Hestar, zebra hestar og... zebrúla?

Gaman þegar náttúran kemur manni á óvart. Þessi er virkilega flottur en er blanda af venjulegum hesti og zebrahesti. Lætur mann velta fyrir sér hvernig fyrsti hesturinn leit út en eitt er víst að þetta eru stórkostleg dýr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Karl Lúðvíksson

"Lætur mann velta fyrir sér hvernig fyrsti hesturinn leit út "

Ha? Mofi, leit hann ekki nákvæmlega eins út áður og hann lítur út núna, skapaður tilbúinn af þessum guði þínum fyrir 6000 árum? Ertu að segja mér að þú haldir virkilega að dýrin þróist? 

Sigurður Karl Lúðvíksson, 9.7.2007 kl. 00:25

2 Smámynd: Mofi

Nei, en jú, dýrin augljóslega breytast. Ekki úr hrossagaukum yfir í hross en líklegast hefur tegundin minnkað töluvert og misst eitthvað af upprunalega styrk og fegurð.  Ekki langt síðan að það var frétt um steingerving af mörgæs sem var 1.5 metri á hæð, dæmi um þar sem tegundin hefur minnkað ansi mikið, sjá: http://www.sciencedaily.com/releases/2007/06/070625131635.htm

Dáldið skondið, sumir halda að ástæðan fyrir stærðinni er hlýrra loftslag en við höfum í dag og síðan þurfum við að gera allt sem við getum til að koma í veg fyrir hlínun jarðar. Ég er jafn hlynntur að koma í veg fyrir mengun og næsti gaur en það er bara maðkur í mysunni í þessu öllu saman.

Mofi, 9.7.2007 kl. 00:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 802801

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband