Heimildarmynd sem sannfærir guðleysingja um tilvist Guðs

Hvað segið þið, getur þessi mynd sannfært guðleysingja um tilvist Guðs?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birnuson

Hvernig dettur þér það í hug? Hin sanna afstaða trúleysingjans er þessi: „Þótt Guð birtist fyrir framan mig myndi ég afneita honum.“

Birnuson, 3.5.2013 kl. 15:55

2 Smámynd: Mofi

Mikið til í því!

Mofi, 3.5.2013 kl. 17:37

3 Smámynd: Birnuson

Líklega þekkjum við samt báðir menn sem nefna sig trúleysingja en gætu ekki staðið við slíka yfirlýsingu!

Birnuson, 3.5.2013 kl. 21:54

4 Smámynd: admirale

Ég er sannfærður.

Óðni sé lof!

admirale, 4.5.2013 kl. 00:45

5 Smámynd: Mofi

Ég er ekki hrifinn af orðinu "trúleysingi" því í mínum augum er trú einfaldlega það sem maður er sannfærður að sé satt en getur ekki sannað það eða vitað það fyrir víst. Eða eins og Biblían orðar það "Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá". En þeir guðleysingjar sem ég tala við þeir fullyrða að þeir t.d. vita að menn eru komnir af öpum, að sú saga sé sönn. Geta auðvitað ekki sýnt fram á hugarórana...

Admirale, skref í rétta átt :)

Mofi, 4.5.2013 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 802829

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband