Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
31.10.2010 | 15:08
Myndband - viska mannsins
Þetta er svaka stutt færsla, bara linkur á flott myndband, sjá: http://www.tangle.com/view_video?viewkey=bdfc40720b2c71be2d43
29.10.2010 | 13:27
Stærðfræði snillingur á bakvið DNA
Ég rakst á grein sem fjallaði um nýlega rannsókn sem var að reyna að svara gamalli spurningu um DNA. Til að útskýra um hvað málið snýst, ímyndaðu þér að fá í hendurnar skáldsögu en vantaði blaðsíðu í bókina. Síðan fengir þú það verkefnið að búa til þessa blaðsíðu út frá restinni af bókinni. Það er akkúrat þetta sem fruman getur gert þegar DNA skemmmist. Kona að nafni Barbara McClintock fann þetta út með tilraunum á korni, hún eyðilagði hluta af DNA-inu en plantan gat gert við skemmdirnar. Mörgum árum seinna fékk hún nóbels verðlaun fyrir þetta starf hennar.
Fengið héðan: http://www.cosmicfingerprints.com/blog/mathematics-of-dna/
Hérna er greinin:
The Mathematics of DNA
Imagine that someone gives you a mystery novel with an entire page ripped out.
And lets suppose someone else comes up with a computer program that reconstructs the missing page, by assembling sentences and paragraphs lifted from other places in the book.
Imagine that this computer program does such a beautiful job that most people cant tell the page was ever missing.
DNA does that.
In the 1940s, the eminent scientist Barbara McClintock damaged parts of the DNA in corn maize. To her amazement, the plants could reconstruct the damaged section. They did so by copying other parts of the DNA strand, then pasting them into the damaged area.
This discovery was so radical at the time, hardly anyone believed her reports. (40 years later she won the Nobel Prize for this work.)
And we still wonder: How does a tiny cell possibly know how to do . that???
A French HIV researcher and computer scientist has now found part of the answer. Hint: The instructions in DNA are not only linguistic, theyre beautifully mathematical. There is an Evolutionary Matrix that governs the structure of DNA.
Computers use something called a checksum to detect data errors. It turns out DNA uses checksums too. But DNAs checksum is not only able to detect missing data; sometimes it can even calculate whats missing. Heres how it works.
In English, the letter E appears 12.7% of the time. The letter Z appears 0.7% of the time. The other letters fall somewhere in between. So its possible to detect data errors in English just by counting letters.
In DNA, some letters also appear a lot more often (like E in English) and some much less often. But unlike English, how often each letters appears in DNA is controlled by an exact mathematical formula that is hidden within the genetic code table.
When cells replicate, they count the total number of letters in the DNA strand of the daughter cell. If the letter counts dont match certain exact ratios, the cell knows that an error has been made. So it abandons the operation and kills the new cell.
Failure of this checksum mechanism causes birth defects and cancer.
Dr. Jean-Claude Perez started counting letters in DNA. He discovered that these ratios are highly mathematical and based on Phi, the Golden Ratio 1.618. This is a very special number, sort of like Pi. Perez discovery was published in the scientific journal Interdisciplinary Sciences / Computational Life Sciences in September 2010.
Before I tell you about it, allow me to explain just a little bit about the genetic code.
DNA has four symbols, T, C, A and G. These symbols are grouped into letters made from combinations of 3 symbols, called triplets. There are 4×4x4=64 possible combinations.
So the genetic alphabet has 64 letters. The 64 letters are used to write the instructions that make amino acids and proteins.
Perez somehow figured out that if he arranged the letters in DNA according to a T-C-A-G table, an interesting pattern appeared when he counted the letters.
He divided the table in half as you see below. He took single stranded DNA of the human genome, which has 1 billion triplets. He counted the population of each triplet in the DNA and put the total in each slot:
When he added up the letters, the ratio of total white letters to black letters was 1:1. And this turned out to not just be roughly true. It was exactly true, to better than one part in one thousand, i.e. 1.000:1.000.
Then Perez divided the table this way:
Perez discovered that the ratio of white letters to black letters is exactly 0.690983, which is (3-Phi)/2. Phi is the number 1.618, the Golden Ratio.
He also discovered the exact same ratio, 0.690983, when he divided the table the following two alternative ways:
Again, the total number of white letters divided by the total number of black letters is 0.6909, to a precision of better than one part in 1,000.
Perez discovered two more symmetries:
Above: Total ratio of white:black letters = 1:1
Again, total ratio of white:black letters = 1:1
So for three ways of dividing the table, the ratio of white to black is 1.000:1.000.
And for the other three ways of dividing it, the ratio is 0.690983 or (3-Phi)/2.
When you overlay these 6 symmetries on top of each other, you get a set of mathematical stairs with 32 golden steps. Then an absolutely fascinating geometrical pattern emerges: The Dragon Curve which is well known in fractal geometry. Here it is, labeled with DNA letters in descending frequency:
You can see other non-DNA, computer generated versions of this same curve here.
Other interesting facts:
- Similar patterns with variations on these same rules are seen across a range of 20 different species. From the AIDS virus to bacteria, primates and humans
- Each character in DNA occurs a precise number of times, and each has a twin. TTT and AAA are twins and appear the most often; theyre the DNA equivalent of the letter E.
- This pattern creates a stair step of 32 frequencies, a specific frequency for each pair.
- The number of triplets that begin with a T is precisely the same as the number of triplets that begin with A (to within 0.1%).
- The number of triplets that begin with a C is precisely the same as the number of triplets that begin with G.
- The genetic code table is fractal - the same pattern repeats itself at every level. The micro scale controls conversion of triplets to amino acids, and its in every biology book. The macro scale, newly discovered by Dr. Perez, checks the integrity of the entire organism.
- Perez is also discovering additional patterns within the pattern.
I am only giving you the tip of the iceberg. There are other rules and layers of detail that Im omitting for simplicity. Perez presses forward with his research; more papers are in the works, and if youre able to read French, I recommend his book Codex Biogenesis and his French website. Here is an English translation.
(By the way, he found some of his most interesting data in what used to be called Junk DNA. It turns out to not be junk at all.)
OK, so what does all this mean?
- Copying errors cannot be the source of evolutionary progress, because if that were true, eventually all the letters would be equally probable.
- This proves that useful evolutionary mutations are not random. Instead, they are controlled by a precise Evolutionary Matrix to within 0.1%
- When organisms exchange DNA with each other through Horizontal Gene Transfer, the end result still obeys specific mathematical patterns
- DNA is able to re-create destroyed data by computing checksums in reverse - like calculating the missing contents of a page ripped out of a novel.
No man-made language has this kind of precise mathematical structure. DNA is a tightly woven, highly efficient language that follows extremely specific rules. Its alphabet, grammar and overall structure are ordered by a beautiful set of mathematical functions.
More interesting factoids:
The most common pair of letters (TTT and AAA) appears exactly 1/13X as often as all the letters combined - consistently, across all organisms.
If you put the 32 most common triplets in Group 1 and the 32 least common triplets in Group 2, the ratio of letters in Group1:Group2 is exactly 2:1. And since triplet counts occur in symmetrical pairs (TTT-AAA, TAT-ATA, etc), you can group them into four groups of 16.
When you put those four triplet populations on a graph, you get the peace symbol:
Does this precise set of rules and symmetries appear random or accidental to you?
My friend, this is how it is possible for DNA to be a code that is self-repairing, self-correcting, self-re-writing and self-evolving. It reveals a level of engineering and sophistication that human engineers could only dream of. Most of all, its elegant.
Cancer has sometimes been described as evolution run amok. Dr. Perez has noted interesting distortions of this matrix in cancer cells. I strongly suspect that new breakthroughs in cancer research are hidden in this matrix.
I submit to you that the most productive research that can possibly be conducted in medicine and computer science is intensive study of the DNA Evolution Matrix. Like I said, this is just the tip of the iceberg.
There is so much more here to discover!
When we develop computer languages based on DNA language, they will be capable of extreme data compression, error correction, and yes, self-evolution. Imagine: Computer programs that add features and improve with time. All by themselves.
What would that be like?
Perry Marshall
P.S.: Dr. Perez and I are friends. Perez worked on HIV research with the man who originally discovered HIV, Luc Montagnier. Perez also worked in biomathematics and Artificial Intelligence at IBM. Im familiar with this work because last spring I had the privilege of helping him translate his groundbreaking research paper about this into English.
You can read it here: Codon Populations in Single-stranded Whole Human Genome DNA Are Fractal and Fine-tuned by the Golden Ratio 1.618″
26.10.2010 | 14:27
Ekki hreinar meyjar heldur hreinar rúsínur?
Í tilraun til að gera Íslam meira aðlagandi fyrir kvenfólk þá grípur ein kona til þess ráðs að láta Kóraninn segja að múslímar fá rúsínur þegar þeir fara til himna. Þetta er óborganlegt!
26.10.2010 | 10:18
Vitræn hönnun?
Vandi farandssölumannsins er klassískt þraut fyrir nemendur í Tölvunarfræði og það vandamál sem hefur fengið einna mestu athygli meðal tölvunarfræðinga þegar kemur að leysa það á sem hagkvæmastan hátt.
Ef það er eitthvað sem við höfum lært af þessu vandamáli frá því að það var fyrst sett fram sem stærðfræðileg þraut árið 1930 þá er það að til þess að leysa þessa þraut þá þarftu vitsmuni. Þessi rannsókn á býflugum er þess vegna mjög merkileg. Þetta t.d. kom fram í rannsókninni:
Bees can solve complex mathematical problems which keep computers busy for days, research has shown.
The insects learn to fly the shortest route between flowers discovered in random order, effectively solving the "travelling salesman problem" , said scientists at Royal Holloway, University of London.
The conundrum involves finding the shortest route that allows a travelling salesman to call at all the locations he has to visit. Computers solve the problem by comparing the length of all possible routes and choosing the one that is shortest.
Bees manage to reach the same solution using a brain the size of a grass seed.
Hérna er sem sagt um að ræða heila flugu sem er örsmár að leysa stærðfræðiþraut sem getur tekið tölvu marga daga að leysa. Hver er besta útskýringin á hvernig þessi heili flugunnar varð til? Er það virkilega tilviljanakenndar breytingar á DNA flugunnar plús náttúruval? Ég segi af og frá. Það er ekki þannig sem við bjuggum tölvur til, við notuðum okkar vitsmuni en samt er heili flugunnar enn magnaðri.
Fyrir mig þá eru öll svona dæmi alvöru gögn sem styðja vitræna hönnun og ætti að láta sérhvern sannfærðan þróunarsinna efast stórlega um trú sína.
Tölvuvæddar býflugur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2010 | 15:12
Árás mannréttindarráðs á mannréttindi?
Sumt í samþykkt mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar er að mínu mati eðlilegt og ekki verið að brjóta á rétti eins eða neins. Ég veit ekki betur en nemendur muni samt geta leitað til presta ef þau biðja um það svo ekki eru þeir útilokaðir frá skólunum eins og einhverjir glæpamenn.
En að banna Gideon félaginu að gefa Nýja Testamentið og banna nemendum trúarlega listsköpun er að mínu mati algjörlega fráleitt. Sérstaklega trúarleg listsköpun er ekkert annað en árás á mannréttindi og tjáningarfrelsi einstaklinga. Það virðist eiga að sjá til þess að guðleysis trúin sé hin opinbera ríkis trú héðan í frá og allir sem aðhyllist hana ekki verða útundan á einhvern hátt. Það er engin spurning að ungur nemandi sem trúir því sem stendur í Biblíunni passar engan veginn inn í kerfið.
Langbest væri að skólarnir hættu að einbeita sér að kenna nemendum yngri en t.d. 17 ára aðal atriðin til þess að geta stundað nám. Atriði eins og stærðfræði, lestur og mannkynssögu. Auðvitað margt fleira en að láta í friði trúarleg efni. Að ef að barnið er gyðingur, kristinn, múslimi eða hindúi að þá sé látið í friði að kenna í skólunum að þeirra trú er röng. Það var gert við mig þegar þróunarkenningin var kennd sem sannleikur og var mjög óþægileg upplifun.
Ég vona að út úr öllu þessu komi einhver heilstæð og heilbrigð niðurstaða varðandi tengingu skóla og trúarbrögð. Ég skrifaði smá um aðkomu trúfélaga að skólum hérna: Aðkoma trúfélaga að skólum
Vegið að rótum trúarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2010 | 16:43
Aðkoma trúfélaga að skólum
Þar sem að ég tilheyri ekki þjóðkirkjunni þá á ég auðvelt með að skilja afstöðu þeirra sem vilja kirkjuna út úr skólum landsins. Þjóðkirkju prestar kenna aðra kristni en ég aðhyllist svo ég sé fátt gott við afskipti þeirra.
En hvernig er það, eiga skólar landsins alveg að loka sínum dyrum fyrir þeim trúfélögum sem tilheyra samfélaginu?
Að kynnast þeim ólíku viðhorfum sem eru að finna í samfélaginu er óneitanlega að gefa nemendum fróðleik á þeim skoðunum sem eru úti í samfélaginu og fólki samfélagsins.
Í Bandaríkjunum þá er mjög algengt að sjá opinberar rökræður milli sérfræðinga með ólíkar skoðanir en slíkt er vand fundið hér á landi. Enda margir sem hafa búið í útlöndum og þá sérstaklega Bandaríkjunum upplifa íslendinga sem einstrengilega því að þeir hafa varla kynnst nema einu viðhorf í svo mörgum málum. Þetta er einfaldlega vitnisburður margra sem ég hef talað við sem hafa lært í útlöndum.
Líklegast er best að trúfélög komi sem minnst nálægt skólum landsins. En samt finnst mér ekkert nema eðlilegt að nemendur sem eru orðnir nógu gamlir til að hugsa sjálfstætt kynnist ólíkum trúarlegum hugmyndum frá þeim sem aðhyllist þær. Kannski hægt að hafa einn dag á ári þar sem fyrirlesarar frá ólíkum trúarhópum útskýra sínar hugmyndir?
Fáfræði eykur aðeins fordóma og fáfræði á trú fólks leiðir til skilningsleysis á því sem er í gangi í heiminum.
Segja vegið að faglegum heiðri kennara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2010 | 09:50
The greatest hoax on earth?
Nýjasta bók Richard Dawkins ber titilinn "The greatest show on earth". Í þeirri bók er takmark Dawkins að sýna hvaða gögn styðja þróunarkenninguna. Í bókinni "The greatest hoax on earth?" svarar Jonathan Sarfati þeim rökum sem koma fram í bók Dawkins.
Ég er kominn ágætlega á leið með bók Dawkins og er nýbúinn að fá í hendurnar nokkur eintök af "The greatest hoax on earth?". Já, nokkur því að mig langaði að gefa eintök til einstaklinga sem eru forvitnir um þróun sköpun umræðuna.
Ég hef aðeins sjö eintök svo þetta verður sirka, fyrstur kemur, fyrstur fær. Þeir sem hafa áhuga geta sent mér póst á mofi25@hotmail.com
Þar þarf að koma fram, nafn og heimilisfang svo ég get sent bókina til viðkomandi.
Hérna eru nokkur dæmi um hvað fólk er að segja um bókina:
I lost my Evolution Faith when I was being taught by London Universitys Professor J.Z. Young, FRS, arguably the greatest Darwinian evolutionist of the 20th Century. I have since been waiting for a 21st Century genius to prove that the Darwinian Evolution Emperor has no clothes. Jonathan Sarfati is that genius as you can see from this his latest masterpiece. With an astonishing array of scientific references, Sarfati has demonstrated that he is far and away the better debater than Richard Dawkins, one of those I described elsewhere as whistling in the dark to keep their scientific courage up. Read it, and re-read it!
Dr Felix Konotey-Ahulu (a world authority on sickle cell anemia) is Kwegyir Aggrey Distinguished Professor of Human Genetics, University of Cape Coast, Ghana, and Former Consultant Physician Genetic Counsellor, Cromwell Hospital, London.Any rational debate requires the honest presentation of both sides. But there exists a powerful, self-styled intellectual elite which would deny us the right to consider all the evidence. They would have a debate wherein only one side was heard, while the other side was either ignored or grossly misrepresented. It is crucial that all honest truth-seekers who read Dawkins'book The Greatest Show on Earth also read Jonathan Sarfati's book The Greatest Hoax on Earth?.
John Sanford Ph.D., Courtesy Associate Professor, Dept. of Horticultural Sciences, Cornell University. (John is a pioneer of genetic engineering and inventor of the gene gun)I have been singularly blessed by Jonathans writing. His Refuting Evolution and By Design rank up there with the best of the creationist literature. This work, however, surely tops them all. Sarfatis crisp, incisive no-holds-barred approach is a fearsome weapon, and Dawkins may rue the day he decided to challenge Christianity to a duel on origins. The Greatest Hoax on Earth? is an excellent rebuttal to the best evolution has to offer. The reader should walk away with the understanding that evolutionary theory is a house of cards and its chief spokesmen are promoting poor, illogical, and false arguments against the only viable alternative: biblical creation.
Robert Carter, Ph.D. in Marine Biology and Genetics (University of Miami)
Vísindi og fræði | Breytt 22.10.2010 kl. 09:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2010 | 14:49
Er Biblían sönn? ( MIQ )
Myndband frá MIQ ( Most important questions ) sem fjallar um spurninguna "Er Biblían sönn?", sjá: Is the Bible true
Hópurinn sem þarna er verið að reyna að tala til eru unglingar og kannski aðalega unglingar sem tilheyra Aðvent kirkjunni en samt fróðlegt fyrir alla sem hafa áhuga á þessum spurningum.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
18.10.2010 | 08:35
Ef að Biblían styddi hugmyndina um helvíti
Mig langar að fara yfir nokkur vers í Biblíunni og hvernig þau ættu að vera ef að hugmyndin um helvíti, að kærleiksríkur Guð velji að kvelja sköpun sína í miljónir ára. Svo það fari ekki fram hjá neinum, þessi vers eru ekki svona í Biblíunni en ættu að vera það ef þessi hugmynd væri kennd af Biblíunni.
1. Mósebók 2 - Gen 2:16
Og Drottinn Guð bauð manninum og sagði: "Af öllum trjám í aldingarðinum máttu eta eftir vild, en 2:17 en af skilningstrénu góðs og ills mátt þú ekki eta, því að ef þú etur af því mun ég kvelja þig og miljónir afkomenda þinna í eldi að eilífu.
1. Mósebók 3:19
Í sveita andlitis þíns skalt þú neyta brauðs þíns, þangað til þú ferð til helvítis... Því að mold ert þú og þannig mun ég kvelja þig í eldi að eilífu
Ezekíel 18:20
Sá maður, sem syndgar, Guð mun kveikja í honum og kvelja hann að eilífu.
Predikarinn 9:5
Því að þeir sem lifa, vita að þeir eiga að deyja, og hinir dauðu vita enn betur, þeir eru í helvíti og hljóta refsingu núna og á dómsdegi og síðan um alla eilífð. Já, og minning þeirra gleymist.
Sálmarnir 115:17
Andaðir menn lofa Drottin, þ.e.a.s. þeir sem fóru í faðm Abrahams; hinir kvarta og keina enda er verið að kvelja þá um aldur og æfi; meira að segja þeir sem hnignir eru í dauðaþögn,
Sálmarnir 37:20
En það verður kveikt í hinum óguðlegu og þeir kvaldir að eilífu, og óvinir Drottins eru sem skraut vallarins: þeir kveljast og hverfa aldrei.
Sálmarnir 145:20
Drottinn varðveitir alla þá er elska hann, en kvelur að eilífu alla nýðinga.
Jóhannes 3:16
Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir verði ekki kvaldur í eldi að eilífu, heldur hafi eilíft líf... ekki í eldi auðvitað og ekki kvalinn eins og hinir verða sem öðlast eilíft líf líka en...
Jóhannesar guðspjall 12:48
Sá sem hafnar mér og tekur ekki við orðum mínum, hefur sinn dómara: Orðið, sem ég hef talað, verður dómari hans á efsta degi. Að vísu er verið að kvelja alla sem hafa dáið í syndum sínum í Sheol en það verður ennþá verra þegar búið er að reisa þá upp frá dauðum og dæma þá.
Jakobsbréf 1:15
Þegar girndin síðan er orðin þunguð, elur hún synd, og þegar syndin er orðin fullþroskuð, fæðir hún eilífar kvalir í eldi.
Hebreabréfið 2:14
Þar sem nú börnin eru af holdi og blóði, þá hefur hann og sjálfur fengið hlutdeild í mannlegu eðli á sama hátt, til þess að hann með dauða sínum gæti að engu gjört þann, sem hefur mátt dauðans, það er að segja djöfulinn,
1. Tímóteusarbréf 6:14
Gæt þú boðorðsins lýtalaust, óaðfinnanlega allt til endurkomu Drottins vors Jesú Krists, 15 sem hinn blessaði og eini alvaldur mun á sínum tíma birtast láta, konungur konunganna og Drottinn drottnanna.
16 Hann einn hefur ódauðleika, ásamt öllum mönnum og öllum syndurum því að syndarar hafa eilífa, ódauðlega sál.
Opinberunarbókin 21:4
Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauðinn mun ekki framar til vera, syndarar aftur á móti harma og kveina enda munu þeir kvaldir verða að eilífu. Ef þú hélst að það voru þjáningar í hinu fyrra lífi, bíddu bara.
Þetta er bara brot af því sem ég gæti týnt til. Væri Biblían ekki uppörvandi og skemmtileg lesning ef hún væri svona? Kæmi það ekki skínandi fram hve mikið Guð elskar börnin sem Hann skapaði?
Fyrir þá sem vilja vita hvað Biblían raunverulega kennir um helvíti þá er hérna síða sem ég mæli með, sjá: http://stjohnssdachurch.netadvent.org/death.html
Það er aðeins ein vera sem gæti innihaldið svo mikla illsku að vera til í að kvelja fólk í miljónir ára og það er djöfulinn. Ég hreinlega get ekki séð betur en þeir sem tilbiðja veru sem þeir trúa að muni kvelja fólk að eilífu, eru í rauninni að tilbiðja djöfulinn.
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar