe we observe has precisely the properties we should expect if there is at the bottom, no design, no purpose, no evil and no good.  Nothing but blind pitiless indifference.  DNA neither knows nor cares.  DNA just is, and we dance to its music.  

Þetta minnir dáldið á miðaldirnar þar sem menn gátu verið sekir um hugsunarglæpi. Að trúa ekki eins og meirihlutinn og yfirvöld sögðu fólki að trúa. Ben Carson er gott dæmi um alvöru vísindamann sem hefur afrekað heilmikið á sviði vísinda og miklu frekar hefur hans trú gefið honum góðan grundvöll til að stunda vísindi og hjálpa öðrum.

Hérna er enn önnur fréttagrein um þetta mál sem setur þetta í mjög gott samhengi, sjá: At Emory University, Consternation over Ben Carson, Evolution, and Morality

 


Kristni falin í fyrstu Mósebók

Það er mjög merkilegt að hið kristna torah-scroll1.jpgfagnaðarerindi er að finna falið í fyrstu Mósebók. 

Í fyrstu Mósebók, fimmta kafla er að finna ættartölu frá Adam til Nóa. Þetta er einn af þessum köflum sem við flest hlaupum yfir af því að hann virðist vera frekar tilgangslaus en Guð verðlaunar þá sem eru til í að rannsaka orð Hans.

Ættartalan er svona og hvað hvaða þýðingu hvert nafn hefurr:

HebrewEnglish
AdamMan
SethAppointed
EnoshMortal
KenanSorrow;
MahalalelThe Blessed God
JaredShall come down
EnochTeaching
MethuselahHis death shall bring
LamechThe Despairing
NoahRest, or comfort.

Ef maður síðan býr til setningu úr þessu orðum þá hljómar hún svona:

Man (is) appointed mortal sorrow; (but) the Blessed God shall come down teaching (that) His death shall bring (the) despairing comfort

Og mín tilraun til að þýða þetta yfir á íslensku:

Mannkyninu er úthlutað sorg en hin blessaði Guð skal koma niður kennandi, Hans dauði mun gefa þeim sem örvænta huggun

Það mun teljast ólíklegt að gyðinga rabbínar hafi komið sér saman um svona samsæri, að setja hið kristna fagnaðarerindi í þeirra heilaga lögmál ( Torah ).

Hérna er farið yfir þetta miklu ýtarlegra: The Gospel in Genesis

 


Líkamsrækt er ekki lykillinn að því að grennast

diet_food.jpgRakst á mjög góða grein sem útskýrir mjög ýtarlega af hverju líkamsrækt er ekki lykillinn að því að grennast, sjá: Why Exercise Is NOT the Key to Weight Loss

Ekki misskilja mig, líkamsrækt er frábær. Hún yngir þig upp, þú öðlast styrk og almenn heilsa eykst svo um munar. Málið er bara að hún er ekki góð, nærri því gagnslaus þegar kemur að því að grennast. Lykillin að því að grennast er mataræðið.

Hérna eru nokkrar greinar sem ég hef gert um þetta efni:


Bestu hella listaverkin eru þau elstu

chauvet_cave.jpgAlveg merkilegt hvernig svona rannsóknir eru matreiddar ofan í almenning. Þarna eru niðurstöðu vísindamannanna að þeirra aldursgreiningar byggðar á þróun mannsins frá því að vera skynlaust dýr yfir í að vera mennskur eru ekki að ganga upp.  Hérna er greinin: http://www.pnas.org/content/early/2012/05/04/1118593109.short

Þeir segja hluti eins og þessa:

Since its discovery, the Chauvet cave elaborate artwork called into question our understanding of Palaeolithic art evolution and challenged traditional chronological benchmarks.

Listaverkin í Chauvet hellinum reyndust betri en mörg önnur þekktari sem eru yngri.  Þróunarsinnarnir bjuggust við að því yngri sem verkin væru því einfaldari en svo reyndist ekki vera.

Enn fremur sögðu þeir: 

Chauvet cave, in Vallon Pont d’Arc, Ardèche, France, is a site of exceptional scientific interest for a number of reasons: (i) the variety of its majestic parietal; (ii) very good conservation of the floor and wall ornamentations, exhibiting human and animal imprints; (iii) revelations of unknown techniques in Palaeolithic rock art (such as stump drawing); (iv) predominance of rare themes such as felines and rhinoceroses; and (v) unequalled aesthetic delivery.
...
Remarkably agreeing with the radiocarbon dates of the human and animal occupancy, this study confirms that the Chauvet cave paintings are the oldest and the most elaborate ever discovered, challenging our current knowledge of human cognitive evolution.

Þróunarsinnar eru alltaf að búast við því að finna frumstæða menn en sú ályktun er ekki að passa við gögnin.

“These results have significant implications for archaeological, human, and rock art sciences and seriously challenge rock art dating based on stylistic criteria

Að geta metið aldur þessara listaverka byggð á stíl eru ekki að virka, þ.e.a.s. út frá ályktunum að þróunarkenningin sé rétt og menn voru einu sinni frumstæð dýr sem síðan smá saman urðu greindari og hæfileikaríkari.

Í samantekt á þessari rannsókn sögðu aðrir vísindamenn hjá phys.org þetta:

http://phys.org/news/2012-05-analysis-france-cave-art-oldest.html
But scientists have previously shown through radiocarbon dating evidence of rock art, charcoal and animal bones in the Chauvet cave that the drawings are older than that, likely between 30,000-32,000 years old, befuddling some who believed that early art took on more primitive forms.

Aldursgreiningar sem eru óáreiðanlegustu greiningar sem til eru svo að rífast um þær er bara kjánalegt. Það sem skín hérna í gegn eru ályktanir þróunarsinna um þróun mannsins ganga ekki upp.  Alltaf þegar við finnum ummerki um menn þá eru þeir eins og við, alveg eins og það sem sköpunarsinnar búast við að finna. 

Unnið út frá þessari grein hérna: http://crev.info/2012/05/best-cave-art-is-still-the-oldest/


mbl.is Elsta vegglist mannkyns er í Frakklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rökræður milli Michael Shermer og John Lennox um tilvist Guðs

Guðleysinginn Michael Shermer rökræðir hér við John Lennox um tilvist Guðs. Fyrir mitt leiti þá tapar Shermer illilega enda vonlaus málstaður. Hlýtur að vera undarlegt að hafa afstöðu sem er þannig að þú getur ekki í rauninni bent á neitt sem styður hana; þú getur aðeins gagnrýnt rök andstæðingsins. 

 


Ellen White um krabbamein vegna sýkingar

germs-mosaic.jpgLangar að benda á forvitnilega grein um hvað Ellen White sagði um krabbamein: Cancer Caused by Germs  og önnur síða sem er einnig forvitnileg um heilsu ráðgjöf Ellen White: Remarkable Health Counsel

Prófessor við Cornell háskólann hafði þetta að segja um heilsuráðgjöf Ellen White:

 

Clive M. McCay, Ph.D., long-time professor of nutrition, Cornell University
As near as one can judge by the evidence of modern nutritional science, her extensive writings on the subject of nutrition, and health in general, are correct in their conclusions. This is doubly remarkable: Not only was most of her writing done at a time when a bewildering array of new health views--good and bad--were being promoted but the modern science of nutrition, which helps us to check on views and theories, had not yet been born. Even more singular, Mrs. White had no technical training in nutrition, or in any subdivision of science that deals with health....

"When one reads such works by Mrs. White as Ministry of Healing or Counsels on Diet and Foods, he is impressed by the correctness of her teachings in the light of modern nutritional science. One can only speculate how much better health the average American might enjoy, even though he knew almost nothing of modern science, if he but followed the teachings of Mrs. White

Enn fleirri svona dæmi hérna: http://www.llu.edu/info/legacy/appendixb/


mbl.is Sjötta hvert krabbameinstilfelli vegna sýkingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Okkar skapaða tungl

Langar einnig að benda á fyrirlestraröð sem fjallar um ástæður til að ætla að tunglið okkar var skapað alveg sérstaklega fyrir okkur, sjá: http://www.answersingenesis.org/media/video/ondemand/our-created-moon


mbl.is Íslenskur ofurmáni á CNN
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að eiga samleið

Það virkilega angrar mig hve lítill söfnuður Aðventista er á Íslandi. Miðað við að ef að einhver trúir á Guð, trúir á Jesú, trúir að það eigi að halda boðorðin tíu og að Guð kvelur fólk ekki að eilífu í helvíti að þá hreinlega er aðeins Aðvent kirkjan sem kemur til greina fyrir viðkomandi. Að það skuli ekki vera fleiri á Íslandi sem hafa þessa sannfæringu finnst mér alveg ótrúlega sorglegt.

Fyrir mig er þetta virkilega svekkjandi þar sem ég gæti aldrei átt samleið með konu sem hefur ekki þessa trú svo ég er farinn frá Íslandi í bili í von um eitthvað betra.


Ef að það þarf vitsmuni til að gera lélegt gerfi auga þarf þá ekki meiri vitsmuni til að gera alvöru auga?

Ég bið aðalega um smá skilning. Það hlýtur að vera skiljanlegt að þegar mjög færir vísindamenn eyða áratugum í að gera gervi auga sem er mjög langt frá því að vera jafn gott og okkar náttúrulegu augu sem við fæðumst með að þá er rökrétt að álykta að það þarf enn færari "vísindamann", enn meiri vitsmuni til að búa til augu okkar sem virka ótrúlega vel.

Þegar Darwin sett fram kenninguna sína þá reyndi hann að útskýra augað og sannfærði merkilega marga. Þótt eina sem hann kom með var yfirborðskennt klór í formi skáldsögu þá voru menn sem keyptu þetta og trúa þessu í massavís enn í dag. Darwin síðan byrjaði með blett sem gat numið ljós en vísindin hafa opnað nýjan heim örsmárra véla og nú vitum við hve ótrúlega flókin þessi byrjunar punktur sem Darwin gaf sér raunverulega er.  Hérna er mjög einfölduð útgáfa af því sem gerist þegar ljós lendir á svona ljósnæmum bletti: 

Darwins Black Box - Michael Behe
When light first strikes the retina a photon interacts with a molecule called 11-cis-retinal, which rearranges within picoseconds to trans-retinal. (A picosecond [10-12 sec] is about the time it takes light to travel the breadth of a single human hair.) The change in the shape of the retinal molecule forces a change in the shape of the protein, rhodopsin, to which the retinal is tightly bound. The protein’s metamorphosis alters its behavior. Now called metarhodopsin II, the protein sticks to another protein, called transducin. Before bumping into metarhodopsin II, transducin had tightly bound a small molecule called GDP. But when transducin interacts with metarhodopsin II, the GDP falls off, and a molecule called GTP binds to transducin. (GTP is closely related to, but different from, GDP.)

GTP-transducin-metarhodopsin II now binds to a protein called phosphodiesterase, located in the inner membrane of the cell. When attached to metarhodopsin II and its entourage, the phosphodiesterase acquires the chemical ability to ‘cut’ a molecule called cGMP (a chemical relative of both GDP and GTP). Initially there are a lot of cGMP molecules in the cell, but the phosphodiesterase lowers its concentration, just as a pulled plug lowers the water level in a bathtub

Gaman að vita hvort að Darwin hefði yfirhöfuð reynt að setja fram sína kenningu ef hann hefði vitað þetta. Þetta ætti að láta hina harðtrúuðustu þróunarsinna staldra aðeins við og efast og þetta er aðeins eitt af endalausum dæmum af hönnun úr náttúrunni. Hérna er stutt myndband sem fjallar um hve mögnuð augu okkar eru.

Sálmarnir 94
Mun sá eigi heyra, sem eyrað hefir plantað, mun sá eigi sjá, sem augað hefir til búið?


mbl.is Vísir að sjón með ígræddri örflögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 802812

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband