Hinar kristnu rætur mannréttinda, trúfrelsis og lýðræðis

dont-ignore-human-rightsNæsta föstudag, 8. júlí verður haldinn fyrirlestur um hinar kristnu rætur mannréttinda, trúfrelsis og lýðræðis.

Fyrirlesturinn verður haldinn í Loftsalnum, Hólshrauni 3 í Hafnarfirði og byrjar klukkan átta.

Ræðumaðurinn er Björgvin Snorrason guðfræðingur en undanfarin 20 ár hefur hann haldið ótal fyrirlestra á Norðurlöndunum, Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þettaa hlýtur að vera grín. Eiga mannréttindi, trúfrelsi og Lýðræði sér rætur í kristni, eða ætlar maðurinn að halda fyrirlestur til þess að komast að þeirri niðurstöður að það afl sem útrýmdi mannréttindum, trúfrelsi og Lýðræði var einmitt Kristnin.

Þetta verða svakalegir guðfræðiloftfimleikar. Hann þarf vafalaust ekki að svara fyrir öfugmælin þar sem hann prédíkar yfir kórnum.

Þetta er nánast súrrealískara en sköpunartrúin þín Mofi. 'i hvaða sápukúlu búið þið þessir aðventistar.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.7.2011 kl. 18:17

2 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Það verður gaman að sjá (ef maður mætir) hvort að Björgvin muni minnast nokkuð á hin miklu mannréttindalagabálka í Mósebókunum.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 4.7.2011 kl. 18:22

3 Smámynd: Mofi

Jón Steinar, mættu bara og athugaðu sjálfur.

Hjalti, ég bara veit ekki. Óneitanlega vantar einhvern eins og þig til að koma með þannig spurningar.

Mofi, 5.7.2011 kl. 09:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 802880

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband