Rakarinn og Guð

Rakst á þessa skemmtilega sögu sem svarar á skondinn hátt afhverju það er órökrétt að trúa að Guð er ekki til vegna þess að þessi heimur inniheldur margt slæmt.  Því miður er þetta á ensku en vonandi sem flestir skilji þetta:

 

A man went to a barbershop to have
his hair cut and his beard trimmed.
As the barber began to work,
They talked about many things
and various subjects.

When they eventually touched on
the subject of God, the barber said:
"I don't believe that God exists."

"Why do you say that?"
asked the customer.

"Well, you just have to go out in
the street to realize that God
doesn't exist. Tell me, if God exists,
would there be so many sick people?
Would there be abandoned children?
If God existed, there would be neither
suffering nor pain.
I can't imagine loving a God who
would allow all of these things."

The customer thought for a moment, but didn't
respond. He didn't want to start an argument
while the barber with tools of his trade in hand.
The barber finished his job and the customer
left the shop.

Just after he left the barbershop,
he saw a man in the street with long,
stringy, dirty hair and an untrimmed
beard. He looked dirty and unkempt.

The customer turned back and entered
the barber shop again and he said
to the barber . . .
"You know what? Barbers do not exist."

"How can you say that?"
asked the surprised barber.
"I am here, and I am a barber.
And I JUST worked on you!"

"No!" the customer exclaimed and said,
"Barbers don't exist because
if they did, there would be no
people with dirty long hair
and untrimmed beards,
like that man outside."

"Ah, but barbers DO exist!
What happens is, people
do not come to me."

"Exactly!" - - affirmed the customer.
"That's the point!
God, too, DOES exist!
What happens, is, people
don't go to Him
and do not look for Him - in fact,
they go about their daily lives,
and pretend He doesn't even exist."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebekka

Það eru ca. 15 ár síðan ég ákvað að hætta að fara í klippingu hjá guði   Hann rukkaði allt of mikið og stundum fór ég út með hárið allt í klessu!

Bara djók.

Rebekka, 28.8.2008 kl. 11:14

2 Smámynd: Mofi

Góður :)

Mofi, 28.8.2008 kl. 11:18

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Góð samlíking! hehe..eftir að Guð skapaði heiminn gaf hann öllu fólki frían vilja. Fólkinu fannst það fínt og gleymdi Guði fljótlega. Hann varð einmana á þessu, og langaði að komast í samband aftur við sína eigin sköpun. Hann valdi úr það fólk sem honum leist best á, og hellti yfir það vandamálum svo þetta fólk neyddust til að hafa samband við aftur. Þá varð Guð ánægður aftur og er enn...

Óskar Arnórsson, 31.8.2008 kl. 12:20

4 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Svo...fólkið sem þjáist gerir það af því að það trúir ekki á Guð?

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 1.9.2008 kl. 15:28

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Nei, enn þetta er bara dæmisaga og mér fannst hún góð..enn fólk sem þjáist er líklegra til að leita sambands við Guð..samt ekki allir...

Óskar Arnórsson, 2.9.2008 kl. 12:05

6 Smámynd: Mofi

Tinna
Svo...fólkið sem þjáist gerir það af því að það trúir ekki á Guð?

Úff, það er alls ekki það sem ég vildi koma á framfæri með þessari sögu... lærisveinarnir og frum kirkjan þjáðist mjög mikið vegna trúar sinnar svo trúin sannarlega gaf þeim ekki þjáningarlaust líf.

Mér fannst þetta skemmtileg saga en nú sé ég að það er auðvelt að túlka á hana á hátt sem... well, mér er ekki að skapi :)

Mofi, 2.9.2008 kl. 12:26

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

Mér finnst Rakarinn og Guð frábær saga...hmm..sumar dæmisögur er hægt að skilja á ótal vegu..t.d. "er Guð rakari?"...ég held að margt fólk hafi þurft að leggja sig í lífshættu vegna trúar sinnar, og sumir gera það enn.. ég trúi að allir séu á leiðinni í samband við Guð, bara hver á sinn hátt..

Óskar Arnórsson, 2.9.2008 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 802803

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband