Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010

Er Guð grimmari en þessi maður?

Af öllum þeim kenningum sem finnast innan kristinanna kirkna þá er kenningin um helvíti sú sorglegasta og hreinlega djöfullegasta. Þ.e.a.s. að þegar fólk deyr þá fari það á stað elds og brennisteins og er þar kvalið um alla eilífð.

Ég er á því að Biblían kenni alls ekki þennan hrylling og í rauninni fyrirlít ég þessa kenningu svo mikið að ég á erfitt með að kalla fólk kristið sem predikar þetta. Þeir sem predika þetta eru í rauninni að segja að Guð er margfalt grimmari en þessi maður í þessari frétt og í rauninni grimmari en Hitler og Stalín samanlagt.

Fyrir þá sem vilja forvitnast um hvað Biblían kennir um þetta þá hef ég gert greinar um þetta efni, sjá:

 


mbl.is Hryllingur á bensínstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 802793

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband