Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2011

Hinar kristnu rætur mannréttinda, trúfrelsis og lýðræðis

dont-ignore-human-rightsNæsta föstudag, 8. júlí verður haldinn fyrirlestur um hinar kristnu rætur mannréttinda, trúfrelsis og lýðræðis.

Fyrirlesturinn verður haldinn í Loftsalnum, Hólshrauni 3 í Hafnarfirði og byrjar klukkan átta.

Ræðumaðurinn er Björgvin Snorrason guðfræðingur en undanfarin 20 ár hefur hann haldið ótal fyrirlestra á Norðurlöndunum, Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.


John Lennon um Darwin

Í viðtali við Playboy, eitt af siðustu viðtölunum sem hann gerði þá hafði Lennon nokkuð ahugavert að segja um Darwin:

All We Are Saying: The Last Major Interview with John Lennon and Yoko Ono
Nor do I think we came from monkeys, by the way... That's another piece of garbage. What the hell's it based on? We couldn't've come from anything--fish, maybe, but not monkeys. I don't believe in the evolution of fish to monkeys to men. Why aren't monkeys changing into men now? It's absolute garbage. It's absolutely irrational garbage, as mad as the ones who believe the world was made only four thousand years ago, the fundamentalists. That and the monkey thing are both as insane as the apes standing up suddenly. The early men are always drawn like apes, right? Because that fits in the theory we have been living with since Darwin. I don't buy that monkey business. [Singing] "Too much monkey business..." [Laughing] I don't buy it. I've got no basis for it and no theory to offer, I just don't buy it. Something other than that. Something simpler. I don't buy anything other than "It always was and ever shall be." I can't conceive of anything less or more. The other theories change all the time. They set up these idols and then they knock them down. It keeps all the old professors happy in the university. It gives them something to do. I don't know if there's any harm in it except they ram it down everybody's throat. Everything they told me as a kid has already been disproved by the same type of "experts" who made them up in the first place. There.

Engin spurning að John Lennon var enginn sérfræðingur i ævintýrum þróunarsinna, eitthvað sem hann fúslega viðurkenndi en mjög frískandi að heyra einhvern tala um Darwin á svona opinskáan hátt og kalla kenningu Darwins órökrétt rusl. Auðvitað smá svekkjandi fyrir mig að honum finnst nýleg sköpun jafn vitlaus en hvað með það.


« Fyrri síða

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 802815

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband