Ný bók um Vitræna hönnun: Signature In The Cell

Ný bók er komin út sem fjallar um eina af stærstu ráðgátu í líffræði sem er uppruni upplýsinga í fruminni eða uppruni DNA. Bókin heitir Signature In The Cell og ég hvet alla sem eru forvitnir um líffræði og sérstaklega Vitræna hönnun að ná sér í eintak. Ég vona að ég geti náð í eintak fljótlega þrátt fyrir kreppuna.

Hérna fyrir neðan er stuttur útdráttur úr bókinni:

mSignatureHeaderWhen James Watson and Francis Crick elucidated the structure of DNA in 1953, they solved one mystery, but created another.

For almost a hundred years after the publication of On the Origin of Species by Charles Darwin in 1859, the science of biology rested secure in the knowledge that it had explained one of humankind’s most enduring enigmas. From ancient times, observers of living organisms had noted that living things display organized structures that give the appearance of having been deliberately arranged or designed for a purpose, for example, the elegant form and protective covering of the coiled nautilus, the interdependent parts of the eye, the interlocking bones, muscles, and feathers of a bird wing. For the most part, observers took these appearances of design as genuine. …

But with the advent of Darwin, modern science seemed able to explain this appearance of design as the product of a purely undirected process. In the
Origin, Darwin argued that the striking appearance of design in living organisms—in particular, the way they are so well adapted to their environments—could be explained by natural selection working on random variations, a purely undirected process that nevertheless mimicked the powers of a designing intelligence. Since then the appearance of design in living things has been understood by most biologists to be an illusion—a powerfully suggestive illusion, but an illusion nonetheless. As Crick himself put it thirty-five years after he and Watson discerned the structure of DNA, biologists must "constantly keep in mind that what they see was not designed, but rather evolved."

But due in large measure to Watson and Crick’s own discovery of the information-bearing properties of DNA, scientists have become increasingly and, in some quarters, acutely aware that there is at least one appearance of design in biology that may not yet have been adequately explained by natural selection or any other purely natural mechanism. Indeed, when Watson and Crick discovered the structure of DNA, they also discovered that DNA stores information using a four character chemical alphabet

Strings of precisely sequenced chemicals called nucleotide bases store and transmit the assembly instructions— the information—for building the crucial protein molecules and machines the cell needs to survive.

Crick later developed this idea in his famous "sequence hypothesis," according to which the chemical parts of DNA (the nucleotide bases) function like letters in a written language or symbols in a computer code. Just as letters in an English sentence or digital characters in a computer program may convey information depending on their arrangement, so too do certain sequences of chemical bases along the spine of the DNA molecule convey precise instructions for building proteins. Like the precisely arranged zeros and ones in a computer program, the chemical bases in DNA convey information in
virtue of their "specificity." As Richard Dawkins notes, "The machine code of the genes is uncannily computer-like."3 Software developer Bill Gates goes further: "DNA is like a computer program but far, far more advanced than any software ever created."

But if this is true, how did the information in DNA arise? Is this striking appearance of design the product of actual design or of a natural process that can mimic the powers of a designing intelligence? As it turns out, this question is related to a long-standing mystery in biology—the question of the origin of the first life. Indeed, since Watson and Crick’s discovery, scientists have increasingly come to understand the centrality of information to even the simplest living systems. DNA stores the assembly instructions for building the many crucial proteins and protein machines that service and maintain even the most primitive one-celled organisms. It follows that building a living cell in the first place requires assembly instructions stored in DNA or some equivalent molecule. As origin-of-life researcher Bernd-Olaf Küppers explains, "The problem of the origin of life is clearly basically equivalent to the problem of the origin of biological information."

Much has been discovered in molecular and cell biology since Watson and Crick’s revolutionary discovery more than fifty years ago, but these discoveries have deepened rather than mitigated the enigma of DNA. Indeed, the problem of the origin of life (and the origin of the information needed to produce it) remains so vexing that Harvard University recently announced a $100 million research program to address it.6 When Watson and Crick discovered the structure and information bearing properties of DNA, they did indeed solve one mystery, namely, the secret of how the cell stores and transmits hereditary information. But they uncovered another mystery that remains with us to this day. This is the DNA enigma—the mystery of the origin of the information needed to build the first living organism


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Odie

Það er án efa hægt að dæma þessa bók hans eins og fyrri skrif hans.  Hér er að finna ágætt peer-review á grein sem hann ritaði fyrir nokkrum árum og sýnir vel hvað hann þekkir ekki líffræði eða þróunarkenninguna.

Review of Meyer, Stephen C. 2004. The origin of biological information and the higher taxonomic categories. Proceedings of the Biological Society of Washington 117(2):213-239. 

Ég held að þetta review sé ólikt betri lesning fyrir flesta sem vilja virkilega sjá vitleysuna sem kemur frá ID sinnum.

Odie, 23.6.2009 kl. 13:30

2 Smámynd: Mofi

Odie, rakka niður einstaklinga; einhvern veginn virðist það vera það eina sem andstæðinga ID hafa fram að færa. Frekar sorglegt að fólk hegði sér svona.

Mofi, 23.6.2009 kl. 13:40

3 Smámynd: Odie

Mofi: Odie, rakka niður einstaklinga; einhvern veginn virðist það vera það eina sem andstæðinga ID hafa fram að færa. Frekar sorglegt að fólk hegði sér svona.
Mofi ég hvet þig til að lesa það sem stendur þarna í línknum sem ég sendi.  Þar er ekki verið að ráðast á persónu hans.  þarna er verið að taka skrif hans til alvarlegrar skoðunar og það stenst ekkert sem hann skrifar.  Þetta eru vinnubrögð vísindanna og allir sem vilja láta taka sig alvarlega þurfa að sætta sig við það að aðrir lesi greinar þeirra og fái peer-review.  það sem er sorglegt er að ID sinnar telja sig vera með vísindi en þola ekki vísindalega skoðun á verkum sínum

Odie, 23.6.2009 kl. 13:49

4 Smámynd: Arnar

Mófi, það er ekki persónuárás að benda á með rökstuddum hætti að það sem þú skrifar (eða Meyer í þessu tilfelli) er bull.

Gott samt að hann viðurkennir að :

Since then the appearance of design in living things has been understood by most biologists to be an illusion..

Arnar, 23.6.2009 kl. 14:50

5 Smámynd: Mofi

Odie, þetta er lengra en bókin sem ég var að benda á. Endilega komdu með það sem þú telur sýna fram á að það sem Stephen Meyers skrifar er bull.

Arnar, ekkert að viðurkenna enda ekkert sem er einhver ágreiningur um.

Mofi, 23.6.2009 kl. 15:08

6 Smámynd: Odie

Uff Mofi,  Ég benti þér á peer-review á grein sem hann fékk birta árið 2004.  Þar er af nógu að taka.  Ég hef ekki skoðað þessa nýju bók hans enda var hún bara að koma út.  Að auki hef ég nú takmarkaðan áhuga á að lesa bók eftir þennan mann enda má sjá af fyrri skrifum hans að hann tekur vísindi ekki mjög alvarlega.  En í peer-review á Panda's Thumb var niðurstaðan eftirfarandi:

There is nothing wrong with challenging conventional wisdom — continuing challenge is a core feature of science. But challengers should at least be aware of, read, cite, and specifically rebut the actual data that supports conventional wisdom, not merely construct a rhetorical edifice out of omission of relevant facts, selective quoting, bad analogies, knocking down strawmen, and tendentious interpretations. Unless and until the “intelligent design” movement does this, they are not seriously in the game. They’re not even playing the same sport. (http://pandasthumb.org/pt-archives/000430.html)

Odie, 23.6.2009 kl. 15:28

7 Smámynd: Arnar

Mófi: Arnar, ekkert að viðurkenna enda ekkert sem er einhver ágreiningur um.

Ok, flott.  Gott að vita að þú ert sammála því að merki um hönnun í lífverum eru ekkert annað en ímyndun.

Arnar, 23.6.2009 kl. 16:13

8 Smámynd: Mofi

Odie
Uff Mofi,  Ég benti þér á peer-review á grein sem hann fékk birta árið 2004.  Þar er af nógu að taka

Þarna ertu að tala um einhvern darwinista að gagnrýna grein um Vitræna hönnun. Kemur ekki beint á óvart að darwinistinn rakkar hann og greinina niður. Ad hominem rökvillur virðast vera það eina sem þessi hópur hefur fram að færa, sorglegt að þú skulir velja að tilheyra þeim hóp. 

Arnar
Ok, flott.  Gott að vita að þú ert sammála því að merki um hönnun í lífverum eru ekkert annað en ímyndun.

Aftur láta þínir lestrarhæfileikar mig halda að þú ert ennþá í grunnskóla.

Mofi, 24.6.2009 kl. 10:38

9 identicon

Halldór, þú getur ekki bara kallað þá sem gagnrýna það sem hann hefur sagt Darwinista og þar með þóst vera búinn að hrekja allt það sem þeir segja... enn og aftur sýnir þú að þú hreinlega skilur ekki hugtakið "peer review"

Hvað þá hvað í vísindum felst... þau felast nefnilega í meiru en því að spurja spurninga, það þarf að svara þeim líka

"Það hlýtur að vera"

Sigmar Magnússon (IP-tala skráð) 24.6.2009 kl. 11:20

10 Smámynd: Arnar

Mófi: Ad hominem rökvillur virðast vera það eina sem þessi hópur hefur fram að færa, sorglegt að þú skulir velja að tilheyra þeim hóp. 

Arnar
Ok, flott.  Gott að vita að þú ert sammála því að merki um hönnun í lífverum eru ekkert annað en ímyndun.

Aftur láta þínir lestrarhæfileikar mig halda að þú ert ennþá í grunnskóla.

Þú ert stundum alveg kostulegur mófi

Arnar, 24.6.2009 kl. 11:23

11 Smámynd: Mofi

Sigmar, ég var ekki afskrifa þá þannig heldur að það kemur ekkert á óvart að þeir sem hafa þannig afstöðu rakka niður það sem Meyers skrifaði.  Ef ég hefði fengið einhver rök gegn því sem hann skrifaði hefði ég reynt að tækla þau en ég fékk aðeins ad hominem rökvillur á móti Meyers.

Arnar, þarf ég að útskýra setninguna sem þú misskildir fyrir þig? Ég var að vona að þú bara sæir það þegar þú kíktir aftur á þetta.

Mofi, 24.6.2009 kl. 11:39

12 Smámynd: Arnar

Veit alveg að bæði þú og hann meintuð eitthvað allt annað, enda quote-mine-aði ég ykkur að ykkar eigin fyrirmynd.

Þú mátt hinsvegar útskýra fyrir mér hvernig þú kemst upp með, svona samvisku og siðferðislega, að nota Ad Hominem í sömu andrá og þú gagnrýnir aðra fyrir að nota sömu rökleysu.

Arnar, 24.6.2009 kl. 11:44

13 Smámynd: Mofi

Arnar, að gagnrýna einhvern fyrir að quote-mina eða benda viðkomandi á að hann er að misskilja er ekki hið sama og nota ad hominem rökvillu á hann.

Mofi, 24.6.2009 kl. 11:57

14 Smámynd: Arnar

  • Það er ad hominem að afskrifa sjálfkrafa allt sem einhver skrifar af því að hann er 'darwinisti'.
  • Það er ad hominem að gefa í skyn að 35ára manneskja hafi gáfur á við 6-7ára grunnskólanema (6-7ára því flest allir 7+ ára eru orðnir alveg flug læsir).

Það er stór munur á að leiðrétta misskilning og að gera athugasemdir við gáfnafar viðkomandi.

Svo topparðu þetta allt með því að nota ad hominem við að gagnrýna meinta notkun annarra á ad hominem.

Arnar, 24.6.2009 kl. 12:05

15 Smámynd: Mofi

Arnar, ég afskrifa ekkert allt sem einhver sagði af því að hann er darwinisti heldur að það kemur mér ekkert á óvart að darwinisti rakkar niður aðila sem aðhyllist ID. Ef mér hefði verið bent á alvöru rök sem viðkomandi færði þá hefði ég reynt að glíma við þau.

Krakkar eru nú alveg orðnir töluvert eldri en sjö ára þegar þau klára grunnskóla; svo þetta er ekki alveg svona slæmt. Hvað á maður bara að halda þegar einhver virðist ekki skilja einfalda setningu?  Annað hvort er óheiðarleiki á ferðinni, illkvitni eða viðkomandi glímir við einhver lestrar eða skilnings vandamál.

Mofi, 24.6.2009 kl. 12:20

16 Smámynd: Odie

Odie: Uff Mofi, Ég benti þér á peer-review á grein sem hann fékk birta árið 2004. Þar er af nógu að taka
Mofi: Þarna ertu að tala um einhvern darwinista að gagnrýna grein um Vitræna hönnun. Kemur ekki beint á óvart að darwinistinn rakkar hann og greinina niður. Ad hominem rökvillur virðast vera það eina sem þessi hópur hefur fram að færa, sorglegt að þú skulir velja að tilheyra þeim hóp.

Mofi, Þú þarft nú að lesa það sem stendur þarna áður en þú kastar fram svona rugli.  En ef þú hefðir litið á athugasemdir þeirra við grein Meyers þá sérðu að þeir taka hinar ýmsu staðhæfingar Meyers og sýna skýrt hvers konar vitleysu hann er að halda fram.  Bendi þér að athugasemdir þeirra í köflunum "Playing with Dynamite: The Cambrian Explosion", "Information and Misinformation", "Of Text and Peptides" og "The origin of novel genes/proteins".

Gallinn við ID sinna er að í stað þess að gera þá vinnu sem þarf til að afsanna þróunarkenninganna þá henda þeir fram hverjum strámanninum á fætur öðrum og telja sig vera sanna eitthvað með því.  En það er ástæðan fyrir því að vísindasamfélagið  tekur ekki mark á þeim, því grunnur þeirra er byggður á sandi.  


Odie, 24.6.2009 kl. 12:22

17 Smámynd: Mofi

Odie, komdu þá með þessi rök svo ég geti glímt við þau.

Mofi, 24.6.2009 kl. 12:28

18 Smámynd: Arnar

Eh, rökin voru í linknum sem hann setti hérna inn, á Odie að copy/pasta öllum textanum hingað inn í bloggið þitt?

Arnar, 24.6.2009 kl. 13:04

19 Smámynd: Odie

Mofi,  þetta er nú allt í greininni en hér kemur ein sem ég veit þú munt hafa gaman af, enda vinsælt tímabil í sögu jarðar.  Gerist að vísu dálitið áður en jörðin varð til samkvæmt IDC sinnum. En í greininni er sagt:

Meyer repeats the claim that there are no transitional fossils for the Cambrian phyla. This is a standard ploy of the Young-Earth Creationists.

Greinar sem síðan sýna og sanna annað eru:

  • Padian, K., and Angielczyk, K. D. 1999. Are there transitional forms in the fossil record? In P.H. Kelley, J.R. Bryan, and T.A. Hansen eds. The Evolution-Creation Controversy II: Perspectives on science, religion, and geological education. Paleontological Society Papers 5:47-82
  • Shu, D.-G., Conway Morris, S., Han, J., Zhang, Z.-F., and Liu, J-N. 2004. “Ancestral echinoderms from the Chengjiang deposits of China.” Nature 430:422-428
  • Gishlick, A. 2004. “Evolutionary Paths to Irreducible Systems: The Avian Flight Apparatus.” in Why Intelligent Design Fails: A Scientific Critique of the New Creationism. Young, M. and Edis, T., eds. Rutgers University Press. pp. 58-71. Website

Góða skemmtun. 

Odie, 24.6.2009 kl. 13:19

20 Smámynd: Mofi

Arnar, nei, hann á að gera alveg eins og hann gerði.

Odie, geturðu bent á eitthvað dæmi um millistig í precambrian lögunum?  Ég veit að menn hafa fundið leyfar af baketríum í precambrian lögunum en það gerir þessa fullyrðingu ekki ranga, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Precambrian

Mofi, 24.6.2009 kl. 13:46

21 Smámynd: Odie

Mofi: Odie, geturðu bent á eitthvað dæmi um millistig í precambrian lögunum? Ég veit að menn hafa fundið leyfar af baketríum í precambrian lögunum en það gerir þessa fullyrðingu ekki ranga, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Precambrian

ha Ha HA HAHAHA

Ad hominem í stórum stíll maður.  Verið er að tala um Cambrian Explosion tímabilið, en ekki tímabilið þar á undan.

Þú verður nú að gera betur en þetta ef þú vilt að tekið sé mark á þér. 

En þú vonandi skilur að einfrumungar skilja ekki mikið eftir sig.  hvað þá eftir meira en 530 milljón ár.

Odie, 24.6.2009 kl. 14:01

22 Smámynd: Mofi

Af hverju segir þú ad hominem í stórum stíl?

Verið er að tala um millistig fyrir cambrium og þá eru menn vanalega að leita í pre cambrian að þeim. Bentu mér þá á millistig í cambrian setlögunum; ég kannast sannarlega ekki við nein.

Síðan þá finnast leyfar af bakteríum í pre cambrian svo þau skildu eftir sig leyfar.

Mofi, 24.6.2009 kl. 14:12

23 Smámynd: Arnar

Mófi: Verið er að tala um millistig fyrir cambrium og þá eru menn vanalega að leita í pre cambrian að þeim.

Hvernig færðu það út?  Pre-Cambrian er ekki hluti af Cambrian.

En hérna er nú samt dæmi sem passar fyrir skilgreininguna þína: http://home.entouch.net/dmd/cambevol.htm

So, what we find in the fossil record are animals with all stages of the transition between worms and arthropods.
We have

1. worms
2. lobopods
3. Anomalocaris with both lobopods and arthropod appendages and possible incipient arthropod gills
4. arthropods.

Arnar, 24.6.2009 kl. 14:38

24 Smámynd: Odie

Mofi,  Þú veist vel að greinarnar fjalla um Cambrian tímabilið.  Það að óska eftir gögnum frá tímabili sem er þar á undan er ekkert annað en ad hominem.

Ástæðan er einföld.  Þú hefur breytt umræðunni, en greinarnar fjallar um steingervinga í Cambrían tímabilinu, ekki þar á undan.

Ég á bágt með að trúa að þú já þú viljir vera ad hominem maður.

En hér eru ágætar lýsingar á breytingu lífveru þessa tímabils og lengur.

http://www.trilobites.info/triloclass.htm 

Hér er meira um hvenær þessi dýr voru uppi

http://www.trilobites.info/geotime.htm 

Þetta er æðisleg síða og virkilega gaman á sjá þá fjölbreytni sem var innan þessarar tegundar. 

Odie, 24.6.2009 kl. 15:25

25 Smámynd: Mofi

Odie
Mofi,  Þú veist vel að greinarnar fjalla um Cambrian tímabilið.  Það að óska eftir gögnum frá tímabili sem er þar á undan er ekkert annað en ad hominem.

Ad hominem er að ráðast á einstaklinginn í staðinn fyrir að svara þeim rökum sem hann kemur með.  Ég gerði ekkert slíkt.

Umræðan snýst um millistig í cambrian setlögunum og flestir leita að þeim í pre camrian. Þeir eru að kvarta yfir því að Meyers segir að það eru ekki til millistig fyrir cambrian svo þeir vilja meina að þau eru til. 

Odie
En hér eru ágætar lýsingar á breytingu lífveru þessa tímabils og lengur.

http://www.trilobites.info/triloclass.htm 

Engin millistig þarna. Þarna kemur t.d. fyrir þróbrotinn eða trilobite en fyrir að vera með allra fyrstu dýrum jarðar þá er hann með ein af fullkomnustu augum sem finnast í náttúrunni, sjá: Trilobite technology

Arnar, ég sé engin millistig þarna. Þarna eru aðeins tegundir af dýrum og ég hef enga ástæðu til að líta á þær sem einhver millistig.

Mofi, 24.6.2009 kl. 16:12

26 Smámynd: Odie

Mofi: Ad hominem er að ráðast á einstaklinginn í staðinn fyrir að svara þeim rökum sem hann kemur með. Ég gerði ekkert slíkt. 

Mofi, það er rétt hjá þér.  Tók bara textan á wicki "The process of proving or disproving the claim is thereby subverted, and the argumentum ad hominem works to change the subject."  full bókstaflega í ad homiem lýsingunni.

En þú varst að smíða strámann í staðinn.  En strámaðurinn þinn var til að beina umræðunni annað, en greinin og umræðan eru um cambrian  ekki pre-cambrian.

Ég hélt að þú gætir nú í minnsta kosti skoðað myndirnar á Triobite síðunni og vegna þess hvað augum heilla þig þá langar mig að benda þér á þær breytingar sem urðu meðal annars á augum þessara dýra, en þau hurfu til dæmis.

http://www.trilobites.info/eyes.htm - Evolutionary Loss of Eyes

Þetta eru nú engar smá breytingar á milli tegunda !

Odie, 24.6.2009 kl. 16:57

27 Smámynd: Arnar

Mófi: Arnar, ég sé engin millistig þarna. Þarna eru aðeins tegundir af dýrum og ég hef enga ástæðu til að líta á þær sem einhver millistig.

Enda ekki við öðru að búast, hugmyndin stangast á við biblíu söguna þína.

Arnar, 25.6.2009 kl. 10:09

28 Smámynd: Mofi

Odie, ég ætlaði ekkert að smíða strámann; málið er bara að það finnast alls konar flóra af dýrum í cambrian og það vantar hvernig þær urðu til. Menn leituðu heillengi í precambrian en fundu aðeins ummerki um bakteríur og þess háttar.

Að tegund sé breytileg passar mjög vel við mína sýn á þetta. Það sem vantar er hvernig allar þessar grunn tegundir dýra urðu til og þar stendur setning Meyers eftir óhögguð.

Arnar, sérðu virkilega einhver millistig þarna? 

Mofi, 25.6.2009 kl. 10:43

29 Smámynd: Arnar

Ef við tökum orma og Arthropods þá eru Lobopods og Anomalocaris millistig.

Arnar, 25.6.2009 kl. 11:41

30 Smámynd: Odie

Mofi: Odie, ég ætlaði ekkert að smíða strámann; málið er bara að það finnast alls konar flóra af dýrum í cambrian og það vantar hvernig þær urðu til. Menn leituðu heillengi í precambrian en fundu aðeins ummerki um bakteríur og þess háttar.

 Það er náttúrulega vegna þess að líf hafði ekki þróast meira.  

Mofi: Að tegund sé breytileg passar mjög vel við mína sýn á þetta. Það sem vantar er hvernig allar þessar grunn tegundir dýra urðu til og þar stendur setning Meyers eftir óhögguð.

Það er rangt.  En Meyers heldur eftirfarandi fram "... there are no transitional fossils for the Cambrian phyla".  Ég hef sýnt þér þessi millistig(mynd) og grein um þau.  Að auki visindagrein um þetta allt.  

Padian, K., and Angielczyk, K. D. 1999. Are there transitional forms in the fossil record? In P.H. Kelley, J.R. Bryan, and T.A. Hansen eds. The Evolution-Creation Controversy II: Perspectives on science, religion, and geological education. Paleontological Society Papers 5:47-82

Að auki sýndi ég þér hvernig tegundir geta breytast og t.d. misst augun og þar voru millistigin sýnd.  

Það er strámaður að halda því fram að sýna þurfi hvernig grunntegundirnar urðu til því umræðan snýst ekkert um það.  Hún snýst um millistigin.  Því stendur fullyrðin Meyers ekki. 

Odie, 25.6.2009 kl. 12:47

31 Smámynd: Arnar

Mófi: Menn leituðu heillengi í precambrian en fundu aðeins ummerki um bakteríur og þess háttar.

Og hvað segir það um þá tilgátu að allar lífverur hafi verið skapaðar í sinni upprunalegu mynd strax í upphafi?

Arnar, 25.6.2009 kl. 12:53

32 Smámynd: Mofi

Odie, þarna eru aðeins afbrigði af þríbrotum, það eru millistig sem sýna hvernig dýrin í cambrian setlögunum urðu til.  Að missa augun er vægast sagt ekki þróun sem breytir bakteríu í manneskju.

Arnar, það einmitt staðfestir hana. Við finnum lítið sem ekkert og síðan gífurlegan fjölda dýra og allar fylkingar dýra finnast strax í cambrian lögunum.

Mofi, 25.6.2009 kl. 14:00

33 Smámynd: Arnar

Mófi: .. síðan gífurlegan fjölda dýra og allar fylkingar dýra finnast strax í cambrian lögunum.

Allar? 

  • Hafa fundist steingerfðar leifar manna í Cambrian jarðlögum?
  • Einhver spendýr? 
  • Fulgar? 
  • Fiskar eins og við þekkjum þá í dag? 
  • Eðlur? 
  • Risaeðlur? 
  • Einhver einasta planta sem er enn til í dag?

Svo er Cambrian svakalega langt tímabil og lífverur sem finnast í jarðlögum frá upphafi tímabilsins finnast ekki í jarðlögum frá lokum tímabilsins, og öfugt.

Hvernig staðfestir þetta þá sköpunarsöguna þína?

Arnar, 25.6.2009 kl. 14:35

34 Smámynd: Odie

Mofi: Odie, þarna eru aðeins afbrigði af þríbrotum, það eru millistig sem sýna hvernig dýrin í cambrian setlögunum urðu til. Að missa augun er vægast sagt ekki þróun sem breytir bakteríu í manneskju.

Já afbrigði sem hvert kemur á eftir öðru.   Sýnir þar með þróun þeirra og millistigin frá einni tegund í aðra.  

Það að missa augun sýnir vel hvað þróun er ekki endilega bara í eina átt.  Þegar lífvera þarf ekki á sjón að halda þá getur lífveran með þróun misst augun og orðið að nýrri tegund sem er án augna !!!

Enda óþarfi að eyða orku/tíma í líffæri sem ekki er þörf á.  Það var ekki markmið þróunar að búa til mannverur.  Við erum hins vegar afleiðing þróunar. 

Odie, 25.6.2009 kl. 15:32

35 Smámynd: Mofi

Arnar, ég sagði "fylkingar" en það var rangt hjá mér að segja að fulltrúar alla fylkinganna eru að finna í cambrian en fulltrúar flestra fylkinga dýra er að finna þar, þar á meðal "cordata" sú fylking sem við tilheyrum.

Stephen J. Gould - Nature, Vol.377, 26 10/95, p.682
The Cambrian Explosion occurred in a geological moment, and we have reason to think that all major anatomical designs may have made their evolutionary appearance at that time. ...not only the phylum Chordata itself, but also all its major divisions, arose within the Cambrian Explosion. So much for chordate uniqueness... Contrary to Darwin's expectation that new data would reveal gradualistic continuity with slow and steady expansion, all major discoveries of the past century have only heightened the massiveness and geological abruptness of this formative event

Odie, ég sé bara afbrigði af þróbrotum, enga þróun yfir í þríbrota eða þeir að þróast í að verða einhver önnur tegund af dýrum. Síðan að missa augu er hrörnun, ekki þróun sem er líkleg til að búa til mannkynið.

Mofi, 26.6.2009 kl. 18:16

36 Smámynd: Odie

Mofi: Odie, ég sé bara afbrigði af þróbrotum, enga þróun yfir í þríbrota eða þeir að þróast í að verða einhver önnur tegund af dýrum. Síðan að missa augu er hrörnun, ekki þróun sem er líkleg til að búa til mannkynið.

Þetta eru engin rök.  Þú verður að gera betur en þetta.  En rannsóknirnar sem gerðar hafa verið sýna þessar mismunandi tegundir í mismunandi jarðlögum, sem sýna hvernig tegundirnar eru að breytast í tíma.  

Ég benti þér á greinarnar sem lýsa þessu og rökin þín eru að loka augunum og segja ég sé ekki.  

Það að missa augu er frá þínu sjónarhorni hrörnun, en frá lífverunni sem hefur ekkert við þau að gera þá er það framþróun.  Þessi dæmi eru ekki til að sýna hvernig maðurinn varð til.  Þau eru eingöngu til að sýna hvernig lífverur þróast.  Það er mikill misskilningur að halda að líf þróist aðeins á eitthvað "ærða" form.  

Að auki sýnir þetta dæmi með augum vel hvernig lífveran þróaðist ("hrörnaði") í aðra tegund ! 

 En það er síðan gaman að þú vitnir í Stephen J Gould.  En hin ágæta Wiki  bendir á eftirvarandi varðandi tilvitnanir ID sinna í  verk hans.

Along with many other researchers in the field, Gould's works were sometimes deliberately taken out of context by creationists as a "proof" that scientists no longer understood how organisms evolved.[48] Gould himself corrected some of these misinterpretations and distortions of his writings in later works.[49] (Frá wikipedia)

En Hér er síðan að finna grein eftir hann þar sem hann bendir á vitleysu sköpunarsinna.

http://www.stephenjaygould.org/library/gould_fact-and-theory.html 

Virkilega skemmtileg lesning. 

En þar segir hann um þróunina sem við erum að ræða hér.

I count myself among the evolutionists who argue for a jerky, or episodic, rather than a smoothly gradual, pace of change. In 1972 my colleague Niles Eldredge and I developed the theory of punctuated equilibrium. We argued that two outstanding facts of the fossil record—geologically "sudden" origin of new species and failure to change thereafter (stasis)—reflect the predictions of evolutionary theory, not the imperfections of the fossil record. In most theories, small isolated populations are the source of new species, and the process of speciation takes thousands or tens of thousands of years. This amount of time, so long when measured against our lives, is a geological microsecond. It represents much less than 1 per cent of the average life-span for a fossil invertebrate species—more than ten million years. Large, widespread, and well established species, on the other hand, are not expected to change very much. We believe that the inertia of large populations explains the stasis of most fossil species over millions of years.

We proposed the theory of punctuated equilibrium largely to provide a different explanation for pervasive trends in the fossil record. Trends, we argued, cannot be attributed to gradual transformation within lineages, but must arise from the different success of certain kinds of species. A trend, we argued, is more like climbing a flight of stairs (punctuated and stasis) than rolling up an inclined plane.

Since we proposed punctuated equilibria to explain trends, it is infuriating to be quoted again and again by creationists—whether through design or stupidity, I do not know—as admitting that the fossil record includes no transitional forms. Transitional forms are generally lacking at the species level, but they are abundant between larger groups. Yet a pamphlet entitled "Harvard Scientists Agree Evolution Is a Hoax" states: "The facts of punctuated equilibrium which Gould and Eldredge…are forcing Darwinists to swallow fit the picture that Bryan insisted on, and which God has revealed to us in the Bible." (Evolution as Fact and Theory by Stephen Jay Gould

Odie, 27.6.2009 kl. 23:21

37 Smámynd: Arnar

Mófi: Arnar, ég sagði "fylkingar" en það var rangt hjá mér að segja að fulltrúar alla fylkinganna eru að finna í cambrian en fulltrúar flestra fylkinga dýra er að finna þar, þar á meðal "cordata" sú fylking sem við tilheyrum.

Þú svarar ekki spurningunni:  Hafa fundist steingerfðar leifar manna, annara spendýra, fugla, eðla í jarðlögum frá Cambrium.

Guðinn þinn skapaði allt í sinni upprunalegu mynd, ekki satt?

Arnar, 30.6.2009 kl. 10:25

38 Smámynd: Mofi

Odie
Að auki sýnir þetta dæmi með augum vel hvernig lífveran þróaðist ("hrörnaði") í aðra tegund ! 

Nei, hún varð ekkert að annari tegund, hún bara missti augun. Að þér finnist það góð rök fyrir þróunarkenningunni tel ég vera brilliant rök fyrir sköpun. Ástandið hjá ykkur er miklu verra en ég hélt og ég hélt að þið væruð að sleykja botninn.

Odie
We proposed the theory of punctuated equilibrium largely to provide a different explanation for pervasive trends in the fossil record. Trends, we argued, cannot be attributed to gradual transformation within lineages, but must arise from the different success of certain kinds of species

Það er ekkert leyndarmál að Stephen Gould var þróunarsinni og hann kom með punctuated equilibria kenninguna. Málið er að sú kenning er löng afsökun á því af hverju steingervingarnir passa ekki við þróunarkenninguna. Svo samkvæmt Gould þá gerist þetta í stökkum, gerist svo hratt að við sjáum þetta ekki.  Mér finnst hann og þú þarna sýna viljandi heimsku en af hverju þið gerið það er mér ráðgáta.

Arnar
Þú svarar ekki spurningunni:  Hafa fundist steingerfðar leifar manna, annara spendýra, fugla, eðla í jarðlögum frá Cambrium.

Nei enda um að ræða sjávarbotn og þar af leiðandi væri það nærri útilokað.. Síðan sem dæmi um skaðsemi þróunarkenningarinnar þá ákvarða þróunarsinnar hvaða setlög þeir eru að skoða út frá því hvaða steingervinga þeir finna í setlögunum svo ef að þeir myndu finna mannabein í cambrian lögum þá myndu þeir flokka það sem eitthvað annað vegna þess að þeir fundu manna bein í þeim.

Mofi, 30.6.2009 kl. 11:01

39 Smámynd: Odie

Odie: Að auki sýnir þetta dæmi með augum vel hvernig lífveran þróaðist ("hrörnaði") í aðra tegund !
Mofi: Nei, hún varð ekkert að annari tegund, hún bara missti augun. Að þér finnist það góð rök fyrir þróunarkenningunni tel ég vera brilliant rök fyrir sköpun. Ástandið hjá ykkur er miklu verra en ég hélt og ég hélt að þið væruð að sleykja botninn.

Mofi sérðu nokkuð mun að gíraffa og hesti ?  En annar er bara með langa fætur og langan háls.   Eða er munur á ketti og hundi ?  

Þú ert nú bara fyndinn þegar þú sérð ekki að það er komin ný tegund sem er án augna.  

Það er náttúrulega arfavitlaust að ræða svona málefni við þig reyndar.  Enda vantar að skilgreina svo margt til þess að hægt sé að taka málefnalega á þessari umræðu.  En á meðan þú sérð alla fugla sem fugl þá er tilgangslaust að ræða um tegundir fugla.  

Stephen Gould var sniðugur karl, og hann sá fyrir sér þróun ekki endilega sem eina samfellu.  En það er rangt hjá þér að það passi ekki við þróunarkenninguna því hann er en að lýsa þróun.  

Odie, 30.6.2009 kl. 11:43

40 Smámynd: Mofi

Odie, hvað kallar þú fisk sem er ekki með augu?  Er það einhver önnur tegund af dýri?  Við höfum síðan fundið fiska sem eru ekki með augu en gert tilraunir á þeim og augun komu til baka. Það var eins og það væri rofi sem var slökkt á sem segði augunum að verða til. Eitthvað var gert til að kveikja á þessum rofa og þá komu augun aftur.

Stephen Gould sá þetta alveg sem samfellu, aðeins að hún gerðist svo hratt að þess vegna finnum við ekki leyfarnar sem Darwin spáði fyrir um að myndu finnast.  Þetta er ein löng afsökun hjá Gould. Svakalega er ég feginn að þurfa ekki að vera að afsaka mína trú þegar staðreyndirnar passa ekki við hana.

Mofi, 30.6.2009 kl. 12:28

41 Smámynd: Arnar

Mófi: Nei enda um að ræða sjávarbotn og þar af leiðandi væri það nærri útilokað..

Eru öll jarðlög frá Cambrium af sjávarbotni?  Eða finnast bara steingervingar frá þessu tímabili í 'sjávarbotns-jarðlögum'.. þér dettur ekkert í hug að það bendi til þess að á þessum tíma hafi bara þrifist líf í vatni? 

Mófi: Síðan sem dæmi um skaðsemi þróunarkenningarinnar þá ákvarða þróunarsinnar hvaða setlög þeir eru að skoða út frá því hvaða steingervinga þeir finna í setlögunum svo ef að þeir myndu finna mannabein í cambrian lögum þá myndu þeir flokka það sem eitthvað annað vegna þess að þeir fundu manna bein í þeim.

Dottinn aftur í samsæriskenningar pakkann, allir í einu alsherjar guðleysis darwinista samsæri gegn kristinni trú og sköpunarsögunni.

Mófi, það eru til trúaðir líffræðingar, alveg hellingur af þeim, hvaða hag hefðu þeir af því að falsa gögn gegn trú sinni?  Og svo, sá líffræðingur sem gæti afsannað þróunarkenninguna með því að birta rannsóknir á mannabeinum frá Cambrium yrði frægasti líffræðingur okkar tíma.  Hvaða hag hefðu líffræðingar að falsa gögn í stað þess að öðlast frægð?

Arnar, 30.6.2009 kl. 12:55

42 Smámynd: Mofi

Arnar, þau setlög sem menn flokka sem cambrian eru að mínu mati leyfar sjárvarbotns. Mér dettur alveg í hug útskýring þróunarsinan en ég er ósammála henni.

Arnar
Dottinn aftur í samsæriskenningar pakkann, allir í einu alsherjar guðleysis darwinista samsæri gegn kristinni trú og sköpunarsögunni.

Veistu hvað "index fossil" er?

Enginn að tala um að falsa gögn heldur er þetta aðferðafræðin sem er notuð vegna hugmyndafræðinnar sem menn byggja sína hugsun á. Ekkert samsæri heldur röng hugsun hefur í för með sér rangar ályktanir.

Sýndu nú smá heiðarleika svo ég eyði sekúndu í viðbót í þig og viðurkenndu að þú vissir ekki hvað index fossil er.

Mofi, 30.6.2009 kl. 13:10

43 Smámynd: Odie

Mofi: Odie, hvað kallar þú fisk sem er ekki með augu? Er það einhver önnur tegund af dýri? Við höfum síðan fundið fiska sem eru ekki með augu en gert tilraunir á þeim og augun komu til baka. Það var eins og það væri rofi sem var slökkt á sem segði augunum að verða til. Eitthvað var gert til að kveikja á þessum rofa og þá komu augun aftur.

Þá er bara að bíða og mannkynið fær þá ef til vil apaskottið sitt aftur.  En hvernig er hægt að útskýra rófubeinið og þá einstaklinga sem fæðast með rófu öðruvísi en að genin fyrir rófuna er þegar í genamenginu.  þannig að við höfum augljóslega þróast frá tegund sem einu sinni hafði rófu.  En mannkynið hefur ekki lengur rófuna og því önnur tegund.   

Það myndi engin kalla fisk sem hefur augu, sömu tegundar og önnur sem ekki er með augu, þó að allt annað væri eins.  Þau væru skilgreind sem sitthvor tegundin.   

Því geta vel verið gen fyrir ákveðin einkenni en verið til í litningamenginu.  En það er bara einn partur af þróuninni.  Sumt er þörf á og annað ekki.    

Odie, 30.6.2009 kl. 13:15

44 Smámynd: Arnar

Mófi: Veistu hvað "index fossil" er? .. Sýndu nú smá heiðarleika svo ég eyði sekúndu í viðbót í þig og viðurkenndu að þú vissir ekki hvað index fossil er.

Nei Mófi, ég hef ekki hugmynd um hvað index fossil er, reyndar aldrei heyrt á það minnst áður.  Hvaða óheiðarleika er ég að sýna?  Vorum við eitthvað að ræða þetta?  Eða ertu bara dottinn í persónuárásarhamin einu sinni enn?

Arnar, 30.6.2009 kl. 13:22

45 Smámynd: Mofi

Arnar, gott að þú viðurkennir það. Þá getur þú kynnt þér það og áttað þig á því sem ég var að tala um og hætt að blaðra um einhverjar samsæriskenningar.

Odie, ef að við höfum gen til að búa til skott þá gæti það gerst en við höfum aldrei haft skott og þar af leiðandi getur það ekki gerst. Það er ekki rófa sem kemur upp af og til meðal manna; væri mjög óvísindalegt að halda slíku fram.

Ef þér finnst svona smábreytingar á tegund dýra vera þróun þá auðvitað sérðu þróun út um allt. Ég sé aðeins afbrigði af tegund dýra og á ekkert skylt með darwiniskri þróun þar sem bakteríur verða að bavíönum.

Mofi, 30.6.2009 kl. 13:30

46 Smámynd: Odie

Mofi: Odie, ef að við höfum gen til að búa til skott þá gæti það gerst en við höfum aldrei haft skott og þar af leiðandi getur það ekki gerst. Það er ekki rófa sem kemur upp af og til meðal manna; væri mjög óvísindalegt að halda slíku fram.

 en samt fæðast reglulega börn með rófu.  Þannig að þau hafa augljóslega alla þá eiginleika sem þarf til að búa til rófu.  Það er nú ekki mjög vísindalegt að afneita staðreyndum.  En það er góð ástæða fyrir því að þú sérð aldrei fólk með rófu.  En það er fjarlægt strax á ungaaldri.  

Mofi: Ef þér finnst svona smábreytingar á tegund dýra vera þróun þá auðvitað sérðu þróun út um allt. Ég sé aðeins afbrigði af tegund dýra og á ekkert skylt með darwiniskri þróun þar sem bakteríur verða að bavíönum.

Þetta er akkúrat þróunarkenningin.  Þú munt hins vegar aldrei sjá þróun taka eins stórt stökk og frá t.d. bakteríu til músar.  það tekur mikið lengri tíma.  Smáar breytingar sem verða teljast ekki tegundarbreyting, það þarf venjulega eitthvað meira, en summa allra breytinganna gera það að verkum löngu síðar þá er hægt að tala um nýja tegund.  

Ég skil vel að þú skiljir þetta ekki, enda er heimurinn rétt rúmlega 6000 ára í þínum huga.  Og það er bara ekki langur tími.  Og engan vegin nóg til að breyta þróun geti haft þau áhrif að baktería verði t.d. mús.  En þegar þú lítur á raunverulegan aldur alheimsins og aldur jarðar sem er talin vera um það bil 4.540.000.000 ár  þá lítur dæmið öðruvísi út.

Odie, 30.6.2009 kl. 14:03

47 Smámynd: Mofi

Odie, þau fæðast ekki með rófu. Að segja að þau fæðast með rófu er mjög óvísindalegt.

Ágreiningurinn er um stóru breytingarnar. Við sjáum litlar breytingar og þær koma flest allar út frá breytileika sem er þegar til í genum viðkomandi dýra. Alvöru breytingar verða að gerast með tilviljanakenndum stökkbreytingum og náttúruvali og það er eitthvað sem við sjáum ekki gerast. Menn verða að ímynda sér það og ég vil ekki byggja mína trú á ímyndunum.

Mofi, 30.6.2009 kl. 14:07

48 Smámynd: Odie

Mofi: Odie, þau fæðast ekki með rófu. Að segja að þau fæðast með rófu er mjög óvísindalegt

Afsakið, ef barnið er með rófu þar sem rófubeinið er, þá er það rófa.  Ekkert annað.  Vísindi eða ekki visindi skiptir ekki máli, hver sem sér þetta kallar þetta rófu.  Ég leyfi þér samt að kalla þetta skott.

Mofi: Menn verða að ímynda sér það og ég vil ekki byggja mína trú á ímyndunum. 
Vá, Þú ert núna að snúast í hringi.  Þetta er það vísindalegasta sem ég hef lengi heyrt frá þér.  En hvað er ósýnilegur guð annað en ímyndun 

Trú þín byggir akkúrat á engu öðru en ímyndun, þannig að þessi setning þín er tær snilld.   Þú getur ekki sannað nokkurn skapaðan hlut um guð.   

Odie, 30.6.2009 kl. 14:20

49 Smámynd: Sveinn Þórhallsson

Það er ekkert leyndarmál að Stephen Gould var þróunarsinni og hann kom með punctuated equilibria kenninguna. Málið er að sú kenning er löng afsökun á því af hverju steingervingarnir passa ekki við þróunarkenninguna.

Það er einmitt ekki málið Halldór.  Þú sýnir í sífellu fram á að þú vitir lítið sem ekkert um vísindalega aðferð.  

Darwin gerði ákveðna spá um hæga og reglulega þróun.  Þessi spá stemmir ekki við steingervingasöguna.  Hendum við kenningunni hans fyrir róða, vitandi það að þróun á sér stað?  NEI aðrir vísindamenn stíga fram á sjónarsviðið og koma með tilgátur sem útskýra betur gögnin sem eru fyrir hendi.

Þannig virka vísindi.  Menn reyna í sífellu að finna kenningar sem lýsa gögnunum betur en eldri kenningar.

Sveinn Þórhallsson, 30.6.2009 kl. 14:42

50 identicon

Halldór, það er nú bara staðreynd að reglulega gerist það að manneskjur fæðast með skott/rófu

Googlaðu þetta bara...  þetta er nú meira segja svo algengt að ég persónulega þekki mann sem fæddist með litla rófu sem var fjarlægð stuttu eftir fæðingu og hefur hann sýnt mér myndir af þessu því til sönnunar

Sigmar Magnússon (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 15:06

51 Smámynd: Arnar

Mófi: Arnar, gott að þú viðurkennir það. Þá getur þú kynnt þér það og áttað þig á því sem ég var að tala um og hætt að blaðra um einhverjar samsæriskenningar.

Ok, búinn að kynna mér Fossil Index og sé ekki hvernig þú ætlar að nota þetta sem svar við því af hverju trúaðir líffræðingar sæju sér ekki hag af því að afhjúpa þróunarkenninguna.. ef þeir gætu.

Það þarf ekki nema einn til hef hann hefur óhrekjandi rök.

Arnar, 30.6.2009 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband